Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirkjar eða vanir viðgerðarmenn óskast. Aðalbraut h. f., simi 3 7020 — 81 700. Viljum ráða viðgerðarmenn vana viðgerðum þungavinnuvéla. Istak, sími 81935. Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma) Davíð Sigurðsson hf. FIA T einkaumboð á fslandi Síðumúla 35. Vanur sölumaður — byggingavörur Viljum komast í samband við duglegan sölumann, sem vill taka að sér sölu á þekktum bandarískum byggingarvörum. Upplýsingar í síma 35606. Verkstjórar Viljum ráða verkstjóra að skipasmíðastöð vorri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Stálvík h.f., merkt Jóni Sveins- syni, Box 27, Garðabæ fyrir 1 5. júní n.k. Stá/vík h. f. Varahlutaverzlun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir manni til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Vinsamlega sendið svar með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf til Mbl. merkt. „V—3997." Skrifstofustúlka Sem getur tekið að sér gjaldkera- og bókhaldsstörf óskast að heilbrigðisstofn- un í Mosfellssveit. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. maí merkt. „Gjaldkeri: 3808". St. Jósepsspítalinn Hafnarfirði Hjúkrunarfræð- ingur óskast til starfa sem fyrst. Sérstakar vaktir koma til greina eða hlutavinna. Sjúkraliðar óskast einnig á ýmsar vaktir nú þegar. Upplýsingar í símum 501 88 og 50966. Hjúkrunarstjórar — sjúkraliðar Hjúkrunarstjóra og sjúkraliða vantar til að leysa af í sumarleyfum, á Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdastjóri sjúkrahússins, í síma 92-1400 eða 92-1401. Tónlistarkennari óskast til starfa við Tónskóla Fljótsdalshéraðs Egilsstöðum. Laun samkvæmt launakerfi S.B.R.B. Umsóknir sendist til skólastjóra fyrir 15. maí n.k. sem gefur allar nánari uppl. í síma 97-1 1 47 eða 97-1 444. Skólastjóri Humarbátar Heimir h.f. í Keflavík óskar eftir humar- bátum í viðskipti á komandi humarvertíð. Upplýsingar gefur Hörður Falsson síma 92-2107 eða 2600. Keflavík. Vélritunarstúlka Vélritunarstúlka óskast strax. Vinnutími frá 1 —5. Upplýsingar mánudag kl. 10—12 (ekki í síma). Endurskoðun arskrifs to fa, Ragnars Á. Magnússonar s.f., Hverfisgötu 76, (efstu hæð). Laus staða Staða læknis við heilsugæslustöð á Þórs- höfn er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1 . júlí 1 976. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 1 . júní 1 976. Heilbrigðis- og tryggingamá/aráðuneytið, 28. apríl 1976. Bifvélavirkjar Viljum ráða góðan mann til starfa sem fyrst — laun eftir samkomulagi. Upplýsingar ekki veittar í síma, en hafið samband við verkstjóra. VÖKULL h. f. Ármúla 36. Heildverzlun — sumarvinna Heildverzlun óskar eftir að ráða röskan og ábyggilegan mann til sölu- og lagerstarfa. Þarf að geta byrjað sem fyrst og unnið a m.k. fram í september. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl., merkt „Heildverzlun : 3859". Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Nánari upplýsingar á skrifstofu forstöðu- konu í síma 81 200. Reyk/avík, 29. apríl 19 76. Borgarspítahnn. Lausar stöður Ljósmæður Ljósmæður vantar til starfa í Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar nú þegar og n.k. haust. Umsóknir skulu sendar forstöðukonu, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Matráðskona Staða matráðskonu i eldhúsi Heilsuverndarstöðvar við Baróns- stíg er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí n.k. Próf frá húsmaeðrakennaraskóla æskilegt. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags borgarinnar og Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu berast yfirmatreiðslumanni Borgarspítalans fyrir 1 5. maí n.k. Hann veitir jafnframt frekari upplýsingar um stöðu þessa. Reykjavík, 29. apríl 1 976 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar á Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri sími 5270. Sölustarf Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast til að selja innréttingar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1 0. maí merkt: „sölustarf — 381 6." Barnafataverzlun Áhugasöm rösk kona eða stúlka, helst vön afgreiðslustörfum, óskast strax hálfan daginn í barnafataverslun í miðbænum. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast send Morgunblaðinu fyrir 6. maí n.k. merkt: „barnafatnaður— 3853" r Oskum að ráða mann eða konu til afgreiðslustarfa í bygg- ingavöruverzlun vora. Einnig mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. ekki í síma. Bygginga vöruverzlun Tryggva Hannessonar, Suðurlandsbraut 20. Framtíðarstarf Viljum ráða nú þegar traustan og áhuga- saman mann til sölu- og skrifstofustarfa í hjólbarðadeild okkar. Enskukunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf og stöðu- hækkun fyrir stjórnsaman og reglusaman mann möguleg. Uppl. gefur skrifstofu- stjóri á þriðjudag frá kl. 1 5—1 7. Hekla h. f., Laugavegi 1 70— 7 72. Kópavogur Sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs, óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa í sumar: íþróttakennara v/íþróttanámskeiðs. Aðstoðarfólk á íþróttavelli. Forstöðumann fyrir vinnuskóla. Flokksstjóra í vinnuskóla. Verkstjóra í skólagörðum. Starfsmann í siglingaklúbb. Leiðbeinendur á starfsleikvöllum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs Álfhólsvegi 32, og eru þar veittar nánari upplýsingar í síma 41 570. Umsóknarfrestur rennur út 1 0. maí n.k. Félagsmálas tjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.