Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR lö. JÚLÍ 1970 Dregið hefur verið í Landshappdrætti Rauða krossins. Vinningurinn kom ú nr. 5588 Rauði kross íslands. Einstæð kjör í boði Til sölu stórt og giæsilegt einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk og hið vandaðasta að allri gerð. Húsið er að langmestu leyti byggt áður en áhrifa tveggja síðustu gengisfellinga tók að gæta og selst á kostnaðarverði, sem er um einni milljón krónum lægra en kostnaður við byggingu samskonar húss í dag. Fyrirspurnir merktar: „Einbýlishús — 4533“, sendist Morgunblaðinu fyrir 26. júlí n.k. Hestamannafélngið Hörður Kappreiðar Harðar verða haldnar á skeíðvelli félagsins við Arnarhamar sunnudaginn 9. ágúst nk. kl. 14.30. Keppt verður í 400 m stökki, 300 m stökki, 250 m nýliðahlaupi og 250 m skeiði, góðhestakeppni og unglingakeppni. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til stjórnar Harðar fyrir 5 ágúst. Stóðhesturinn Hrafn frá Efra-Langholti er kominn í Irafells- girðinguna. Félagsferðin verður farin 16. ágúst. STJÓRNIN. Pípulagnir Tilboð óskast í pípulagnir í hús Rannsókna- stofnunar iðnaðarins að Keldnaholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík., gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 30. júlí 1970, kl. 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SlMI 10140 ^ili martjfnldar markad yðar j A S M I N INDVERSKIR SKARTGRIPIR A HAGSTÆÐU VERÐI. Mikið úrval af tækifærisgjöfum og reykelsi. LANGAR SILKISLÆÐUR A LÆKKUÐU VERÐI. JASMIN Snorrabraut 22. HEILDVERZLUNIN ÞÓRHALLUR SICURJÖNSSON HF. ÞINGHOLTSSTRÆTI 11, REYKJAVÍK - SÍMAR 18450 06 20920 - PÓSTHÓLF 1018 Frá ÞÓRHALLI Kristý og Diný-dressin. Fatnaðurinn á tjölskylduna. Frá ÞÓRHALLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.