Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAt 1976 r A hættu- slóðum í ísraeP'1" ir Sigurður Gunnarsson þýddi spurði eftir honum. Fresturinn las og sönju sneri sér ýmist aö hrúöhjónunum erta söínurtinum og las og söng á ný . . . . Fjögur þúsund ár ... Þá var Haraldur hárlagri ekki enn fæddur, né heldur Olafur helgi, ... nei, þá fóru víst alls engar sögur al' Noregi. Því næst var sezt art veizluborði, og hrúrthjónin fengu margar og góðar gjaf- ír. Þau sátu art sjálfsögrtu virt háborrtirt, en gestagrúinn allt í kring. Samræðuklið- ur og léttir hlátrar lylltu salinn, því aö aurtvitart voru allir í bezta skapi, — en úti féll hirt milda og górta regn á þyrsta jörrt. Þart hlaut art vera hamingjutákn fyrir þau Ester og Míron. ()g menn komu hver r CUJSPtR ----------\ Pahbi minn? — Nei. ekki aldeilis — þetta er madurinn minn! á eftir öðrum og lögðu gjafir af ýmsu tagi á borðið framan við brúöhjónin, eins og hér tíókaðist: Blóm, ávexti, skartgripi og bækur. En svo kom allt i einu í ljós, að Alí litli var aó gráta. Enginn gat gert sér grein fyrir hvernig á því stóð. Ekki gat það verið vegna þess, að hann saknaði fjölskyldu sinnar, því að hann var svo ungur. Það var helzt Sara, sem mundi geta leyst þennan vanda, Hún var líka lítil, og hún var mjög hyggin telpa. Sara komst að þeirri niðurstöðu, að Alí gréti vegna þess að honum fyndist, að María ætti líka að fá gjafir. Það var nefnilega María, sem hugsaði mest um Ali, og þess vegna þótti honum vænst um hana. En gat María fengið gjafir, fyrst það var ekki hún sem var brúðurin? Sara og Alí stungu nú saman nefjum um stund, en þau töluðu mál, sem enginn hinna fullorðnu skildi. Það var hvorki hebreska né arabíska, því að þau voru bæði of lítil til þess aö geta talað rétt. Og þegar allir gestirnir höfðu fært brúð- hjónunum gjafir sínar, trítlaði Sara til Maríu með Alla á hælum sér. „Þetta átt þú að fá,“ sagði hún og lagði eitthvað á borðið fyrir framan hana. Þetta var lítill böggull vafinn innan i óhreina léreftsrýju. María tók við bögglinum og opnaði hann. Margir teygðu sig inn yfir borðið til að sjá það, sem úr honum kom. Þá hrópaði hún skyndilega hátt, svo að mikla athygli vakti, — því að út úr bögglinum kom glóandi skartgripur: eyrnalokkurinn hennar góði. Oskar hljóp til Söru, en Sara skildi harla lítið af því sem hann sagði, því að hann talaði norsku. Og þó að Sara skildi oft allt, sem menn sögðu, varð engu að síður að vera hóf á hverjum hlut. svo kom Míron til þeirra, og Sara sagði ákveðið að María ætti að fá þessa litlu gjöf. „Já, en hvar fékkstu hana?“ spurði Míron. Það mundi Sara ekki í fyrstu. — „jú, það var víst Alí, sem átti hana,“ bætti hún svo við. „Segirðu, að Alí hafi átt hana?“ Já, Alí hafði hana í munninum, þegar hann kom, og þar hefur hann haft hana næstum því allan tímann,“ sagði Sara ákveðin og kvaðst nú muna þetta vel. f----------- MORÖdN-ý^’ KArr/NU \\ í sa- Ef ekki má ganga á grasinu — má þá i‘kki sitja? Ef einhver hankar á medan — segdu þá augnahlik. Réttu mér nú skiptilykilinn á veggnum, Jóna mín! Ilvaó eruð þiö aó hugsa, — landsleikurinn er bvrjaður! Óli er ekkjumaóur og langaói til að gifta sig aftur. Hann fer því að tala við prestinn. — Jú, Oli minn, segir prest- urinn. „Þú getur vel gift þig aftur, en þú þarft að skipta fvrst... — Skipta, greip Óli fram í, * auðvitað geri ég það, ég hefi líka hugsað mér að haða mig Ifka. X Hér í gamla daga voru orgelin þannig úr garði gerð, að annar maður varð að stíga þau en sá sem spilaði. Maður að nafni Friðrik hafði þann starfa á hendi f einni kirkjunni. — Hvað eigum við að spila f dag? spurði Friðrik orgelleik- arann eitt sinn. — Þú átt vfst við, hvað ég ætla að spila í dag, sagði orgel- leikarinn. Friðrik svaraði þessu 'engu, V og þegar messan á að bvrja stvður orgelleikarinn á nóturnar, en ekkert hljóð hevrðist. Stekkur hann þá reið- ur upp og segir: — Hvernig stendur á því, maður, að þú stígur ekki orgel- ið? Friðrik: — Ó, hver skollinn, ég hlýt að hafa misskilið þig. En mér hevrðist áðan að þú segðist ætla að spila einn á orgelið í dag. X — Er hóstinn nokkuð betri? — Hann ætti að vera það, ég hefi æft mig í alla nótt. X Hugvitsmaðurinn bvggir brú vfir torfæruna, afreksmaður- inn stekkur vfir hana og angur- gapinn tekst á loft, en dettur ofan í hana. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 54 sem meira hefði verið vafið um sárið en áður. — Það skiptir engu máli, fullvissaði David hana um — hann var aðeins að sýna leikni sfna. Eg held ekki að hann hafi unnið jafn nýtilegt verk og þetta um Iangan tima. — Spurði hann þig hvernig þú hefðir fengið þetta sár, spurði hún. Ég sagði honum að ég hefði orðið fyrir slysaskoti og það væri mjög óþægilegt af þvf að við hefðum verið að leggja upp f þessa ferð og það virtist fullnægjandi fvrir hann. Og ætli það sé ekki sannleikskorn f þvf Ifka. Þegar þau komu út á götuna sá hún að hann var fölari en fyrr og reikaði f spori. Hún sagðí ekkert en greip undir handlegg honum og studdi hann eftir götunni og að næsta veitingastað þar sem þau settust niður. David fékk sér kalt vatn að drekka og mælti ekki orð af vörum drjúga stund. — Það hefur ekkert illt hlaupið f þetta, sagði hann að lokum. — Ég gerði bara þau hrapallegu mis- tök að lfta á sárið og er ekki meiri bógur en þetta að ég þoldi ekki að sjá ósköpin. — Viltu að við höldum áfram? spurði Heien. — Já, ég vil það auðvitað allra helzt. Hvað með þig. Treystir þú þér til þess. — Hafðu engar áhyggjur af mér, sagði Helen. — Ég er ekki eins aum og þú virðist halda. Frá Barcelona til I.erida eru hundrað mflur hundrað mflur af vegi sem vindur sig innan um vínekrur og olfvur breiður upp í hæðirnar þar sem litírnir eru dökkir og hrjóstrugir og þegar hærra kom hvarf gróðurinn að mestu. David hallaði sér aftur f sætinu og sökkti sér niður í hugsanir sfnar. Ef hann væri barn Madeleine Herault og Marcel Carriders hvers vegna hafði hann þá verið sendur til Énglands, Hvers vegna hafði Marcel verið sviptur syni sfnum og hver hafði haft um það forgöngu? Hver hafði beðið Simone að taka hann að sér og ala hann upp sem sitt eigið barn? Hvers vegna alla þessa leynd f kringum þetta mál og hvers vegna hafði Simone aldrei sagt honum orð, aldrei fengist til að segja neitt um uppruna hans. Hvers vegna hafði hún þagað þunnu hljóði um Heraultfjöl- skylduna, bæfnn og húsið? Ef hann hefði ekki af forvitni ákveðið að koma til Frakklands að sjá húsið hefði ekkert af þessu komið i fram f dagsljósið. Það getur ekki veríð satt, hugsaði hann. Barn Madeleint hefur dáið f fæðingu. Lfkingin við myndina er bara grilla. Við vor- um að ieita að svip og þess vegna sáum við hann. Ég er sonur Simone og Maurice Hurst. Ég er hálf enskur. Ég veit það. Ég finn ég er ekki alfranskur. Mér þykir vænt um Frakkland en Engíand er mitt föðurland. En þó — þarna kom einnig inn f dæmið að hann hafði aiíst upp f Englandi. Menn venjast nýju umhverfi — hvað þá ef þeir vita ekki betur hug sagði hann. Hann tók kveikjarann upp úr vasa sfnum og velti honum í lófa sér. „M.H.“ Maurice Hurst? Madeleine Herault? Marcel hafði þekkt kveikjarann aftur. Gæti hann hafa átt kveikjarann og látið grafa stafi konunnar sem hann elskaði f hann? Eða hafði hann þekkt hlut sem Maurice Hurst hafði átt? Hafði hann nokkurn tfma séð hann? Gat verið að hann væri maðurinn sem hefði skipulagt undankomu særða flug- mannsins? — Nei, hann komst ekki að neinni niðurstöðu með þessum heilabrotum sínum. Jafnvel Marcel gat ekki vitað fyrir vfst hvort hann væri sonur hans. Honum hafði verið sagt að barnið hefði dáið og vel gat verið að svo hefði farið. Aðeins ein manneskja vissi kannski allan sannleikann. Konan sem þau voru hér að leita að. — Er allt f lagi með þig? spurði Helen. — Hvað ertu með f höndinni. — Kveikjara sem faðir minn átti, sagði hann og rakti fyrir henni söguna. — Eftir þvf hvernig þú lýsir Simone virðist mér hún ekki sú kona sem segir lygi að óþörfu, sagði hún — Hvers vegna að minnast yfirleitt á þennan kveikjara við þig. Það var engin þörf á þvf fyrir hana. Og ég held ekki að Marcel geti hafa átt hann. — Eins og þú sérð er ekki heil brú f þessu öllu saman, sagði David vonleysislega. — Lfttu á útsýnið, farðu að sofa og hættu að hugsa um þetta þangað til við komum á leiðar- enda, sagði Helen. — Þú veldur sjálfum þér óþarfa heilabrotum með þessu og auk þess verður þú engu nær. — Rétt mælirðu gæzkan, sagði hann og reyndi að brosa. — Þegar ég fhuga málið nánar, ættirðu ekki að reyna að sofna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.