Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3 JANÚAR 1978 33 félk í fréttum Þart er ekki annað að sjá en Camilla, Trond or Christian séu ánægð með lífið or tilveruna. Þríburar ættleiddir Mamma og pabbi verða að hjálpa til við að opna jólapakkana + í september í fyrra fæddust þríburar i Kólumbíu í Suður- Ameríku. Foreldrarnir voru bláfátækir og þeir sáu enga möguleika til að sjá fyrir börnunum. Því gripu þeir til þess neyð- arúrræðis að setja börnin á barnaheimili í þeirri von aö einhver ættleiddi þau. Aðbúnaðurinn á Og hér er það amma sem „knús- ar“ Christian litla barnaheimilinu var ekki eins og best verður á kos- ið. Maturinn stundum af skornum skammti og starfsfólkið í lágmarki. Stjórn barnaheimilisins vildi gjarnan að þríbur- arnir fengju að vera sam- an og því liðu átta mán- uðir þar til þeir fengu foreldra og heimili. Það voru norsk hjón sem búa í Stafangri sem ættleiddu þá. Þau heita Anne Marie og Rolf Pedersen. Eftir sex ára barnlaust hjóna- band og að lokum úr- skurð lækna um að Anne Marie gæti aldrei eignast barn ákváðu þau að taka fósturbarn og þau þurftu ekki að hugsa sig lengi um þegar þeim stóð til boða að ættleiða þríbur- ana. Þau fóru sjálf til Suður-Ameríku og 12. júlí í sumar komu þau svo heim með börnin. Þau voru vannærð og gátu ekki setið. Þau höfðu aldrei verið tekin úr rúmunum nema þegar þ.eim var gefið að borða og maturinn var heilmik- ið vandamál fyrstu vik- urnar. Börnin virtust ekki geta borðað nema lítið í einu en það breytt- ist fljótt og núna sýna þau það greinilega, að matarlystin er í besta lagi. Nú hafa þríburarnir haldið sín fyrstu jól i Noregi og eftir myndun- um að dæma hafa allir verið glaðir og ánægðir. Gamalt og nýtt + I Mánchester í Englandi er bjórkrá sem heitir „Old VVell- ington". Húsin í kringum „Old Wellington" voru oróin gömul og hrörleg og einn góöan veöur- dag var ákveöiö aö rífa þau og byggja nú. En gamla bjórkráin fékk aö standa, skipuleggjend- um hins nýja hverfis til mikils ania en viöskiptavinum krár- innar lil mikillar ánægju. Oneitanlega stingur gamla krá- in svolítið í stúf viö nýtfskulegt umhverfiö. JdZZBQLL©tCSl<ÓLÍ BÓPU, Dömur athugið N líkQffl/rcvkk ÍT Byrjum aftur 9 janúar Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri ÍT Morgun- dag og kvöldtimar > ■Jf Tímar tvisvar eða fjórum sinnum i viku ' Sérstakir timar fyrir þær, sem vilja hægar og léttar æfingar if Sérstakir maðrkúrar fyrir þær sem eru i megrun Vaktávinnufólk athugið ..lausu tímana 'hjá okkur r + Vigtun — mæling — og mataræði i öllum flokkum V + Sturtur — sauna. — tæki — Ijós ( M unið okkar vinsæla sólarium I Hjá okkur skín sólin allan daginn. alla daga ÍT Upplýsingar og innritun frá kl. 1 — 6 i sima 83730 { JdZZÖDLLettSkÓLI BÓPU hefst 6. janúar. Japanski þjálfarinn Yoshihiko lura kennir. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 00 til 22 00 JÚDÓDEILD ARMANNS ÁRMÚLA 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.