Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNl 1974 Austfirðingar — Austfirðingar Dagskrá: Baráttuhátíð verður i Valaskiálf á Egilsstöðum laugardaginn 1 5.júni °9 hefst kl. 22.00. ^ Halli og Laddi skemmta £ Söngffokkurinn Þokkabót 0 Stutt ávörp: Markús Óm-Antonsson og Sverrir Hermannsson 0 Hljómsveitm Einsdaemi Igikur fyrir dansi til kl. 02.00. , SUS — kjördæmasamtökin. Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðiáfélaganna i Kópavogi er boð- að til áriðandi fundar i Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut fimmtudaginn 1 3. júni kl. 20.30. Dagskrá: I. Bæjarmál II. Gunnar Thoroddsen ræð:r um stjórnmálaviðhorf ið. Stjórnin. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi er að Borgarholtsbraut 6, símar 49708 og 43725. Opið frá kl. 9 til 18 daglega. Skrifstofustjóri er Bragi Michaelsson. Heimasimi 4291 0. Málfundafélagið Óðinn Farið verður gróðursetningarferð i land félagsins i Heiðmörk fimmtu- dag 13. júní 1974 kl. 20.00. Mætið sem flestir stundvislega i landi félagsins. Selfoss Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi fimmtudaginn 13. júníkl. 20:30. Ræðumenn á fundinum verða Guðmundur Sigurðsson, Jón Magnús- son og Þorsteinn pálsson. SUS og KJÖRDÆMASAMTÖKIN. BNdudalur V-Barða- strandasýsla Aðalfundur Neista, F.U.S. í Vestur-Barðastranda- sýslu verður haldinn í félagsheimilinu Bíldudal föstudaginn 14. júní n.k. og hefst kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Friðrik Sophusson formaður S.U.S. ög dr. Þráinn Eggertsson lektor koma á fundinn. Stjórnin. r Isafjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 1 5. júní n.k. kl. 16:00. Framsöguræður flytja Ellert B. Schram fv. alþm., dr. Þráinn Eggertsson lektor og Friðrik Sophusson form. S.U.S. Fundurinn er öllum opinn. Kjödæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna. Fylkis F.U.S. Melkorka auglýsir: Vorum aö fá hinar þekktu h/o/set/ peysur fyrir sumariö. JlllÓf TIL SfiLU í KAUPNIANNAHfiFN BLAÐIÐ FÆST NU í LAUSA SOLU í BLAÐASÖLUNNI í FLUGAFGREIÐSLU SAS í SAS-BYGGINGUNNI í MIÐ BORGINNI ... «»»114 k Til leigu ný 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði Uppl. í síma 5251 5 milli kl. 7—10. Vestmannaeyjakonur heima og heiman ath: Hin árlega orlofsferð okkar verður að Laugar- vatni dagana 22. til 29. júní. Þær konur sem hafa áhuga, hringið í Kristínu Baldvins S. 66 og Guðbjörgu Hjörleifs í S. 288. Staða fulltrúa í fjármála- og rekstrardeild er laus til umsóknar. Umsækjandi, sem getur starfað sjálfstætt, hefur verzlunarskólapróf og reynslu i skrifstofustörfum gengur fyrir. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfsmannafélag Reykjavikurborg- ar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 3. júli n.k J Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ' Vonarstræti 4 sími 25500 Sjóstanga- veiðimót 1 Keflavík SJÖSTANGAVEIÐIMÖT var haldið í Keflavík síðastliðinn laugardag í mjög góðu veðri. Mót- ið var haldið á vegum Veiðifélags- ins Sjóstöng og hlutu vinnings- hafar í mótinu veglega verölauna- gripi. Skipstjóraverðlaun fékk Benedikt Guðmundsson á vél- bátnum Fram. Afli bátsins varð 485 kg. Þá voru veitt sérstök sveit- arverðlaun og hlaut sveit Vest- mannaeyinga fyrstu verðlaun fyr- ir 274,5 kg. Ekki munaði þó nema einu kg. á Vestmannaeyingunum og sveit Keflvíkinga. Mestan afla á mótinu fékk Jón Ögmundsson 128,1 kg en hann fékk einnig flesta fiska 109 stykki. Sú kona, sem aflahæst var, fékk 89,9 kg en það var Margrét Helgadóttir. Þá fékk fjöldi manns verðlaun fyrir stærsta fiskinn af hverri teg- und, sem veiddist á mótinu. Stærsti fiskurinn var 8,6 kg þorskur. Hann veiddi Jóhann Lín- dal rafveitustjóri í Njarðvíkum. Formaður Sjóstangarinnar er Margeir Margeirsson. Harður árekstur HARÐUR bifreiðaárekstur varð á mótum Flókagötu og Rauðarár- stígs um þrjú leytið aðfararnótt sunnudagsins sl. Þar lentu saman Volkswagen, sem ekið var niður Flókagötu, og leigubifreið, sem var á leið suður Rauðarárstíg. Við áreksturinn kastaðist Volks- wagen-bifreiðin á steinvegg og einn farþegi hennar, ungur pilt- ur, skarst töluvert á höfði. Tveir aðrir, sem voru i bifreiðinni, sluppu við teljandi meiðsli svo og leigubílstjórinn. Lýst eftir vitnum LAUST fyrir miðnætti sunnudag- ínn 26. maí síðastliðinn var ekið á kyrrstæða bifreió sem stóð vió Sigtún við Suðuriandsbraut. Kyrrstæða bifreiðin, sem var af gerðinni Opel, R-5530, skemmdist talsvert, en ökumaður bifreiðar- innar, sem olli árekstrinum ók á brott. Hann var í grænni fólksbif- reiö. Rannsóknalögreglunni er kunn- ugt um að vitni voru að árekstrin- um. Nú eru það tilmæli hennar að þessi vitni gefi sig fram hið allra fyrsta. LEIÐRÉTTING SU villa slæddist inn í frásögn frá skólaslitum Mí i blaðinu á laugar- daginn, að rangt var farið með nafn móður eins stúdentsins, Halldórs Jónssonar. Hún var sögð heita Hildur Pálmadóttir, en hennar rétta nafn er Hulda Pálmadóttir. Blaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. Minnisvarði um skrásetningu landslaga LÖGMANNAFELAG Islands hef- ur ákveðið að reisa minnisvarða að Breiðabólstað í Vesturhópi i Húnavatnssýslu með áletrun er minni á, að landslög voru fyrst skrásett á Breiðabólstað veturinn 1117—1118 „at Hafliða Másson- ar". Steiniðja S. Helgasonar h.f. hef- ur tekið að sér að gera og reisa verðann. Formaður Lögmanna- félags Islands er nú Páll S. Páls- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.