Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 43 Sími50249 Lenny Sýnd kl. 9 laugardag og sunnu- dag Motor — Cross Mótorhjólamyndin fræga. Steve Mc. Queen Sýnd kl. 5 laugardag og sunnu- dag. Ljóniö og börnin Walt Disney niyró. Sýnd laugardag og sunudag kl. 3. Simi 50184 í ánauö hjá indíánum (A man called horse) Hörkuspennandi og áhrifarík lit- mynd. Aðalhlutverk: Richard Harris og Manu Tupou sýnd kl. 5 laugardag og sunnu- dag íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Dirty Harry Æsispennandi og hrottaleg mynd frá Warner—Brothers byggð á sönnum atburðum úr starfi lögreglunnar í San- Fransisco. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Leikstjóri: Don Siegel. Sýnd kl. 9 laugardag og sunnu- dag. Bönnuð innan 1 6 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Lína Langsokkur í Suöurhöfum Opið í hádeginu og öll kvöld. ÓÐAL v/ Austurvöll HÓTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð í hádeginu í dae Sjá einnig skemmtana- auglýsingar á bls. 40 og 41. ASAR LEIKA I KVOLD TIL KL. 2 Matur f ramreiddur f rá kl. 7. BorSapantanir frá kl. 16.00 Sími 86220 Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30 Spariklæðnaður. Sunnudagur: SÍOASTA ÚTSÝNarKVOld|ð Þar til i haust FRANSKT KVOLD Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudag 2. maí n.k. * Kl. 19.00 Húsið opnað * Kl. 19.30 Veizlan hefst. Matscðill Gigue de veau roti poivrade Heilsteikt kálfalæri með piparsósu ★ ★ ★ Profiteroles au cocolat Franskar súkkulaðibollur ★ ★ ★ Champagne: Duc de Damien (1 gl. fyrir manninn) Franski matreiðslusnillingurinn FRANCOIS FONS stjórnar matseldinni. Matarverð aðeins Kr. 2200.— Einsöngur. Inga Marla Eyjólfsdóttir, syngur. FEGURÐARSAMKEPPNI „UNGFRÚ UTSÝN" VALIN OG KRYND Ferðabingó: Spilað verður um 3 sólarferðir með Útsýn til Spánar og italíu Dansflokkur frá Dansskóla Heiðars Astvaldssonar sýnir ýmsa dansa. Matargestir fá ókeypis gjalfir frá frönskum fyrirtækjum. Dans. Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur Gestir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happ- drættismiða og vinningur- inn er ókeypis Útsýnarferð til Spánar eða Ítalíu Fagntð sumn með Útsýn og munið að panta borð snemma h|á yluþióm H|á Útsýn komast |afnan færri að err vilja ROÐULL SUNNUDAGUR Stuðlatríó skemmtir í kvöld. Opið frá kl. 8—1. MÁNUDAGUR: Stuðlatríó skemmtir í kvöld. Opið frá kl. 8—11.30. Hljómsveitin Bella Donna skemmtir í kvöld Opið frá kl. 8—2. Borðapantanir í síma 1 5327. Aldurstakmark 20 ár. Nafnskírteini. /Öflþ,B£* Síðasta skemmtun fyrir lokun kl. 8—12 Fædd '61. Diskótek. Kr. 300. Opnum aftur 3. júní. TJARNARBÚÐ Cabaret leikur frá kl. 9—2 Aldurstakmark 20 ár. Ströng passaskylda. INGOLFS - CAFE 1. MAÍ DANSLEIKUR í KVÖLD HG-kvartettinn leikur söngk. Mattý Jóhanns Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 sími 12826. Sunnudagur Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 1 2826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.