Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1976 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar fundir — mannfagnaöir bílar Kópavogsbúar Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga í maí í Heilsuverndar- stöð, Kópavogs, að Digranesvegi 1 2, frá kl. 16— 18 Muniðað hafa með ónæmis- skírteini. Heilsuverndarstöð Kópavogs. Höfum flutt verzíun okkar að horni Snorrabrautar og Hverfisgötu. Fjölbreytt úrval af speglum, vorum að taka upp nýjar gerðir spegla frá Ameríku, afgreiðum spegla eftir máli. Avallt fyrir- liggjandi úrval af snyrtivörum. Spegla- og Snyrtuvöruverzlun Gleridjunnar Snorrabraut 22 Sími 1 1386. Tilkynning um ferðastyrki til Bandaríkjanna Menntastofnun Bandarikjanna á íslandi (Fullbrightstofnunin) mun veita ferðastyrki íslendingum er fengið hafa inngöngu i háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir i Bandarikjunum til framhaldsnáms, að loknu B.A. eða B.S. prófi á námsárinu 1976 — 77. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla og heim aftur. Umsækjendur um styrkina verða að vera islenzkir rikisborgarar og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hér á landí eða annars staðar utan Bandaríkjanna. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilrikjum fyrir þvi, að umsækjanda hafi verið veitt innganga í háskóla eða æðri menntastofnun i Bandaríkjunum Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl ytra, og sýna heilbrigðisvottorð Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunar- innar að Neshaga 16, I hæð, sem er opin frá 1—5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Umsóknir skulu sendar i póst- hólf stofnunarinnar nr 7133, Reykjavík, fyrir 31. maí, 1976. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænuveiki. Hinar árlegu ónæmisaðgerðir gegn mænuveiki hefjast í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur mánudaginn 3. maí n.k. Til að halda við ónæmi gegn mænu- veiki, þarf að endurtaka ónæmisaðgerð- ina á því sem næst 5 ára fresti a.m k að 50 ára aldri. Heilsuverndarstöðin vill því leggja áherzlu á, að þeir, sem fæddir eru 1956, 1951, 1946 o.s.frv. (þ.e. verða 20, 25, 30 ára o.s.frv. árið 1 976) fái þessa ónæmisaðgerð nú í vor. Verða þær þá í beinu framhaldi af þeim ónæmisaðgerð- um, sem börn fá á barnadeild og í skóla, einnig að þeir komi, sem bólusettir voru s.l. vor og sagt var að koma eftir ár. Fólk er því hvatt til að taka þetta til greina og stuðla að betri ónæmisvörnum gegn mænuveiki og auðvelda skipulag. Jafnframt er bent á að ónæmisaðgerð þessa er ekki hægt að fá yfir sumarmán- uðina, þ.e. frá júní til október. Ónæmisaðgerðin er ætluð Reykvíking- um 20 ára og elnri og pr ókeypis. Vinsamlega hafið með ónæmisskír- teini. Ónæmisaðgerðirnar fara fram frá 3. — 28. maí, alla virka daga, nema laugar- daga, frá kl. 16 — 18 Inngangur frá baklóð. Aðstandendur Landhelgis- gæzlumanna Stofnfundur félags aðstandenda Land- helgisgæzlumanna verður haldinn laugar- daginn 8. mai kl. 2. í húsi Slysavarna- félags íslands við Grandagarð. Allir að- standendur eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Undirbúningsnefnd Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra verður haldinn að Hátúni 12 (Sjálfsbjargarhúsinu) mánu- daginn 3. maí kl 21 30. Venjuleg aðalfundarstörf. Veislukaffi og skyndihappdrætti kvennadeildar Borg- firðingafélagsins verður í Lindarbæ sunnudaginn 2. maí frá kl. 2 — 6. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands Árshátíð félagsins verður haldin í Átt- hagasal, Hótel Sögu, miðvikudaginn 5. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði annast 25 ára stúdínur að venju. Stjórnin. húsnæöi í boöi Húsnæði til leigu í maí í Skeifunni 460 fm. ca 5. lofthæð, fyrir verzlun eða léttan iðnrekstur. Tilboð skilist til Mbl. merkt „Húsnæði 3861". Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum um 65 fm. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt. „Miðbær — 3813". veiöi Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1 . maí. Veiðileyfi eru seld í Vestur- röst Laugavegi 1 78, Vatnsenda, Elliða- vatni og Gunnarshólma. Veiðifélag Elliðavatns. ýmisiegt Qóð bújörð í Skagafirði til leigu frá 15. maí 1976. Hlunnindi skammt frá kaupstað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: „bújörð — 3814". Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, sendiferðabifreið og vörubifreið með 4000 lítra stálgeymi | er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 4. maí kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a varnarliðseigna. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Chevrolet Caprice Árg. 1975. Landrover Diesel Árg. 1974. Toyota M II Árg. 1 974. V.W. Á rg 1 973. Ford Capri Árg. 1969. Fiat 125 Árg. 1971. Honda 350 Árg. 1973. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, mánudag 3. maí 1976 kl. 12 —18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Bifreiðadeildar fyrir kl. 17, þriðju- daginn 4. maí 1976. óskast keypt Járnaklippur Rafmagnsjárnaklippur óskast. Upplýsingar í síma 50984. bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu 59 túmlesta eikarbát, smíðaður 1956 með 350 hp. Caterpillar aðalvél frá 1973. Bátur í sérflokki. Landssamband ís/. útvegsmanna Skipasala / skipaleiga sími 16650. til söiu Til sölu Verzlun á góðum stað til sölu eða leigu, einnig skrifstofu og lagerpláss. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góður verzlun- arstaður. 3860". Jörðin Sóleyjarbakki I Hrunamannahreppi í Árnessýslu er til sölu, ef um semst. Tilboð óskast í eign- ina. Nánari upplýsingar gefa: Haraldur B. Bjarnason, sími 12120, og Hróbjartur Hróbjartsson, sími 26999 eða 26464. Prentvél og setjaravél Til sölu er setjaravél og cylinder-prentvél. Setjaravélin er þriggja magasína, og prentvélin tekur pappírsstærðina 51x76 cm Báðar vélar í mjög góðu ástandi. Þeir, sem áhuga hafa á frekari athugun, sendi nafn sitt til afgreiðslu blaðsins í umslagi merkt: „Prent — 3855". t krhf^h t i tli '» 'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.