Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna NORRÆNA RAÐHERRANEFNDIN Skrifstofa norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir að ráða Ritara Skrifstofa norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir að ráða framkvæmdaritara. Nor- ræna Ráöherranefndin er samstarfsvett- vangur norrænu ríkisstjórnanna og var sett á stofn 1971. Samstarfiö tekur til flestra sviöa þjóöfélagsins, m.a. lagasetningar, iönaöar- og orkumála, náttúruverndar, vinnumarkaös- mála og vinnuumhverfis, félagsmálastefnu, sveitastjórnarmála, flutningamála og hjálpar- starfs Noröurlanda viö þróunarlöndin. Skrifstofa Ráöherranefndarinnar, sem er í Oslo, sér um daglega framkvæmdastjórn samstarfs sem fellur undir starfsvettvang Ráöherranefndarinnar og annast skýrslu- gerö, undirbúning og framkvæmd Ráðherra- nefndarinnar og stofnana þeirra sem undir hana heyra. Starfiö felur í sér auk venjulegra ritarastarfa, gjaldkerastörf, verkefni á stjórnunarsviði og í sambandi viö starfsmannahald og nokkra vélritun. Lögö veröur áhersla á aö hlutaðeig- andi hafi reynslu af svipuöu starfi og sé röskur, framkvæmdasamur og hafi góða skipulagshæfileika. Starfið krefst þess aö umsækjandi eigi auövelt með aö tjá sig á einu af starfsmálum skrifstofunnar, dönsku, norsku eöa sænsku. Skrifstofan getur boöiö góö laun og vinnu- skilyrði og hugsanlega aðstoðað viö aö útvega húsnæöi í Oslo. Ráöningartími er 3—4 ár meö hugsanlegum möguleika á framlengingu. Opinberir starfsmenn eiga rétt á allt aö 4 ára leyfi frá störfum. Nánari upplýsingar veitir administrasjonssjef Per M. Lien eöa Sólveig Johannsson ritari, sími (02) 111052. Skrifleg umsókn sendist fyrir 23. mars næstkomandi til: Nordisk Ministerráds sekretariat, administrasjonssjefen, Postboks 6754, St. Olavs plass, Oslo 1. Viðskiptafræðingur Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa viðskiptafræöing til starfa sem allra fyrst. Starfiö felst í kostnaöareftirliti, áætlanagerö og tölvuúrvinnslu. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Nákvæmni — 9777“. Járniðnaðarmenn Vélvirkjar Óskum aö ráöa vélvirkja og járniönaöarmenn sem fyrst. Vélaverkstæðið Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 50236 — 52160. Verkamenn Vantar verkamenn vana byggingarvinnu til starfa. Vinnustaöur er viö Eiösgranda. Upplýsingar gefna á skrifstofunni viö Boða- granda frá kl. 8—12 fh. Byggung sf., Reykjavík. Sölumaður — Framtíðarstarf Viljum ráöa sölumann. Eftirfarandi atriöi eru nauðsynleg í starfinu. 1. Þarf að geta unnið sjálfstætt. 2. Þarf aö hafa frumkvæöi viö vinnu. 3. Eiga auövelt meö aö umgangast fólk. 4. Hafa áhuga á/eða kunnáttu í tækni. 5. Þarf aö geta talað og ritað ensku og helst eitt Noröurlandamálanna. 6. Vera stundvís og reglusamur. 7. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar gefur sölustjóri Lúövík Andreasson, næstu daga. Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33, Reykjavík. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur til starfa strax. Bónusvinna. Einnig óskum viö eftir starfsfólki á pressur. Allar nánari upplýsingar gefnar á staönum DÚKUR HF. Skeifunni 13. Skrifstofumaður Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa skrifstofumann sem allra fyrst. Æskilegt er aö viökomandi hafi góða almenna menntun auk reynslu í bókhalds- og almennum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Skrifstofumaöur — 9779“. Götun/skráning Flutninga- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfsmann viö götun/skráningu sem fyrst. Æskilegt er aö viökomandi hafi góöa almenna menntun og starfsreynslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar augld. Mbl. merktar: „Skráning — 9778“ fyrir 18. marz nk. Bókhald Starfsmaður óskast til bókhaldsstarfa sem allra fyrst. Einhver reynsla í vélabókhaldi æskileg. Tilboö, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 16. þ.m. merkt: „Vélabókhald — 9780“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík TH sölu góö 4ra herb. íbúö, skipti á íbúö á Reykjavíkursvaeöinu j möguleg. Góöar 3ja og 4ra herb. ibúöir. Parhús. raóhús og einbýlishús. | Njarðvík Góö risíbúö. Sér inngangur. Sem ný 3ja herb. íbúö 4ra herb. efri hæö. Raöhús á tveimur hæöum. Glæsilegt einbýlishús Sandgerði Góö 4ra herb neöri hæö Allt sér Lítiö.eldra einbýlishús. Góö viölagasjóöshús. Margar góðar eignir á Suöur- nesjum í einkasölu. Éigna- og Veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Frúarkápur og pels til sölu og skinnkragar Kápur frá 350 kr. Skipti um fóöur í kápum. Kápusaumastofan Díana, Miö- túni 78, sími 18481. □ Glmli 59813127 = 8 IOOF 11 = 16203128% = D.d. □ Helgafell 598112037 — IV/V IOOF 5 = 1623128 % = S.K. Hjálpræðisherinn í dag kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. bílferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20,30 í kvöld. Húsmæðrafélag Reykjavíkur aöalfundurinn verður fimmtu- daginn 19. marz kl. 8.30 í félagsheimilinu aö Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Konur fjölmennlö. Stjórnin. Aöalfundur Skíða- deíldar ÍR veröur haldinn miövikudaginn 18. marz nk. kl. 8.30 í Félags- heimili ÍR við Arnarbakka (Gren- iö). Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Stefánsmót ’81 Stefánsmót '81 í flokki fullorö- inna sem jafnframt er bikarmót SKÍ fer tram i Skáiafelli dagana 14.—15. marz. Nafnakall veröur í Félagsheimili KR viö Frosta- skjól, Reykjavík, föstudaginn 13. marz kl. 21. Dagskrá: Stórsvig laugardaginn 14. marz Kl. 12 f.f. karla. Kl. 13 f.f. kvenna. Kl. 14 s.f. karla. Kl. 15 s.f. kvenna. Svig sunnudaginn 15. marz Sama tímasetnlng og í stórsvigi. Verölaunaafhending fer fram aö lokinni keppni í hverri greln. Skíöadeild K.R. AD KFUM Aöalfundur KFUM og Skógar- manna veröur haldinn laugar- daginn 14. mars kl. 13.30 aó Amtmannsstig 2b. Kristniboðsvikan Samkoma f kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og K aö Amtmannsstíg 2B. Nokkur orö: Pétur Ásgeirs- son. Kristniboö í Miö-Ameríku: Benedikt Arnkelsson. Söngur: Karlakór KFUM. Ræöa: Ragnar Gunnarsson Tekiö veröur á mótl gjöfum til kristniboöslns. Allir velkomnir. Kristniboössambandiö. Fró Guðspeki- fóiaginu Áskrtftarsimi Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00 veröur Einar Aöalsteinsson meö erindi: „Veruleiki 5. víddarinnar." (Rvíkst.). Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Borgarfjöröur um næstu helgi, góö gisting í Brautartungu, sundlaug, gönguferöir, einnig á i skíöum. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseölar á skrifst. Útivlst- j ar, s. 14606. Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Noröur-Sviþjóö ódýr skiöa- og skoöunarferö. Útivist. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarhelmillnu í kvöld kl. 20.30. Alllr hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Freeportklúbburinn Fundur i Kristalsal Hótel Loft- leiöa í kvöld kl. 20.30. Ath. breyttan fundarstaö. Stjórnin. Almennur kynningar- fundur veröur haldlnn í kvöld 12. marz kl. 21.00 í Félagsheimili Seltjarn- arness. Fundarefni: Prófessor Jerry Steinberg heldur fyrirlestur um „Sjálfskönnun í gegnum drauma" og kynnir fyrirhugaö námskeiö. Stjórnin. ert s)t 111 »(.».-• i nuitra i iijutiu nUilJUUJ r>■ "1111 iiitijri t j.ijuisuiutni i r *;<€

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.