Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 HALLDOR BLÖNDAL KENNARI: BSRB ÉG IIELD, að fyrirfram liafi onKuni dotlið í hu«, að samningar tækjust inilli ríkisstjórnarinnar og BSRB. Til (>t*ss var ástandið á launainarkaðnum alltof ótryj'í’t OK mörnuin spurninj»uin ósvarað. t.d. í sainhandi við vísitóluna. En |)ad linííur nú fyrir, að ríkisstjórn- in telur ekki hæf>t að hafa stjórn á t'fnaliansmálunuin nema taka vísitöluna tir sainbandi að ein- hverju eða iillu le.vti. BSRB hefur krafizt |)t>ss að fá að taka ()átt í viðræðum uin huKsanlenar breyt- inj!ar á visitölunni ok hefur ()að m.a. verið áréttað í ályktunum síðasta |)íiiíís BSRB o« víðar. Mér er ekki kunnust um, að rfkis- stjórnin hafi orðið við þessari kríifu. I sainninKunuin. sem undir- ritaðir voru sunnudaíísnóttina, er ekki um alniennar kjarahætur að ræða svo nokkru nemi, svo að vitnað sé til uminæla fjármálaráð- herra víð það tækifæri. Þaniiií; munu beinar kauphækkanir nema uin ()%, sem er læf>ri hlul- fallslala en forystuinenn BSRB töldu sig eiga lögum samkvæmt eftir desembersamningana 1971. En þá kom til mjög alvarlegrar kjaradeilu milli BSRB og ríkis- stjórnarinnar, svo að efnt var til sérstaks aukaþings BSRB og kröf- ur þess áréttaðar með 6100 undir- skriftum. Kjaradtímur dæmdi opinberum starfsmönnum 7% af þeim 14%,sem fariðvarfram á. Með kjarasamningunum nú hefur ekki tekizt að ná þessum 7%, sem þarna bar á milli. A það hlýtur að vera litið mjög alvarleg- um augum af hinum einstöku stéttarfélögum, og fæ ég ekki séð, að samninganefndin getí komið fram með nein haldbær rök gegn því að leggja málið í kjaradóm þegar af þessgri einu ástæðu. Kristján Thorlaeius, formaður BSRB hefur sagt það sér til máls- bóta, að í samningunum hafi tek- izt að ná verulegum kjarabótum til handa hinum lægstlaunuðu. Það er rétl, að 3 neðstu flokkarnir voru skornir neðan af, en í þeim var mjög óverulegur fjöldi ríkis- slarfsmanna. Samkvæmt fjárlaga- frumvarpi yfirstandandi árs voru fyrir ári 38 f 7. f]., 62 í 8. fl. og 135 í 9 fl. Ugglaust hefur þeim eitt- hvað fjölgað, en þá er á hitt að líta, að t.d. í 7. fl. er mikið um fölk, sem er ráðið til skamms tíma. Eg minnist þess frá síðasta l)ingi BSRB, að Kristján Thor- laeius varð sjálfur til þess að nefna töluna 35.000 kr. sem algjör lágmarkslaun, eins og vísitalan var þá. Ég lét uppi nokkrar efa- semdir um, að þessi krafa væri raunhæf, en það var síður en svo að þaðværi undirþað tekið. Eins og ég sagði áðan, er mjög óverulegur fjöldi ríkisstarfs- ! manna í 7.— 9. fl. Þegar talað var um hina lægstlaunuðu á síðasta þingi BSRB skildi ég það líka svo, að átt væri við töluvert fleiri. Ég samdi af sér hef aldrei heyrt það fyrr en í þessari samningsgerð, að sann- gjarnt sé aðtelja þá, sem eru í 15. flokki ríkisstarfsmanna til hinna hæstlaunuðu, svo að eðlilegt sé að skerða hlutfall kauphækkunar- innar, þegar að þeim kemur. Að því leyti, sem ég hef haft tækifæri til að kynna mér launa- kjör á hinum frjálsa vinnumark- aði, er þar um allt önnur launa- kjör að ræða en forystumenn BSRB virðast hafa hugmynd um. Það sýnir sú niðurstaða, sem ég hef sýnt héraðofan. En þá er að velta því fyrir sér, hvaða staða sé komin upp eftir þessa kjarasamninga. Eflaust hefur verið um það rætt i samninganefndinni, hvaða áhrif launahækkanir á hinum almenna vinnumarkaði hafi á þessa samn- ingagerð og geta þá forystumenn BSRB skákað í því skjóli, að þeir hafi málskotsrétt til kjaradóms. Eg fæ ekki séð, að málstaður opin- berra starfsmanna hefði verið hótinu verri f því tilviki, án þess- arar samningsgerðar, nema sfður sé. Ég held engum detti í hug, að kjaradómur hefði ætlað opinber- um slarfsmönnum verri kost en raunin hefur orðiðá. Enn getur sú staða kornið upp, að háskólamenntuðum mönnum verði úrskurðuð verulega hærri laun en um var samið við BSRB. Fyrir því að svo verði ekki, geta forystumenn BSRB ekki haft neina tryggingu. Kjaradómur er sjálfstæður dómstóll og fjármála- ráðherra hefur viðurkennt sjálf- stæðan samningsrétt Bandalags háskólamanna. 1 samningsréttar- lögum er ekki gengið Ut frá því, að sömu laun skuli vera fyrir sömu vinnu, og þessi lög voru samþykkt ágreiningslaust af stjórn BSRB. Ég hef alltaf talið, að þar hafi verið farið mjög skakkt að af hálfu BSRB og aldrei fengið viðhlítandi skýringar á mörgum atriðum í því sambandi. En einnig þegar kemur að þessari spurningu, hvernig skuli ákveða mönnum laun með hliðsjón af menntun þeirra, enda gegni þeir sama starfi, sé ég ekki, að það hefði skaðað BSRB að þeir reka mál sitt fyrir dómnum, fyrst háskólamenn voru búnir að vfsa því að sínu leyti fyrir dóminn. Enn er niðurstaða mín sú sama, að einnig út frá þessu sjónarmiði hafi verið rangt að ganga að samningunum við ríkissjóð eins og þeirliggja fyrir. Eins og nýju kjarasamningarn- ir liggja fyrir, — þar er sem sé ekki gert ráð fyrir neinum telj- andi launahækkunum — er það að sjálfsögðu úrslitaatriði, hvernig frá vísitölutryggingunni er gengið á verðbólgutímum eins og nú eru og meiri hækkanir framundan en nokkru sinni. Því miður hefur samninganefnd BSRB einnig brugðizt varðandi þetta atriði. Þannig er gert ráð fyrir því, að breyting á Utreikn- ingi vísitölunnar á hinum al- menna vinnumarkaði skuli einnig taka til opinberra starfsmanna, þótt þeir fái ekkert um þann út- reikning að segja. Að vísu er ekki tekinn af þeim málskotsrétturinn til kjaradóms, enda ákveðinn af Alþingi, svo að það var ekki á þeirravaldi aðgera það. Eg get ekki skilið, hvaða nauð- syn bar til þess af forvstumönn- unt BSRB að undirskrifa þvflfkt ákvæði. Við vitum, að skerðing vísitölunnar vofir yfir, og ég sé ekki, að BSRB sem samtök eigi að skuldbinda sig í því efni nema nauðsyn krefji. Ég vek athygli á, að bæði Ilalldór E. Sigurðsson fjármála- ráðherra og LUðvík Jósepsson sjávarútvegsráðherra töluðu þannig í sjónvarpsþætti s.l. föstu- dag, að ekki var hægt að túlka orð þeirra svo sem einhver vandræði steðjuðu að þjóðarbúinu. Þeir gumuðu af aukningu sparifjár, út- vegurinn gekk vel, það var sér- staklega tekið fram af sjávarút- vegsráðherra, að margur atvinnu- reksturinn stæði undir hærri launagreiðslu. Ekki var heldur á þeim að heyra, að skattar væru hér háir. Þegar Kristján Thorlacius var að þvi spurður eftir undirskrift kjarasamninga, af hverju hann hefði samið, fór hann að tala um olíukreppuna í heiminurn. Hann gerði það líka i hljóðvarpinu. Nú fæ ég ekki séð að ástæða sé til að meta oliukreppuna til lækkunar á launum þeirra opinberu starfs- manna, sem ekki eru háskóla- menntaðir sérstaklega. Þessi skýring Kristjáns Thorlacius nær skammt, enda getur hann ekki undanskilið opinbera starfsmenn frá þvi að taka á sig sinn hluta af byrðinni, sem af olíuhækkun- inni stafar að öðru leyti, t.d. ef hún veldur nýjum álögum á almenning. Og ef eðlilegt ástand skapast að nýju eiga þá opinberir starfsmenn rétt til launahækk- ana? Ég sé ekki ástæðu til að hafa þessi orð miklu fleiri. Niðurstaða mfn er svo, að fjármálaráðherra hafi haft lög að mæla, þegar hann sagði, að það væri stefna rfkis- stjórnarinnar, aðalmennar kjara- bætur yrðu sama og engar, eins og útúr þessum kjarasamningum kæmi. Samninganefnd átti kost á því að skjóta samningagerðinni til kjaradóms, Ur því að hún fékk engu áorkað. Það gerði hún ekkí. Ég lít svo á, að nauðsynlegt sé að kalla saman aukaþing BSRB til þess að fá skýringar á því, hvers vegna það var ekki gert. Skrifaö á Akure.vri, 16. des. 1973. Skilyrði Alþjóðabankans: Ekki minna en 7% arðsemi Augvat 10, 1967 Mr, .'rt:r llOlgrl rt3aon Ifay.r .1 ilrykjav ik (ieyi>lk, Iceland Ioan Wo, 311 IC ltea.* M-. ílalt grimsson: Tlmnk yc u f or your lotter of July lU, requestlng our approval of i n >w loar of $500,000-600,000 to the Reykjavik Hot Water System. On Jul/ 21, 1967, ve sent you a cable approvlng your request on the undors'.anding that measurcs to improve the financial positlon of the Kot V/ater System, as outlined in our letter of June 9, vere adopted tefore January I, 1968. I wish to take this opportunity to express our concern about the finan.ial position of the SyBtem. As you know, Sectlon 2.08 of the Project Agreoment provldes that the System shall eam a reasonable róturn on lts fixed assets, reasonablv valued. The Supplemental Letter sTgne-1 ln connection wíth this Section envisages that such retum should be no - leBs^than seven per cent. In fact, the present retum is negll 'ible and the fixed assets still have to be revalued. In the circurastances we could not consider approving any further liorroviinge by tho System unless ite financial posltion were signiflcantly mprcr.'ed. In p-irticular there vould have to be a substantlal increaee .n debt service overage and intemally generated funds for expansion. To accompllsh thls an lncrease in tariffs would Beem unavoidable. Wb suggest that you put forward epecific propoeale in thie matter in order to place the Systam on a aound flnanclal footing. Kins og skýrl var frá i Morgiinhlaðínii í ga>r, licfur Birg- ir (sl. Gunnarssoii, borgarsljóri svarað fyrirspurn Magnúsar Kjarlanssonai’, iðuaðarráöliorra, þi>ss vfnis. hvar sé að finna ákia>ði um 7% arösvmi Hilaicil- uiinar 1 samningum við Alþjóða- bankann. Svarbréf borgarsljóra l'er bér á vflir í hoild. 1 brél'i yðar frá 11. þ.m.. varð- aiuli ákvæði um7% arðsemi Ilita- véilu Reykjavíkur vegna ákvæða f samningum þeim og fylgiskjölum. si>m gerðír voru í febrúarmánuðí 1962 lil að fjármagna frani- kvæmdir til lagnar hitaveitu í skipulögðum hverfum Reykja- víkurborgar, virðist ráðuneytið draga í ofa, að réttar staðreyndir liafi komið fram af hálfu Roykja- víkurborgar, þegar siitt hefur ver- ið um staðfestingu á gjaldskrá Ilitaveitunnar. Végna þessa leyfi ég mér að vekja alhygli ráðuneytisins á ef lirfarandi: Þegar ríkisstjórn fslands samdi við Alþjóöabankaim um áramótin 1961 1962 um U.S. $ 2 millj hin til hitaveituframkvæmdanna var frá þoim samningum gengið með eft i rgrei n d u m skj iil u m: 1. Lánasamningi milli fslands og Alþjöðabankans. dags. 14. febr. 1962. 2 Framkvæmdasamningi milli Alþjóðabankans og Reykjavíkur- borgar. dags. sama dag. 3. Bréfi borgarstjórans í Reykjavik til Alþjéiðabankans. ilags. santa dag. þar sem með 1 ilvitiiiin til framkvtemdasamn- ingsins er staðfest það skilyrði. sem Alþjóðabankinn fiafði m.a. sett fyrir framangreindri samn- ingagerð. aðarðsemi llitaveitunn- aryrði ekki minni en 7%. 4. Öðrum bréfum frá ríki og borg til Alþjöðabankans, dags. sama dag, sem einnig voru fylgi- skjiil með samningunum, en eru ekki arðseminni viðkomandi. 5. Endurlánasamningi milli ríkissjóðs og Reykjavíkurborgar. dags. degi síðar, eða 15. febr. 1962. I lánasamninginum. sbr. lið 1 hér aðofan, er m.a. í 5. gr. skilyrði um það, að Iántakandi, þ.e. ríkis- sjóður, eigi að tryggja að öllum skyldum Reykjavíkurborgar sam- k væ m t f r arn k væ m d a sam n i ng n - um, sbr. lið 2. verði fullnægt. I 2. gr. framkvæmdasamningsins er tilmennl ákvæði um arðsemi. svo sem um getur i bréfi ráðune.vtis- ins. Við samningagerðina var það skilyrði sett af hálfu Alþjóða- bankans. að arðsemi Hitaveit- unnar yrði ekki undir 7%,. Var þessu skilyrði fullnægt með þeim liætti, að borgarsljóri ritaði bréf- ið, sem nefnt er í lið 3 hér að frantan, eftir að borgarráð hafði á f undi 9. febr. 1962 með samhljöða atkvæðum fallízt á þau lánskjör og skiimála. sém ríkisstjörnin samdi um. Ber því að líta á bréf borgarstjóra sem Iiluta af fram- kvæmdasamningnum. sem ríkis- sljórninni ber samkv. ákvæðum lánasamningsins að sjá um, að Reykjavíkurborg haldi að sínu leyti. Éf ráðune.vtiðer enn í vafa um, hvort umrætt skilyrði var af hálfu Alþjóðabankans forsenda fyrir lánveitingunni til ríkisins. virðist liggja beint við, að ráðuneytið skrifi bankanum og leiti upplýs- iilga um túlkun hans á þessu atriði. Rétt þykir þó að senda ráðuneytinu lijálagt ljósrit af tveimur bréfum Alþjóðabankans. dags. 7. júní og 10. ágúst 1967, sem virðist taka af öll tvímæli um þetta efni. I bréfi yðar er enn fremur rætt um mat á fastafjármunum Ilita- veitunnar og afskriftarreglum. Athugun á byggingarkostnaði hitaveitumannvirkja urn nokkurt árabil hefur leitt í ljós, að til- kostnaður hefur nokkurn Veginn aukizt í samræmi við hækkun á vísitölu byggingarkostnaðai'. Virðist því þessi viðmiðun ekki óeðlileg. Varðandi afskriftir skal hins vegar bent á, að þær reiknast af bókfærðum eignum. en ekki endurmetnum. Er ekki vitað annað en afskriftir Hitaveitu Reykjavfkur fylgi sömu reglum og tíðkast hafa um afskriftir ann- arra hitaveitumannvirkja hér á Iandi. Lægi'i afskriftir mundu kalla á minni hækkunarþörf á gjaldskrá Ilitaveitunnar um visst árabil. en meiri hækkunarþörf en ella síðar vegna lengingar af- skriftartíma. Vegna niðurlagsorða i bréfi ráðuneytisins skal enn ítrekað, að borgaryfirvöld hafa að sjálfsögðu fullan hug á því að standa við samninga við Kópavog og Ilafnar- f jörð um lögn og rekstui' hitaveitu í þessum nágrannabyggðunt. Þess misskilnings virðist hins vegar gæta í bréfi yðar, að umræddar framkvæmdir hafi áhrif á arðs- gjöfina og valdi þar af leiðandi hækkun á vatnsverði Ilitaveit- unnar. í þeim áætlunum. sem gerðar hafa verið um lögn hita- veitu i nágrannabyggðir Reykja- víkur er gert ráð fyrir. að þær framkvæmdir verði að langmestu leyti fjármagnaðai' með láritök- um. Til þess að slík lán verði tekin og endurgreidd þarf Hita- veitunni að verða tryggð viss lág- marksarðsemi. 7% arðsemisskil- yrðíð er því engin kvöð af hálfu erlendrar lánastofnunar, heldur iirðist það falla mjög saman við hagsmuni Hitaveitunnar, þegar slíkar stórframkvæmdir standa fyrir dyrum eins og raun ber vitni um. Borgaryfirvöld geta vissulega tekið undir þau lokaorð í bréfi ráðuneytisins, að gjaldskrármál og framkvæmdir Hitaveitunnar eigi að vera hafin yfir „meting og flokkspólitískan vopnaburð', og eru borgaryfirvöld reiðubúin til hvers konar viðræðna við ráðu- ne.vtið um má! þetta. E.t.v. væri skynsamlegra og vænlegra til árangurs, að næstu skoðanaskipti borgar og ráðuneytis unt málið færu fram án milligöngu fjöl- ntiðla. Eg vil að lokum láta þá skoðun i ljös, að Hitaveita Reykjavíkur hefur verið brautryðjandi hér á landi unt virkjun og dreifingu á heitu vatni til upphitunar. Þetta brautr.vðjendastarf hefur Hita- veitan unnið án teljandi afskipta ríkisvaldsins, enda hefur ríkis- valdið treyst sveitarfélögum fyrir slíkum verkefnum, og þau hafa á hinn bóginn sýnt, að þeirn er vel tre.vstandi til slíks. Gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur um langt árabil hefur ekki verið á þann veg, að unt óeðlilega gjaldtöku hafi verið að ræða miðað við niikil untsvif fyrirtækisins. Væri það miður, ef afskipti ríkisvaldsins nú yrðu til aðdraga Ur framkvæmda- getu fyrirtækisins. Hitaveita Reykjavíkur er reiðubúin til að leggja hitaveitu skv. gerðum samningum með mesta möguleg- unt hraða og fer frarn á það eitt við ríkisvaldið, að lántökur verði heimilaðar og að ekki verði staðið á ntóti nauðsynlegum og eðlileg- unt gjaldskrár hækkunum, sem alls ekki teljast óeðlilegar rniðað við hækkandi verðlag svo og hækkandi hitunarkostnað með olíu. Birgir ísl. Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.