Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JUNI 1974 GAMLA BIÓ Uppreisn í kvennafangelsjnu DEMANTAR SVÍKJA ALDREI „Diamonds are forever" Leikstjóri: Guy Hamilton eftir sögu: lan Flemings. íslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýndkl. 5, 7 og 9.15. og óvenjuleg bandarisk litmynd með islenzk- um texta. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára FRJALS SEM FIÐRILDI (Butterflies are free) íslenzkur texti. Frábær amerisk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri Milton Katsel- as. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert, Eileen Heqkart. Sýnd kl. 5, 7 og 91 S Afburða skemmtileg kvikmynd, ein sú allra bezta af hinum sigildu snilldarverkum meistara Chaplíns, og fyrsta heila myndin hans með tali. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLIE CHAPLIN ásamt Paplette Goddard, Jack Okie. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Ath. breyttan sýningar- tíma. clNRÆÐISHERRANN TÓNABÍÓ Sími 31182. Ryðvörn — Ryðvörn Eigum rvokkra tíma lausa. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. Auglýsing um þingfestingar kjörskrámála við embætti sýslumanns og bæjarfógeta í Keflavík. Hér með tilkynnist að kjörskrá í Keflavík, Grindavík og Gullbringusýslu vegna alþingis- kosninganna 30. júní n.k. verða þingfest sem hér segir: I Keflavík og Gullbringusýslu að Vatnsnesvegi 33 Keflavík miðvikudaginn 19. júní kl. 14.00 miðvikudaginn 26. júní kl. 14.00 laugardaginn 29. júni kl. 1 5.00. I Grindavík í Félagsheimilinu Festi fimmtu- daginn 27. júní kl. 1 6.00. Á öðrum stöðum eða tímum en að framan greinir verður ekki hægt að þingfesta framan- greind mál. Bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Þetta er dagurinn Alveg ný brezk mynd. sem gerist á „rokk '-timabilinu og hvaryptna hefur hlotið mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Essex, Ringo Starr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Ath. umsögn 1 Mbl. 26. maí. Örfáar sýningar eftir. yf-ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LISTAHÁTÍÐ Litla flugan kabarett-sýning með lögum eftir Sigfús Halldórsson i kvöld kl. 20.30 í Leikhúskjallara. Uppselt. Þrymskviða frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt Ósóttar pantanir seld- ir hjá Listahátið í dag Laufásvegi 8 kl. 14 —18 og í Þjóðleikhús- inu föstudag. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala að Laufásvegi 8, nema sýningardag, þá i Þjóðleikhús- fMR ER EITTHURfl FVRIR RLLR ÍSLENZKUR TEXTI Ein bezta „John Wayne mynd" sem gerð hefur verið: KÚREKARNIR ((CliBCYS) Mjög spennandi oi skemmtileg, ný banda rísk kvikmynd í litum oi Panavision. Aðalhutverkið leiku John Wayne ásamt 1 litlum og snjöllum kd rekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. iKjLEIRFELAG Wreykiavíkur; Af Sæmundi fróða 1. sýning í kvöld kl. 20.30. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Kertalog laugardag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Selurinn hefur manns- augu Sýning sunnudag kl. 20.30. Af Sæmundi fróða 3. sýning þriðjudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4, simi 1 6620. Aðalfundur Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Tjarnarbúð föstudaqinn 14. júní n.k. kl. 10 f.h.: Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sö/usambands ís/. fiskframleiðenda. Akureyringar takið eftir: Félag áhugamanna um fiskrækt heldur opinn fræðslufund, laugardaginn 15. júní kl. 13.30 að Hótel Varðbergr Akureyri Hr. Jon M. Lind- berg flytur fyrirlestur og sýnir kvikmynd um laxarækt í sjó, á vegum Dömsea Farms, sem er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stjórnin. Stúdenta - blómvendir. Pantiö tímanlega. Sendum um alla borgina. Blómahúsið, Skipholti 37, sími 83070. Listahátíð íReykjavík 7—21. JÚNÍ MIÐASALAN í húsi sörigskólans í Reykjavík að Laufásvegi 8 er opin daglega kl. 14.00 —18 00. Sími 28055. ^UGARAS ÁRÁSIN MIKLA Spennandi og vel gerð bandarísk litkvikmynd er segir frá óaldar- flokkum sem óðu uppi í lok þrælastríðsins ! Bandarikjunum árið 1865. íslenzkur texti Cliff Robertson og Robert Duvall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Oheppnar hetjur Islenzkur texti Mjög spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The most daring bank history CLIFF ROBERTSON „ “TBE GHEAT NORTBFIELD MINNESOTA RAID” * umvfirsAt mmrisoh «0 ASSOCMUfs pwouciion HCMNicouxr' |73j Dtsmcimo bt cmcim mteriuiio«ai cobposahcm ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.