Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 29 Okkur vantar sem fyrst. 7—800 ferm. upphitaðan vörulager, til nokkurra mánaða. Æskilegt að lagerinn sé ! Hafnarfirði eða nánasta nágrenni Hringið í síma 51882 á milli 8—1 9. Ökukennarafélag fslands beinir þeim tilmælum til félags- manna sinna að ökukennsla fari ekki fram á svæðinu innan Hringbrautar, Snorrabrautar og Garðastrætis til og með 25. desember. Stjórn Okukennarafélags íslands. PIERPONT URIN handa þeim, sem gera kioíur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit Kven og karlmannsúr af mörgum gerðum og verðum. ÚR og KLUKKUR, Laugavegi 3, . sfmi 13540. Valdimar Ingimarsson, ursm. Óskar Kjartansson, gullsm. Umsóknir um styrk úr Finnska JC-sjóðnum Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior Chamber Finnlandi og Junior Chamber íslandi með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð með sölu límmiða með íslenzka fánanum. Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára, utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær til hverskonar náms, nema skyldunáms og háskólanáms. Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn greiddur til fjölskyldunnar. Stjórn sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola, Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og ólafur Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru: Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir Þorgrímsson, Kópavogi. títfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík. Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973 Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari upplýsingar. FINNSKI J C-SJ ÓÐURINN PÓSTHÓLF 579 REYKJAVlK IESI0 ■/-------- — .íöawas.:- ■= onciEon ORÐSENDING frá Skattstofu Vestmannaeyja. Skattstofa Vestmannaeyja hefur flutt aðsetur sitt úr Tollstöðinni, Tryggvagötu 19, að Skúlagötu 57, 4. hæð, í sama hús og skrifstofur ríkisskattstjóra. Síminn er : 1 7490. P.T. Reykjavík, 1 5 desember 1 973 Skattstjórinn í Vestmannaeyjum. Jólavörur Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra Atson seðlaveski Vindlaskerar Tóbakstunnur Coctail hristarar Sjússamælar Ferðabarsett Konfektúrval o.mfl. Pípuöskubakkar Arinn öskubakkar Reykjapípur Pipustatív Tóbaksveski Sodakönnur (Sparklet Syphon) Ronson reykjapípur Vindlaúrval Hjá okkur fáið þér einnig Ronson Crystal kveikjarana vinsælu. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3, (Gengt Hótel ísland bifreiðastæðinu) sími 10775. ÚRVAL JÓLAGJAFA Walt Disney kvikmyndir Ljósmælar \ ll Silfur sýningartjöld þau beztu í bænum. Konica myndavélar, kvikmyndaljós c.fI. o.fI. Leifturljós Rollei Sjónaukar í úrvali. Borð fyrir sýningarvélar Kvikmyndatökuvélar margar gerðir H F J^usturstrœti 6 Si uni 22955

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.