Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 39 Emlyn Hughes, fyrirliði Liverpool, hefur þarna betur í baráttunni við Keith Bertschin í deildarleik fyrr í vetur. Everton náði jafn- tefli á móti Forest Manchester City með fullt hús úr leikjunum um hátíðarnar NOTTINGHAM Forest og Everton gerðu jafntefli 1:1 í viðburðaríkum leik í gærkvöldi i ensku 1. deildinni og voru bæði mörk leiksins gerð úr vitaspyrnum. Hefur Forest þvi enn örugga forystu i deildinni, er með 37 stig eftir 24 leiki, en Everton og Liverpool skipta með sér öðru sæti með 33 stig. I leiknum i gærkvöldi hafði Forest forystu þar til aðeins tvær mínútur voru eftir, en þá handlék Kenny Burns knöttinn innan vitateigs og ekki var um annað að ræða en að dæma vita- spyrnu Úr henni skoraði Trevor Ross og barg þvi öðru stiginu fyrir lið sitt, en áður hafði John Robertson skorað úr viti eftir að Peter Withe hafði verið brugðið á 25 minútu leiksins Leikurinn var mjög harður, án þess þó að vera grófur, en eiliflega þurfti að stoppa leikinn vegna aukaspyrna Forest hefði átt að geta aukið forystu sína i leiknum 10 minútum fyrir leiks- lok er John McGovern komst i gott færi Knötturinn hrökk af markverðin- um og er hann gerði aðra tilraun til að skora með skalla náði Mike Pejic að bjarga á linu Vörn Forest var þétt sem veggur í þessum leik og þegar allt virtist benda til sigurs liðsins var fyrr- nefnd vitaspyrna dæmd og jafnteflið varð staðreynd Með leikjunum i gærkvöldi lauk erf- iðasta tíma vetrarins fyrir enska knatt- spyrnumenn. þvi flest liðin hafa á und- anförnum átta dögum þurft að leika 4 leiki Þegar jólaleikirnir byrjuðu hafði Forest tveggja stiga forystu, en i leikj- unum fjórum fékk liðið sex stig og virðist nú enn sterkari kandidat til meistaratitilsins en áður Þrátt fyrir þetta voru hvorki lið Everton né Forest eins og þau gerast bezt i leiknum i gærkvöldi, enda mikið i húfi fyrir liðin og leikmenn þvi taugaspenntir 44 þúsund áhorfendur sáu viðureign þess- ara toppliða Tvö frábær mörk David Johnson og Steve Heighway gerðu út um leik Liverpool á móti M iddlesbrough og átti Heighway mjög góðan leik fyrir Liver- pool í gærkvöldi Tæplega 50 þúsund áhorfendur sáu þennan sigurleik ensku meistaranna, en þeir eru nú taldir lik- legastir til að blanda sér i toppbarátt- una ásamt Forest, trú manna á ná- grönnum þeirra i Everton dvínaði við leikina nú um hátiðarnar Arsenal er fjórða liðið í ensku 1 deildmni og Malcolm MacDonald var hetja liðsins i gærkvöldi er Arsenal vann Ipswicb 1:0. Hefði hann með smáheppni getað skorað nokkur mörk i gærkvöldi, en tókst ekki Hins vegar átti hann allan heiður af marki Davids Price á 37. minútu leiksins og var það eina mark leiksins 44 þúsund áhorf- endur sáu þennan leik og þurfa topp- liðin alls ekki að kvarta yfir aðsókninni þessa dagana Vitaspyrnur komu við sögu i fleiri leikjum en hjá Forest og Everton Gary Owen skoraði úr einni slíkri fyrir Man- chester City á móti botnliðinu Leicester og reyndist það sigurmark leiksins Manchester City náði átta stigum eða fullu húsi úr jólaleikjunum og voru aðeins þrjú lið i ensku deildunum öll- um, sem það gerðu Auk City lið Old- ham i 2 deild og toppliðinu i 4 deild. Watford, en það lið virðist vera að stmga önnur lið þar af Charlie George skoraði úr vitaspyrnu fyrir Derby County i gærkvöldi og lið hans vann 4:2. Reyndar gerði George þrjú mörk i leiknum í gær. en varð siðan að yfirgefa leikvanginn vegna meiðsla Það sem mest kom á óvart i leikjunum i ensku 1 deildinni i gær var sigur botnliðsins Newcastle á móti Leeds og var þó leikið i Leeds En óheppnin elti þó Newcastle i gær eins og i allan vetur, þvi David Barton var borinn illa meiddur af velli i leiknum Hafði Joe Jordan brotið gróflega á honum og var i leiknum bókaður i sjöunda skipti á keppnistimabilinu Hið óútreiknanlega lið Manchester Umted tapaði 1:2 á heimavelli fyrir Birmingham City. en tvö önnur lið, sem eiga i baráttu í neðri helmingi deildarinnar gerðu jafntefli á útivelli West Ham i Norwich og QPR gegn Aston Villa Heil umferð var leikin i fyrstu deild ensku knattspyrnunnar á gamlársdag og að henni lokinni, heilsaði Notting- DÖNSK-ÍSLENZK VANN í BRASILÍU ÍSLENZK ættuð stúlka, Lóa Olafsson, var mjög í sviðsljósinu f áramótavfðavangshlaupi f Sao Paulo f Brasilfu. Sigraði hún örugglega f kvennaflokki á tfmanum 27.07, en leiðin sem hlaupin var 8.900 metra löng. Að keppninni lokinni var Lóa spurð hvort ekki væri erfitt fyrir stúlkur að keppa í svo löngu hlaupi. — Ekki erfiðara en fyrir karlmenn, svaraði Lóa að bragði. 1 karlaflokki sigraði Domingo Tibaduiza frá Kólumbfu á tfmanum 23.53, en sfðan komu V-Þjóðverjarnir Karl Fleschner og Detlef Uhle- man. llm 500 keppendur tóku þátt f þessu hlaupi, sem jafnan er haldið um það leyti sem nýtt ár gengur f garð og er ávallt vel sótt af útlendingum. Um áramótin fór fram f Tel Aviv maraþonhlaup og þar sigraði V-Þjóðverjinn Werner Dornenbacher á 2:19.33. Annar varð Max Coleby á 2:21.11. Töp hjá Celtic gegn botnliðum ALLT gekk á afturfótunum hjá leikmönnum Celtic um áramótin Á gamlárs- dag töpuðu þeir 1:2 á útivelli gegn Ayr, sem er eitt af botnliðunum, og í gær tapaði liðið á heimavelli fyrir Motherwell, en Motherwell er einnig eitt af botnliðunum í leiknum gegn Ayr skoraði Jóhannes Eðvaldsson eina mark Celtic, en það dugði ekki til og hefur lið Celtic færst neðarlega á töfluna eftir leikina um hátíðarnar. Gamlársdagur. Ayr — Celtic 2 1 Staðan í Urvalsdeildinni er nú þessi: Clydebank — Aberdeen 0 1 Rangers 20 13 4 3 44:24 30 Dundee Utd — St Mirren 2 1 Aberdeen 21 12 4 5 35 19 28 Motherwell -— Partick Thistle 2 0 Partick Th 20 10 3 7 30 30 23 Rangers — Hibernian 0 0 Dundee Utd 20 8 5 7 23 16 21 2. janúar: Celtic 19 8 3 8 29 26 19 Aberdeen — Dundee Utd 1 0 H ibernian 20 8 3 9 2119 19 Celtic — Motherwell 0 1 St Mirren 20 7 4 9 32 33 18 Hibernian — Clydebank 2:0 Motherwell 21 7 4 10 26 29 18 Partick Thistle — Rangers 1:2 Ayr Utd 20 7 3 10 23 37 1 7 St Mirren — Ayr Utd 2:3 Clydebank 19 2 3 14 10 38 7 Dalglish og komu mörkin bæði i siðari hálfleik Merkasta einstaklingsframtak um- ferðarinnar var afrek Tommy Langley, miðherja Chelsea, en hann skoraði þrjú af mörkum Chelsea í sigri liðs sins, 5—4, gegn Birmingham i Birming- ham Garner og Walker skoruðu hin mörk liðsins, en Francis (2). Bertchin og Hibbitt svöruðu fyrir gestgjafana Tvö mörk á síðustu 90 sekúndum fyrri hálfleiks, frá þeim Ryan og George, tryggðu Derby frekar óvæntan sigur gegn Ipswich á útivelli, en þar hefur heimaliðið verið sterkt i vetur. Mariner skoraði eina mark Ipswich Manchester City löguðu mjög stöðu sína nærri toppi fyrstu deildar með 2—0 sigri sinum gegn Aston Villa Bæði mörkin voru skoruð í siðari hálf- leik og þau gerðu Peter Barnes og Brian Kidd. ^ Á sama tima hrundu nágrannar City. Unied, niður á sitt fyrra lélega form gegn Coventry Liðin léku bæði opinn sóknarleik, en munurinn á liðunum var einkum fólgin i því, að Coventry nýtti betur færi sin. Ferguson, Wallace (17 mörk i vetur) og Yorath skoruðu. West Ham heldur áfram að príla upp töfluna Um miðjan siðari hálfleik virt- ist WH vera búnir að vinna leikinn, en þá var staðan orðin 3—0, með mörk- um McDowell, Hales og David Cross sem nú er kominn til WH En Leichester gafst ekki upp og i annað sinn á þessum vetri, tókst liðinu að skora tvivegis, Kember og Sims, en ekki tókst þeim að jafna URVALSLIÐIÐ STERKARA í LOKALEIKNUM Á FÖSTUDAGINN för fram i iþróttahúsi Hagaskóla síðasti leikur Ú rvalsliðs KKÍ og bandaríska háskólaliðsins frá Luther College Hafði hvort liðið unnið einn leik og var þessí síðasti leikur lokauppgjör liðanna. Er skemmst frá þvi að segja, að leikurinn var allan timann mjög jafn og spennandi og skiptust liðin á um að hafa forystuna. En i lokin voru Úrvals-menn sterkari og sigruðu Luther með 1 00 stigum gegn 97. Torfi Magnússon náði forystunni fyrir Úrvalsliðið. en upp frá því skiptust liðin 1 2 sinnum á um að hafa foryst- una og þykir slikt til fyrirmyndar í hvaða knattíþrótt sem er Mestur var munurinn i hálfleik. 8 stig, en þá var staðan 49—41 Luther i hag Siðustu sex minútur leiksins voru Úrvalsmenn með forystu i leiknum. en munurinn var aldrei mikill og i lokin skildu aðeins 3 stig liðin, okkar mönnum i hag Þeir 15 leikmenn. sem léku þessa þrjá leiki gegn Luther. eru þeir leik menn, sem koma til með að verða burðarásar islenzka landsliðsins i Polar Cup-mótinu. sem haldið verður-hér á landi i vor. Er það helst um hópinn að segja, að i honum eru mjög góðir bakverðir og framherjar. en skortur er á sterkum miðherja og getur það kom- ið illa niður á liðinu Annars er mjög ánægjulegt að sjá hversu mikil breidd er orðin i islenzkum körfuknattleik og hve miklum framförum leikmenn hafa tekið Væri þvi ekki óeðlilegt að KKÍ leitaði að góðum þjálfara fyrir landslið- ið En svo vikið sé aftur að leiknum gegn Luther, þá var Jón Sigurðsson i sérflokki á vellinum, en aðrir Úrvals- menn áttu einnig alveg skinandi leik svo sem Simon Ólafsson. Atli Arason. Torfi Magnússon og Bjarni Jóhannes- son Stig Úrvalsliðsins skoruðu Jón 28, Símon 18. Torfi 13. Atli 11, Bjarni 8. Þorsttinn Bjarnason 7, Geir Þorsteinsson og Gunnar Þorvarðarson 4 stig hvor og Jón Jörundsson 2 stig Lið Luther College virtist vera skipað nokkuð ungum leikmönnum og er alls ekki eins sterkt og það hefur verið i fyrri heimsóknum Hitt er annað að allir leikmenn liðsins eru mjög góðir körfuknattleiksmenn Bestir í leiknum á föstudaginn voru leikmaður nr 23. Schinitz, sem skoraði 21 stig, leik- maður nr 40, Teetshorn sem skoraði 17 stig og leikmaður nr 11. Ulrich. sem skoraði 1 9 stig en Ulrich er einnig fyrirliði liðsins GG 1. DEILD ham Forest nýja árinu með fimm stiga Tony Brown tryggði WBA bæði stig- Nottingham Forest 24 1 b 5 3 45- -45 37 forystu ! deildinni in gegn Leeds með marki i siðari Everton 24 12 8 4 48- -28 32 Forest, sem i byrjun gamla ársins hálfleik og Úlfarnir gerðu einnig út um Liverpool 24 13 6 5 32- — 16 32 var aðeins i fjórða sæti 2 deildar leik sinn gegn QPR með mörkum i Arsenal 24 13 5 6 32- — 19 31 sigraði Bristol City og var þá áttundi siðari hálfleik. Bell (2) og Daley skor- Manchester City 24 13 4 7 45- — 24 30 útisigur liðsins á þessu keppnistima- uðu fyrir Úlfana, en varnarmaðurinn Coventry 24 11 6 7 44- —40 28 bili Á sama tima náði Everton sér á Don Shanks skoraði fyrir heimaliðið WBA 20 10 8 6 36- — 30 28 strik á ný og lagði Arsenal að velli á Stan Cummings og Dave Armstrong Norwich 24 9 10 5 31 — 32 28 Goodison Park og rauf þar alllanga jöfnuðu tvivegis fyrir M iddlesbrough Leeds Utd 24 9 8 7 36 — 32 26 sigurgöngu Arsenal gegn Norwich, en mörk þeirra skoruðu Derby 24 9 7 8 32- — 34 25 En Forest hefur leikið snilldarlega Suggett og Ryan Aston Villa 23 9 6 8 28- — 24 24 undanfarið David Needham og Tony Ipswích 24 8 7 9 25 — 28 23 Woodcook skoruðu fyrir liðið i fyrri 2DEILD Chelsea 24 7 8 9 24 — 32 22 hálfleik og fljótlega i þeim siðari, bætti 1 annarri deild var hæst tap Bolton Manchester Utd 23 9 3 11 35 — 38 21 Martin O'Niel þriðja markinu við gegn Millwall og hefur Bolton nú tap- Birmingham 24 8 4 12 30 — 38 20 Kevin Mabbutt, sem komið hafði inn á að öllum leikjum sinum fimm i höfuð- Wolves 23 7 6 10 29 — 34 20 sem varamaður, tókst að minnka mun- borginni til þessa Á sama tima unnu Middlesbrough 24 6 8 10 21 — 34 20 inn fyrir Bristol, en þrátt fyrir það voru helstu keppinautar þeirra, Tottenham Bristol City 22 6 6 10 27 — 31 18 úrslitin aldrei i vafa og Southhampton leiki sina, Totten- West Ham 24 5 7 12 28 — 39 17 Meistarar Liverpool eru nú komnir i ham heima gegn Blackburn 4—0 með QPR 24 3 9 12 25 —40 15 sitt besta form og lögðu Newcastle á mörkum Hoddle Pratt og Lee (2) og Newcastle 23 6 2 15 27 —42 14 útivelli með mörkum Thompsom og Southhampton vann Stoke heima Leicester 24 2 7 15 11 —41 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.