Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1978 7 í Svarta- I gallsraus Árni Gunnarsson segir ■ m.a. i áramótaleiðara Al- I þýðublaðsins: „Gott samstarf aðila ■ vinnumarkaðarins er for- I senda þess, að unnt verði I að ráðast gegn þeim • vanda, sem nú er fram- I undan og er svo mikill að I engum blandast hugur . um, aS þjóSin verSur aS I fórna talsverSu til aS I komast é sléttan sjó. — En þjóðin mi ekki láta allt | svartagallsrausið draga úr I sér kjark. Hún er vel i 1 stakk búin til aS takast é ! viS stundarerfiSleika. I Næsta ér (1978) getur 1 orðið prófsteinn é dug og | þor þessarar þjóSar. Hún ■ hefur éSur tekizt é við 1 erfiSleika og sigrazt é | þeim meS glæsibrag. Svo ■ mun verSa éfram ..." • „Á nýju éri er rétt aS I hafa þaS hugfast. aS fs- ■ lendingar búa i betra og I auSugra samfélagi en I flestar aSrar þjóSir. Hagur . einstaklinganna er eins og bezt gerist i þeim löndum, sem lengst hafa náð é braut hagvaxtar. ÞjóSin hefur öSlazt algjör yfirréS yfir mestu auSlind sinni, fiskimiSunum. f im og fljótum er ómæld orka. sem verður virkjuS öllum til hagsbóta. Þetta eru þær björtu hliSar. sem fslendingum ber aS hafa i huga nú við áramót um leið og þeir stefna aS heiðarlegra og betra þjóðfélagi. . . . efla beri trú þjóSarinnar é landi sinu, kostum þess og gæðum. og efla al- mennt siðgæSi og trú á fornar dyggðir: heiðar leika og trúmennsku." Samkvæmt skipun Komintern Benedikt Gröndal, for- maSur AlþýSuflokksins. segir m.a. i éramótahug- leiSingu: „f þeim umræS- um, sem fram fóru milli flokkanna (AlþýSuflokks og kommúnista) fyrir klofninginn, var afstaSan til Sovétrikjanna veiga- mesta deilumálið, en i þvi fólst raunar sé meginmun- ur. sem er milli kommún- ista og jafnaSarmanna. Kommúnistar neituSu að þeir tækju við skipunum úr austri og kölluSu full- yrSingar AlþýSublaSsins um þaS „Rússagrýlu". Mörgum árum siSar viður- kenndi Brynjólfur Bjarna- son í erindi, er hann hélt i Benedikt Gröndal A-Þýzkalandi. aS það hefSi raunar veriS svo. Sameiningin viS AlþýSu- flokkinn hefSi veriS reynd samkvæmt samþykkt Komintern. AlþýSuflokk- urinn hafSi þarna rétt fyrir sér." Flokkur, sem hefur glatað sál sinni Enn segir Benedikt: „f fjóra áratugi hafa AlþýSu- flokkurinn og Sósialista- flokkurinn eða AlþýSu- bandalagið verið harðir keppinautar, þar sem miklum mun farsælla hefSi verið fyrir þjóSina að eiga sterkan jafnaðar- mannaflokk en lofa kommúnistum að starfa i sméflokkum. Hitt hefur veriS Ijóst alla tið. að hinir eiginlegu forystumenn Sósialistaflokksins og siS- ar AlþýSubandalagsins hafa verið kommúnistar og ÞjóSviljinn hefur aldrei getað falið það eSli sitt. Á siSustu árum hefur AlþýSubandalagiS reynt aS þvo af sér hinn gamla kommúnistastimpil. Árangurinn hefur orðið sé. aS flokkurinn hefur glatað sál sinni og standa nú yfir innan hans harð- vitugar deilur um, hvað hann sé og hvers kon- arflokkur hann eigi aS verSa. Hópur ráðandi manna hefur gripiS evr- ópukommúnismann svo- kallaða fegins hendi. . . Þar meS viSurkenna þeir, aS þeir séu „kommúnist- ar", þótt þeir séu, eins og stendur, i ósétt viS hina gömlu vini i Moskvu. Þessi stefna hefur sætt harSri gagnrýni ' fjölda manna, sem vilja hreinan kommúnistaflokk — en í útjaSri bandalagsins blómstra smáflokkar troskýista. maóista. marx- leninista — a.m.k. fjórir sértrúarflokkar ..." „Þau villuréfandi sam- tök sem kalla sig AlþýSu- bandalag og ekki þora aS velja frambjóðendur meS prófkjöri, geta ekki til frambúSar veriS megin- stjórnmélasamtök is- lenzkra launþega." segir Benedíkt Gröndal, enda eigi stefna þess sem og fylgihópa vinstra megin viS þaS „litið erindi til frjálsra fslendinga." \\r \ vv'et\\^t'''sXu Umboðsmenn um land allt. H ANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER I S: 20313 S: 82590 S: 36161 Sértilboð Týli Afgreiðum myndirnar í albúmum Næstu vikur fylgir myndaalbum hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu. Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski. Varðveitið minningarnar í varanlegum, umbúðum. AUSTURSTRÆTI 7 Sími 10966. Launaseðlar á sínum stað! r S ÁÞ | % * Launaseöfar Það er hverjum launþega nauðsyn að hafa eftirlit með launum sínum. Ekki síst í okkar þjóðfélagi, þarsem launabreytingarerutiðar. Þáerekkisíður nauðsynlegt að fylgjast með frádráttarliðunum. Hvað er búið að greiða mikið í skatt, lífeyrissjóð eða skyldusparnað? Múlalundur framleiðir handhægar plastmöppur fyrir launaseðla. Þær auðvelda launafólki reglu- semi í öllu launaeftirliti. Fást í helstu bóka og ritfangaverslunum. Múlalundur Ármúla 34-Símar 38400 og 38401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.