Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FI'MMTUDAGUR 13. JUNÍ 1974 íslandsmótið I. deild í kvöld kl. 20. leika á Laugardalsvelli • Æ Fram — I. A. Knattspyrnudeild FRAM Framboðsfundir í Norðurlandskjördæmi vestra Framboðsfundir í Norðurlandskjördæmi vestra vegna alþingiskosninganna 30. júní n.k. verða sem hér segir: Siglufjörður, Þriðjudaginn 1 8. júní kl. 8.30 Sauðárkrókur, miðvikudaginn 1 9. júní kl. 8.30 Blönduósi, fimmtudaginn 20. júní kl. 8.30 Hvammstanga, föstudaginn 2 1. júní kl. 8.30 og Skagaströnd laugardaginn 22. júní kl. 3.00 Frambjóðendur GEÐVERND — happdrætti '74 VINNINGASKRÁ nr. 1) DATSUN „Cherry" 43319 2) DATSUN „Cherry” 45914 3) Píanó 1 8549 4) Hi Fi — Stereo-samstæða 26384 5) Uppþvottavél 9746 Sími 1 21 39,-----Hafnarstræti 5, 2. hæð. Vinningshöfum ber að tala við Ásgeir Bjarnason. — Þökkum þáttöku yðar. GEÐVERND — happdrættið. Geðverndarfélag íslands. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk óskast. Arnarnes og Flatir. Ólafsvfk Vantar umboðsmann strax Uppl. á afgreiðslunni í síma 10100. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1 350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. Þórður Hilmarsson skorar úr vítaspyrnunni. ÁRMENNINGAR HAFA EKKI ENN UNNIÐ LEIK f SUMAR ARMENNINGAR töpudu öllum leikjum sínum í Reykjavfkur- mótinu í knattspyrnu og byrjunin á íslandsmótinu er einnig mjög léleg. Lióið hefur nú leikió fjóra leiki og tapaði þeim öllum. I fyrrakvöld mættu Armenningar Þrótturum á velli Armanns við Sigtún og úrslitin urðu 4:2 Þrótturum 1 vil. I þessum leik léku Ármenn- ingar nokkuð vel i einar 60 mín- útur, en þá var úthaldið líka búið og Þróttarar breyttu stöðunni úr 1:2 í 4:2. Byrjun ieiksins var ekki umtalsverð, liðin skiptust á um að sækja, fengu nokkrum sinnum sæmilegustu marktækifæri, sem jafn oft var klúðrað. Þegar stutt var eftir af fyrri hálfleiknum skoraði Sigurður Leifsson fyrir Ármann, en Þórður Hilmarsson jafnaði skömmu síðar úr víta- spyrnu, sem dæmd var á Halldór, en hann varði skot Jóhannesar á marklínu. Í upphafi s.h. kom Sigurður Ármanni aftur yfir, en síðan ekki söguna meir. Þegar um 15 mín- útur voru af seinni hálfleiknum höfðu Þróttarar tekið öll völd á vellinum. Skoruðu þeir þrjú mörk á stuttum tíma, fyrst Aðalsteinn, þá Þorgeir og loks Jóhann. Komu öll þessi mörk eftir mistök í vörn Ármanns eða hjá markverði. Bezti maður Armanns í þessum leik var Jens Jensson, en Sig- urður Leifsson átti einnig góða spretti. Gömlu mennirnir Halldór Bragason og Gunnar Ingvason voru sterkastir Þróttara ásamt framherjunum. áij. FH kærir Haukana FH-INGAR og Haukar gerðu jafn- tefli í f.vrri leik liðanna í 2. deild islandsmótsins, sem fram fór á mánudaginn. Hafa FH-ingar nú ákveðið að kæra þennan leik, þar sem þeir telja, að Haukarnir hafi verið með ólöglegt lið 1 leiknum. Þeir hafi notað 6 pilta, sem eru á fyrsta og öðru ári í 2. flokki, en I ekki mun vera leyfilegt að nota nema 4. Þakkarávarp Innilegar þakkir til allra þeirra skyldra- og vandalausra, fjær og nær, sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gjörðu mér 80 ára afmælisdaginn ógleymanlegan. Sigur/ón Jónsson Syðra-Langholti Skrifstofu- húsnæði í M iðborginni Til leigu fljótlega eru 4 skrif- stofuherbergi. Þeir sem hafa áhuga vinsam- legast sendi umsóknir til skrif- stofu blaðsins merkt Skrifstofa — 1103 fyrir 1 9. þ.m. Skagfirska söngsveitin Heldur miðnæturhljómleika fyrir styrktarfélaga sína fimmtudaginn 1 3. þ.m. kl. 1 1.30 í Austur- bæjarbíói söngstjóri, Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir undirleikari Olafur Vignir Albertsson einsöngvari Guðrún Tómasdóttir og Margrét Matthíasdóttir. Lausir miðar seldir við innganginn. Skagfirska söngsveitin. Stööur 2ja fulltrúa í fjölskyldudeild stofnunarinnar eru lausartil umsóknar. Umsækjendur með próf í félagsráðgjöf ganga fyrir. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 3. júli n.k. ____________________________________________X Sff! Felagsmálástofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 **» •*<! i|f Leikfélag Hafnarfjarðar Frumsýnir í Bæjarbíó í Hafnarfirði Leikritið: Leifur Lilla Brúður og Blómi. Föstudaginn 14. júní kl. 20.30. önnur sýning laugardaginn 1 5. júní kl. 20.30. Athugið aðeins þessar tvær sýningar í Hafnar- firði í sumar. Miðasala í Bæjarbíó fimmtudag frá kl. 16 —19 og föstudag og laugardag frá 16 — 20.30. Góður árang- ur IR-inga JULÍUS Hjörleifsson, ÍR, náði bezta tima isiendings í 800 metra hlaupi í ár á móti, sem hann keppti í í Vesterás í Svíþjóð um helgina. Hijóp hann á 1:55,8 mín. Varð Júlíus þriðji i hlaupinu. Í fimmta sæti varð Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR, sem náði þarna sínum bezta árangri, hljóp á 1:58,5 mín. Á sama móti keppti Óskar Jakobsson, ÍR, i spjótkasti og kastaði 59,88 metra. Fyrsta stúlknaliðið hingað í heimsókn I LOK þessa mánaðar er væntan- legur hingað til lands stór hópur skozkra unglinga. Er þetta knatt- spyrnufólk frá ýmsum félögum í Skotlandi, sem hingað kemur í boði FH, Stjörnunnar, Þróttar og Ármanns. i þessum hópi er m.a. stúlknaiið frá St. Rocks og koma stúlkurnar hingaö í boói FH, er þetta fyrsta heimsokn erlends kvennaknattspyrnuliðs hingað til lands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.