Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 47 T - árlega verður auglýst eftir umsóknum um íþróttastyrk SÍS „ÞESSI styrkur frá Sambandi islenskra samvinnufélaga er eins og ljós i svartnættinu, því að við eigum við mikinn fjárhagsvanda að striða,“ sagði Steinn Sveinsson, formaður landsliðsnefndar KKÍ, á blaðamannafundi í gærdag. Þar var kunngert að SÍS styrkti KKÍ um 90.000 krónur. Það var Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, sem afhenti Stefáni Ingólfssyni, formanni KKÍ, styrkinn. En hann rennur beint til landsliðsins sem heldur innan skamms tii Evrópukeppninnar i körfuknattleik sem fram fer í Sviss. I allmörg ár hefur Samband ísl. samvinnufélaga leitast við að stuðla að öflugu íþróttastarfi í landinu og veitt til þess talsverðu fé. Á sl. ári var fyrirkomulagi styrkveitinga Sambandsins til íþróttastarfsins breytt þannig að í stað margra dreifðra smástyrkja var tekin upp ein stærri styrkveit- ing, og var Körfuknattleikssam- bandi Islands veittur fjárstyrkur að upphæð 5,5 millj. gkr., til starfrækslu landsliðs íslands í körfuknattleik. Jafnframt var gert ráð fyrir að þessu fyrirkomulagi yrði fylgt áfram, þætti það gefa góða raun. Að fenginni reynslu sl. árs hefur verið ákveðið að taka upp árlega veitingu íþróttastyrks Sambands ísl. samvinnufélaga, og hefur Sambandsstjórn sett um það sér- stakar reglur. Þar er m.a. að finna eftirfarandi ákvæði. a) Tilgangur með veitingu íþróttastyrks Sambandsins er að efla íþróttastarfsemi í landinu sem einn af menningarþáttum þjóðfélagsins, og auka þekkingu ísl. íþróttafólks á samvinnumálum og samvinnustarfi. b) Sérsambönd og landssambönd er starfa að íþróttamálum geta hlotið styrkinn. c) Árlega verður auglýst eftir umsóknum um íþróttastyrk Sam- bandsins, og þurfa umsóknir að hafa borist Sambandinu fyrir 1. ágúst. I september ár hvert verður tilkynnt um hvaða aðili hlýtur íþróttastyrk Sambandsins á næsta ári, svo og um styrkfjárhæð. Eins og áður segir var Körfu- Mikil keppni meðal unga fólksins Um síðustu helgi fór fram Akureyrarmót í stórsvigi hjá yngri aldursflokkum. Úrslit í mótinu urðu sem hér segir: Akureyrarmót. Stórsvijf Laufey Árnadóttir 125,50 Helga Malmquist 126,06 Sísí Malmquist 160,25 7 ára og yngri, drengir. Gunnlaugur Magnússon 91,88 Gunnar Ellertsson 96,01 Ingólfur Guðmundsson 108,90 8 ára flokkur. stúlkur. María Magnúsdóttir 86,30 Mundína Kristinsdóttir 109,66 Sundmót KR SUNDMÓT KR 1981 verður hald- ið í Sundhöll Reykjavíkur 18. mars og hefst kl. 20.00. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 200 m fjórsund karla. Bikarsund. 100 m skriðs. kvenna. Bikarsund. 50 m bringus. telpna 12 ára og y. 200 m skriðsund karla. 100 m flugsund kvenna. 50 m skriðs. sveina 12 ára og y. 100 m baksund karla. 200 m bringusund kvenna. 100 m flugsund karla. 100 m baksund kvenna. 4x100 m skriðsund karla. 4x100 m bringusund kvenna. Afreksbikar SSÍ verður veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. 8 ára flokkur, drenKÍr. Magnús Karlsson 87,90 Sævar Guðmundsson 88,60 Arnar M. Arnarsson 99,75 9 ára flokkur, stúlkur. Ása S. Þrastardóttir 91,53 Ema Káradóttir 101,70 Rakel Reynisdóttir 114,81 9 ára flokkur, dren«ir. Sverrir Ragnarsson 84,96 SÍKurbjörn Þorgeirsson 85,36 Viðar Einarsson 88,36 10 ára flokkur, stúlkur. Sólveig Gísladóttir 124,04 Þorgerður Magnúsdóttir 132,52 Jórunn Jóhannsdóttir 152,23 10 ára flokkur, drengir. Kristinn Svanbergsson 117,83 Árni Þór Árnason 118,91 Stefán Ákason 132,59 11-12 ára flokkur, stúlkur. Arna ívarsdóttir 118,24 Sigríður Sigurðardóttir 119,52 Kristín Hilmarsdóttir 120,92 11 — 12 ára flokkur, drengir. Hilmir Valsson 111,17 Aðalsteinn Árnason 112,20 Gunnar Reynisson 114,03 13—14 ára flokkur, drengir. Guðmundur Sigurjónsson 96,45 Smári Kristinsson 101,74 Árni Þ. Freysteinsson 102,16 13—14 ára flokkur, stúlkur. Guðrún Kristjánsdóttir 107,59 Guðrún J. Magnúsdóttir 108,05 Anna M. Malmquist 133,80 15—16 ára flokkur, drengir. Bjarni Bjarnason 107,37 Ingi Valsson 110,51 Ingólfur Gíslason 110,87 Næstu helgi 14,—15. mars. Ak- ureyrarmót 12 ára og yngri. Kl. 17.00, 7, 8 og 9 ára flokkur. Kl. 12.00,10,11 og 12 ára flokkur. Göngumót, allir flokkar, 15. mars kl. 14.00. Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 West Ham — Liverpool X 2 2 2 X 2 0 2 4 Aston Villa — Man. Utd. X 1 1 1 1 1 5 1 0 Coventry — Leicester 1 X X X X 2 1 4 1 Cr. Palace — Sunderland 2 X X X X 2 0 4 2 Everton — Leeds 1 1 1 1 1 2 5 0 1 Ipswich — Tottenham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. City — WBA X X X X X X 0 6 0 Stoke — Southampton 1 X 2 2 X X 1 3 2 Wolves — Norwich X 1 1 1 1 1 5 1 0 Bristol R. — Chelsea X 2 2 2 X X 0 3 3 Derby — Swansea 2 1 1 1 1 1 5 0 1 Grimsby - N. County 1 1 X X X X 2 4 0 knattleikssambandi íslands veitt- ur styrkur á sl. ári. Sá styrkur var ekki veittur fyrr en komið var fram á mitt árið og varð því ekki um heils árs samstarf að ræða eins og eðlilegt þykir að sé. Því hefur verið ákveðið að íþróttastyrk Sambandsins á þessu ári hljóti Körfuknattleikssam- bandið einnig, til reksturs lands- liðinu í körfuknattleik. Styrkfjárhæð á þessu ári er kr. 90.000,00. Landsliðið náði mjög góðum þar hæst Evrópukeppnina í körfu- árangri á sl. ári, en þess bíða mörg knattleik. erfið verkefni á þessu ári og ber Sendiherrakeppnin íslenska landsliðið i körfuknattleik undirbýr sig nú af mikilli kostgæfni fyrir Evrópukeppnina sem fram fer i Sviss i apríl. Liðið æfir og keppir svo til daglega fram að keppninni. í kvöld leikur liðið við úrvalslið af Keflavikurflugvelli í svokallaðri Sendiherrakeppni. Leikur liöanna fer fram í íþróttahúsi Hagaskóla og hefst kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.