Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 + Eiginmaður minn. faðir okkar og afi, KARL GUÐJÓN SIGGEIRSSON. frá Fáskrúðsfirði, Hvassaleiti 6 andaðist aðfaranótt 3 1 des á Borgarspítalanum Sæunn Þorleifsdóttir. börn og barnabarn. + Maðurinn minn faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEFÁN JÓHANNSSON, fyrrverandi aðalvarðstjóri Hæðargarði 4, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4 janúar kl 13 30 - Fyrir hönd vandamanna, Anna María Jónsdóttir. + Maðurinn minn og faðir okkar, ÁSGEIR GUÐBJARTSSON, beykir, Hátúni 1 0. verður jarðsunginn miðvikudagmn 4 janúar kl 3 síðdegis frá Foss- vogskirkju Jónína Sigurðardóttir og börn. Minning: Sigrún Sigurðardóttir og Gísli Jakobsson frá Hofsstöðum, Garðabœ + Útför móður okkar og tengdamóður, GYÐU KRISTJÁNSDÓTTUR. frá Súðavík, Kleppsvegi 1 32, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 4 janúar kl 10 30 Sólveig Magnúsdóttir, Vilhjálmur Alfreðsson, Kristrún Magnúsdóttir, Páll Jónsson. F. 29. desember 1887 D. 24. desember 1977 F. 24. nóvember 1882 D. 23. febrúar 1962 Elskuleg amma mín og afi. Þau eru nú bæði látin. Þegar ég minnist þeirra, kemur ætíð fyrst upp í huganna sá kær- leikur og umhyggja, sem allt þeirra viðmót einkenndist af og sem við barnabörnin nutum svo góðs af. Ég átti því láni að fagna að umgangast og kynnast þeim báðum og er mér það ómetanlegt veganesti á lífsins braut að hafa kynnst því, hve góðvild getur miklu áorkað og skipað mönnum þann virðingarsess, sem aldrei bregst. Gísli Jakobsson var svipmilill maður sinnar samtíðar og áreiðanlega ógleymanlegur þeim, sem honum kynntust. Hann var ákveðinn og einarður í lund og var óhræddur að leiðrétta menn, hvern svo sem í hlut átti, teldi hann hallað réttu máli. Hann var ekki maður meðalmennskunnar, hann vildi að menn hefðu skoðun á hlutunum og hafði hana sjálfur. Það var honum mikill missir, þeg- ar hann missti sjónina meðan hann var að öðru leyti vel á sig kominn líkamlega. Hann reyndi + Móðir okkar. REBEKKA PÁLSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag. þriðjudaginn 3 janúar, kl 3 Geir Kristjánsson, Óli Páll Kristjánsson Júlíus Björnsson í Garpsdal — Minning F. 28. júlí 1889. D. 24. des. 1977. Foreldrar Júlíusar Björnssonar bjuggu í Steinadal, Fellshreppi í Strandasýslu, þau Sigríður Þor- láksdóttir og Björn Björnsson. Þegar Júlíus var fimm ára gamall sem þau hjónin tóku til fósturs og ólu upp sem sinn eigin son. Var hann aðeins nokkurra vikna, þegar hann kom til þeirra. Þessir ungu drengir ólust upp eins og góðir bræður. Guðbrandur fór sem ungur maður í Flens- borgarskólann í Hafnarfirði og að + Eigmmaður mmn, GUÐMUNDUR VALDIMARSSON Hraungerði við Suðurlandsveg verður jarðsettur frá Fossvogskirkju. fimmtudaginn 5 janúar 1978 Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð fluttust foreldrar hans að Garps- því loknu gerðist hann kennari dal, hinu forna prestssetri, sem allmörg ár í heimaSveit sinni. liggur vestan Gilsfjarðar. Fjöl- Júlíus fór til náms I Bændaskól- skyldan var þá auk þeirra þriggja, anum á Hvanneyri árið 1909 og Ingibjörg Friðriksdóttir, dóttir vann síðan að búi föður síns i Sigríðar og Guðmundar sonar Garpsdal og var áhugi hans mikill þeirra, sem hjá þeim var unz á sviði landbúnaðar. Mér er það hann stofnaði eigin heimili. ferskt í minni, þegar Júlíus kom Guðbrandur Benediktsson frá frá Hvanneyri að afloknu prófi Smáhömrum í Steingrímsfirði, 1911 og gisti hjá foreldrum Sigurlaug Helga Emilsdóttir. | T + Þökkum vmáttu og hlýhug í sambandí víð andlát og útför. ÞÓREYJAR KOLBEINS, Túngötu 31 Guð blessi ykkur öll. Útför. 1 MARGRÉTAR SNORRADÓTTUR Bollagötu 7 fer fram frá Fossvogskirkju þrið|udaginn 3 janúar kl 13 30 Þeir sem vilja minnast hennar láti líknarstofnanir njóta þess Stefania Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Páll Kolbeins og frændsystkini. 1 T + Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför. JÓNSÞÓRÐARSONAR. Stigahlíð 22. Börn, tengdabörn og barnabörn. i Eiginmaður mmn, faðir, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR TÓMASSON, fulltrúi (fyrrverandi stýrimaður) Bergstaðastræti 11 A, verðúr jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 4 janúar 19 78 kl '13 3Ó' . . , < Benedikta ÞorlÍk^dótljr.. Sigurbjörn Valdimarsson. Ölafía Hronn Ólafsdóttir, Asgeir M Jónsson. Gerður Ólafsdóttir. barnabörn Lokað vegna jarðarfarar FRÚ SIGRÍÐAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR í dag, þriðjudaginn 3 janúar, eftir hádegi Landmælingar Islands + Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og vináttu vegna andláts eiginkonu minnar og dóttur okkar, RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR REAM Donald F. Ream, Sigriður Bogadóttir, Jón Halldórsson. þó, eins og hans var vandi áður, að fylgjast vel með öllu og tókst það svo undrun sætti. Þannig lifði hann nokkur ár og var alltaf glað- ur og reifur hvenær sem menn hittu hann, þó að hann ætti áreiðanlega erfitt með að sætta sig við sjónmissinn. Sigrún Sigurðardóttir var fædd og uppalin að Vífilsstöðum. Hún fluttist þaðan, þegar berklahælið tók til starfa og bjó nokkur ár í Reykjavík, eða þar til hún giftist Gísla bónda á Hofsstöðum árið 1917 og settist þar í húsmóðursæt- ið. Hún Sigrún, amma mín var sannkristin kona, hún var sönn og réttlát í sinni trú og vildi öllum gott gera, hvort sem var hennar fólk eða annarra. Var oft til henn- ar leitað af fólki, sem átti við erfiðleika að etja. Hún átti ekki fremur en aðrir auð og völd, en hún átti það sem meira virði var, gott hjartalag og mannkærleik í ríkum mæli, og síðast en ekki síst staðfast og stöðugt heimilislíf, sem þau hjónin höfðu byggt upp. Þar fundu allir frið og öryggi. Gísli fluttist ungur að Hofsstöð- um með foreldrum sínum og syst- kynum, tók seinna við búi af föð- ur sínum og bjó þar ásamt konu sinni Sigrúnu til ársins 1952, að tengdasonur hans tók við búi. Þau eignuðust 6 börn, 5 dætur, sem allar eru á lífi, og 1 dreng, sem dó kornungur. Þau hjónin fluttust að Hoftúni árið 1959 til elstu dóttur sinnar og var Gísli þar uns hann dó á 80. aldursári. Sigrún bjó þar uns hún fluttist að Sólvangi, Hafnarfirði, fyrir tæpum tveimur árum, þar sem hún dvaldi þar til hún lést. Vil ég hér með koma á framfæri þakklæti til starfsfólksins á Sól- vangi fyrir frábæra umönnun og góðan vilja að gera fólkinu dvöl- ina þar sem léttbærasta. Ég þakka ömmu og afa fyrir samveruna hér í þessum heimi og bið góðan guð að varðveita þau um ókomna tíð. Dótturdóttir. mínum, — systur sinni — sem þá bjuggu á Kveingrjóti í Saurbæ, hve glæsilegur mér fannst hann, en þá var ég aðeins 7 ára gamall. Framkoman festuleg og prúð- mannleg, en þó glaðleg. Þannig var hann ætið þótt árum okkar beggja fjölgaði óg dómgreind mín að sjálfsögðu ykist. Árið 1919 giftist Júlíus Haflínu, Guðjónsdóttur, en hún hafði þá ásamt móður sinni, bróður og systur verið í Garpsdal um all- langt árabil, nátengd fjölskyld- unni og farið vel á með þeim. Þau stofnuðu þvi til hjúskapar síns nákunnug hvort öðru, enda varð hjonaband þeirra farsælt. Börn Haflínu og Júliusar voru tvö: Sigríður, gift Njáli Guðmunds- syni, búsett hér í borg og Björn rafvirki, vinnur við Ljósafossraf- stöðina, kvæntur Aðalheiði Björnsdóttur. Haflína og Júlíus tóku til fósturs ungan dreng, Hall- dór Jónsson og reyndist hann þeim vel. Július hóf búskap í Garpsdal 1918 og bjó þar þá aðeins tvö ár, keypti þá írigunnarstaði í sömu sveit. Þar bjó hann frá 1920 til 1927 en þá bjó Guðbrandur í Garpsdal, unz hann fluttist með síðari konu sinni 'að Broddanesi, föðurleifð hennar. Fyrri konu sína, Sigrúnu Helgadóttur, missti hann eftir fimm ára sambúð. Fluttust Haflína og Júlíus aftur að Garpsdal og bjuggu þar unz þau hættu búskap. Búendur í Garpsdal eru nú dóttursonur Júliusar, Hafliði ásamt konu sinni og fjölskyldu og hefur hann notið góðrar um- Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.