Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13, JUNI 1974 Vantar háseta og beitingamenn á 200 tonna bát frá Súgandafirði, sem verður á útilegu með línu í sumar. Uppl. í síma 94-61 33 eða 94-6105. Mosfellshreppur óskar að ráða tækni eða verkfræðing með reynslu og sérþekkingu á byggingarsvið- inu. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá sveitarstjóra og skrifstofu Mos- fellshrepps Hlégarði. Hreppsnefnd Mosfel/shrepps Kópavogur Piltur eða stúlka óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúöin Hófgerði 30 Sveitarstjóri Starf sveitastjóra i Mosfellssveit er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júní 1 974. Hreppsnefnd Mosfellshrepps Heildverzlun óskar eftir konu 38 ára eða eldri til almennra skrifstofustarfa. Vélritun, ensk- ar bréfaskriftir og skýrslugerð. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: 1101. IMeon-raflj'ósagerð Laghentir menn, helzt vanir járnsmíði óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 4377 7. r Ytumaður og bifvélavirki óskast nú þegar. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 52050. Ýtutækni h. f. Starf bæjarstjórans í Siglufirði kjörtímabilið 1974 — 1978 er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní p.k. Umsóknir er greini menntun, starfs- reynslu og kaupkröfur sendist fráfarandi bæjarstjóra, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Siglufirdi 22. maí 1974. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Trésmiðir óskast Óskum að ráða strax nokkra trésmiði. Gott verk. Fæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 35751 og 16106. Bæjarstjóri Starf Bæjarstjóra á Sauðárkróki er laust til umsóknar og hefur umsóknarfrestur verið ákveðinn til 1. júlí n.k. Nánari upplýsing- ar veitir fráfarandi Bæjarstjóri Hákon Torfason í síma 5133 og 5163 á venju- legum skrifstofutíma (heimasími á Sauð- árkróki 51 84 og í Reykjavík 85734). Bæjarstjórn Sauðárkróks vill ennfremur ráða vanan bókhaldsmann sem getur unnið sjálfstætt og tekið að sér skrifstofu- stjórn og ábyrgð á innheimtustörfum fyrir bæinn. Umsóknarfrestur um það starf er til 10. júlí n.k. og verður ráðning í samráði við væntanlegan bæjarstjóra. Bæjarstjórn Sauðárkróks. Beitingamann vantar á útilegubát frá Vestfjörðum. Siglt með aflann. Uppl. í síma 94-21 64. Skrifstofustarf Viljum ráða karlmann eða kvenmann til starfa við verðreikninga, tollskýrslugerð og fleiri skyld störf. Egill Vilhjálmsson h.f., Laugavegi 118. Oskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 25640 og 25090. Sveitarstjóri óskast Neshreppur utan Ennis óskar að ráða sveitarstjóra. Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Neshrepps, Hellissandi, fyrir 22. júní n.k. Hreppsnefnd. Skrifstofumaður Karl eða kona óskast til skrifstofustarfa, próf frá verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar í síma 31247. Skrifstofustúlka Heildverslun vill ráða, nú þegar eða síðar, vana skrifstofustúlku til vélritunar og al- hliða skrifstofustarfa. Málakunnátta nauð- synleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „1074". Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Stöðfirðinga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir, ásamt nauðsyn- legum upplýsingum sendist formanni fé- lagsins Birni Kristjánssyni Stöðvarfirði eða Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 26. júní. Stjórn Kaupfé/ags Stöðfirðinga. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ^Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðálstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í dag. Verið velkomnin. Matardeildin Aðalstræti 9. Atvinnu- húsnæði Verzlunarhusnæði í Miðbænum Til leigu er frá 1. júlí n.k. ca. 60 fermetra Verzlunarhúsnæði I miðborginni ásamt plássi í kjallara. Hentugt fyrir smásölu- verzlun I kjallara. Hentugt fyrir smásöluverzlun eða litla heild- sölu eða sérverzlun. Fyrirspurnir sendist afgr. blaðs- ins fyrir 19. þ.m. merkt. ..Húsnæði; — 1102 KOPAVOGUR Frá og með laugardeginum 18. maí lætur umboðsmaður Morgunb/aðsins í Kópa- vogi, Gerður Stur/augsdóttir af störfum. Eru því ásknfendur b/aðsins vinsamlega beðnir um að snúa sér ti/ Morgunblaðsins, sem framvegis mun annast dreifinguna í Kópavogi. '2Bt>r£imI>IrtMí> Sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.