Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 5
MORjGUMBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR m JÚÍLÍ 1970 5 Tilboð óskast \ eftirfarandi tæki Búnaðarsambands Kjalarnesþings: M.F. 65 árgierð 1958 í góðu lagi. T.D. 14A árg. 1955 í því ástandi sem jarðýtan er og ónotaða viragröfuskóflu um | cubic yard. Tækin eru til sýnis við verkstæðishús Sambandsins að Lága- felli 21. og 22. júlí. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist framkvæmdastjóra Sambandsins Ferdinand Ferdinandssyni Hlíðartúni 8, Mosfellssveit. SÖLUMAÐUR með mairgra ária æymsliu í sölu á maitvörum og sælgætisvörum og þekk'iir fjöldann afein af kaup- mönimum óska r eftir hl'iðstæðum vönum tiil söki. Tilteoð merikt „Söfuimenmska — 4530" send'ist MorguniblBðiiniu fyniir 25. júlií. Filmumóttaka i Reykjavik & nágrenni Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar, Rofabæ Breiðholtskjör Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58 ODYRASTA , , MBRKIVELIN A MARKAÐINUM! Verb kr.:/|jj(j. ...er tæki sem treysta má og handhægt er í notkun. Verzlunarhúsnœði á jarðhæð 20—30 ferm., óskast í Miðborginni. Þarf að vera laust fyrir áramót. Góð leiga. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr Mbl. merkt: „8067". Litmyndir og Svart /hvítar Kodak C Hafnarstræti 18, Laugavegi 84, Laugavegi 178. og Starmýri 2 Háaleitisapótek Holtsval, Langholtsvegi Rafeindatæki, Suðurveri Bókav. Veda, Kópavogi Biðskýlið Ásgarður, Garðahreppi Verzl. V. Long, Hafnarfirði Söluturninn Hálogalandi. HANS PETERSEN H.F. Nælonstyrktar CONTINENTAL viftureimar og kílreimar í allar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Kílreimaskífur í miklu úrvali Athugið að véladeild er opin fimm daga vikunnar frá kl. 8.00. Inngang- ur aðeins um suðurdyr kl. 8 og 9. FÁLKINN og STÁL Suðurlandsbraut 8, Sími 8-46-70 (7 línur). snnna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 travel Mallorka er land hins eilífa sumars, umvafið hlýjum loft- straumum sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar, vor og haust paradís þeim sem leitar hvíldar, náttúrufegurðar, sól- ar 'og hvítra stranda við bláan sæ, Dýrðleg hótel i hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt sem hugurinn girnist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara til næstu stórborga. Valencia, Barcelona, Nizza eða Alsír. Aðeins nýtizku ibúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. Eigin skrifstofa Sunnu I Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþegum öryggi og mikiivæga fyrirgreiðslu. Pantið snemma, því þegar er nær uppselt í sumarferðirnar. 8 -29 dagar Frá hr. 11.800.- -. IIFLJÚGUM i SÓLINAII IÁ MALLORCAI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.