Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd ítalska snill- mgsms M ichaelangelo Antonioni. Aðalhlutverk: Jack Nicholson (..Bezti leikari ársms") Marí Schneider Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 0 Haekkað verð Laugardag og sunnudag Barnasýning kl 3 laugardag og sunnudag. Afar fjörug og hörkuspennandí, ný, bandarisk litmynd, um mæðgur sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. ANGIE DICKINSON WILLIAM SHATNER TOM SKERRITT íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3-7-9- og 1 1. TONABIO Sími 31182 Rómaborg Fellinis Ný, ítölsk mynd með ensku tali, gerð af meistaranum Fererico Fellini Aðalhlutverk: * Peter Gonzales Stefano Maiore Pia de Doses Islenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Barnasýning kl. 3. Laugardag og sunnudag Meö lausa skrúfu Sprenghlægileg og hörkuspenn- andi mynd. Islenzkur texti Flaklypa Grand Prix Álfhóll íslenskur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Framleiðandi og leikstjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lífinu í smábænum Fláklypa (Álfhól) þar sem ýmsar skrítnar persónur búa. Meðal þeirra er Ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvík sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd í Noregi með met aðsókn Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sama verð á allar sýningar. Miðasala hefst kl. 1. í 6JJ n(/aMíflj^ú66uh Mn. Dansað í ' Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9 — 2. (gengið inn frá Grensásvegi). Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i síma 85520 eftir kl. 8. Lindarbær — Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasala kl. 5.15—6. Simi 21971. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN. Hinrik áttundi og eiginkonurnar 6 Breska stórmyndin sem hvar- vetna hefur hlotið miklar vin- sældir. Myndin er í litum. Framleiðandi: Nat Cohen Aðalhlutverk: Keith Michell Donald Pleasence Leikstjóri: Waris Hussein Islenzkur texti Sýnd kl. 7.10 og 9.20 Fundur kl. 5 Hinrik 8 og eiginkonurnar 6 Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 Ný ævintýri Emils frá Kattholti, með tilheyrandi prakkarastrik- um Sýnd kl. 3 Mfinudagsmyndin Rauðskeggur Heimsfrægt japanskt listaverk. Leikstjóri: Kurosawa Sýnd kl. 5 og 9 LEIKFÉIAG lá * rf-:ykiav1kur Equus í kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Kolrassa sunnudag kl. 1 5. Siðasta sinn. Skjaldhamrar sunnudag. Uppselt. Föstudag kl. 20.30 Saumastofan þriðjudag kl. 20.30 Villiöndin miðvikudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14—20.30 simi 16620 íslenzkur texti mynd í litum, byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. JAMES MASON SUSAN GEORGE PERRYKING Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0 Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tíma. Siðasta sinn Barnasýning kl. 3 á laugardag og sunnudag ROBERT REDFORD FAYE DUNAWAY CLIFF ROBERTSON MAX VON SYDOW IN A STANir « SCHNtiOtn PROOUCTION Æsispennandi og mögnuð ný bandarísk litmynd um leyniþjón- ustu Bandaríkjanna CIA. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45 Ath. breyttan sýningartíma. Ævintýri meistara Jacobs Sprenghæægileg skopmynd með ísl. texta. Sýnd í dag og á morgun kl. 3. Engin sérstök barnasýning, en lækkað verð. í skugga Zorros ÞiÓÐLEIKHÚSI'B Nemendasýning Listdansskólans i dag kl. 1 5 þriðjudag kl. 20. Siðasta sinn. Náttbólið i kvöld kl. 20 Karlinn á þakinu sunnudag kl. 1 5 Fáar sýningar eftir. Carmen sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn. FIMM KONUR miðvikudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Lúkas sunnudag kl. 20.30 Aðeins þetta eina sinn. Litla flugan miðvikudag kl. 20.30 Mlðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit eftir: Goerge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Greeri Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 íslenzkur texti Hækkað verð Sýningargestir vinsam- lega leggið bílum ykkar á bílastæði við Klepps- veg Barnasýning kl. 3 Ævintýri Pálínu Opið í kvöld Matur framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. 2 Spariklæðnaður. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Strandgötu 1 Hafnarfirði S. 52502 ■^mmmmmmmmmmmmmmmmmá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.