Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 BERLÍNAR MÚRINN Hinir raunverulefju fan(jar Berl- ínarmúrsins eru Austur-Þjóðverjar sjálfir, svo að ætla mætti að austur-þýzkir leiðtonar vildu hafa hljótt um þessa atburði nú þefjar 20 ár eru liðin síðan þeir áttu sér stað, en því fer víðs fjarri. eftir Tim Garton Ash SKÖMMU eftir miðnætti sunnuda^inn 13. á^úst 1%1 tóku dcildir úr aust- ur-þýzka hernum sér stöðu til þess að loka landamær- unum umhverfis Vcstur- Herlín með Kaddavír ok steinstcypu. Landamærun- um að Vestur-Þýzkalandi haíði áður verið lokað með sama hætti. Upp frá þessu hafa íbúar Vestur-Berlín- ar búið á nokkurskonar eyju í Rauðahafinu. STEINHJARTA AUSTUR- ÞYZKALANDS Viðbúnaður við Brandenborgarhliðið fyrir 20 árum. Afmælis múrsins er minnzt með miklu brambolti í Þýzka alþýðulýð- veldinu. Austur-Berlín er þakin áróðursspjöldum með myndum af verkamönnum, sem verja Brande- borgarhliðið, ojí fjölmiðlar hafa staðið fyrir mikilli áróðursherferð til að sannfæra unga Austur- Þjóðverja um að múrinn hafi verið reistur til að verja þá gegn yfirvof- andi árás vestrænna ríkja. Sveitir vopnaðra verkamanna, sem tóku þátt í því að reisa múrinn fyrir 20 árum, munu ganga fylktu liði eftir llnter den Linden, fram hjá ný- reistri st.vttu af Friðriki mikla sem horfir í austurátt til Póllands, og í f.vljíd með austur-þýzkum her- niönnum er ganga t;æsajíanK. Erich Honecker flokksleiðtot;i, sem sjálf- ur var heilinn á bak við hina leynilegu aðgerð 1961, flytur hátíð- arræðuna og mun ljúka lofsorði á árvekni þeirra 14.000 hermanna, sem standa vörð við hinn „andfas- íska varnarmúr“, otí útlista hvernin smíði hans hafi verið mikilvætjt framlaj; til slökunar, détente. Fyrir austur-þýzku stjórnina var smíði múrsins hvort tvejígja • senn, jíifurlej;ur sij;ur oj; skilyrðislaus uppiyöf. Smíði múrsins var si(;ur í f.vrsta lagi vegna þess, að að(;erðin var framkvæmd með nákvæmni oj; at;a hermanna Friðriks mikla. Erf- itt er að ímynda sér sambærilej;a skiptint;u borj;a eins ot; Lundúna, Parísar, Varsjár eða Praj;, því að ent;inn hefði fengizt til að vinna slíkt skítverk. Austur-Þjóðverjar reistu sér sitt eij;ið fangelsi. Stjórnin hefur í öðru lat;i ástæðu til að fagna afmælinu ve(;na þess að hernámsveldin í vesturhlutan- um, Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar, gerðu ekkert til að koma í vet; fyrir skiptinguna. Þegar Kennedy forseti kom til Hvíta hússins á mánudattsmorgni (hann hafði brut;ðið sér frá Washint;ton um helt;ina ot; taldi ekki ástæðu til að fara strax aftur) taldi hann að hættan væri liðin hjá. „Ef Rússar ætluðu að ráðast á okkur ot; loka aðflutnin(;sleiðunum mundu þeir ekki koma fyrir t;addavírstálmun- Síðan 13. ágúst 1961 hafa minnst 70 manns beðið bana í tilraunum til að flýja vestur yfir múrinn. Enj;u að síður hafa austur-þýzkir valdhafar náð fram metþnmark- miðum sínum. Efnahagslífi Aust- ur-Þýzkalands hefur verið bjargað. Á árunum fyrir 1960 var efnahag- urinn í kalda koli. Milli 140.000 og 330.000 manns höfðu flúið úr landi á ári og á árinu 1961 keyrði um þverbak. Á fyrstu vikum ágúst- mánaðar flúðu allt að 1.500 manns á degi hverjum til Vestur-Berlínar. í þessum hópi var margt af bezta og hæfasta fólki landsins. Eftir 13. ágúst átti þetta fólk ekki annarra kosta völ en beita hæfileikum sínum í austur-þýzku atvinnulífi. Árangurinn er sá að nú er Austur- Þýzkaland 10. mesta iðnríki heims. En smíði múrsins'var líka hræði- leg uppgjöf. Með því að reisa Berlínarmúrinn lýstu austur- þýzkir kommúnistaleiðtogar yfir pólitísku gjaldþroti gagnvart um- heiminum. Erfitt væri að ímynda sér ömurlegra tákn um óvinsældir nokkurrar ríkisstjórnar. Þrátt fyrir opinberar lygar um „andfasíska varnarmúrinn" vita allir Austur-Þjóðverjar að gadda- vírinn á að halda þeim inni, ekki bægja fasistum í burtu. (Víggirð- ingarnar afhjúpa lygarnar um „varnarmúrinn". Skriðdrekatálm- anirnar geta t.d. aðeins stöðvað ökutæki sem reyna að brjótast út úr Austur-Þýzkalandi.) Það sem meira er, börnin sem hafa alizt upp síðan í ágúst 1961 — eftirmúrs- kynslóðin — hafa meiri áhuga á forboðnum ávöxtum kapitalismans en foreldrar þeirra höfðu. í hvert sinn sem tveir eða þilr Austur-Þjóðverjar hittast er um- ræðuefnið „vestrænt". Samræðurn- ar snúast um gallabuxur, bíla, hljómflutningstæki og sumarleyfi! Óánægja Austur-Þjóðverja eykst eftir því sem bilið milli framboðs á neyzluvörum í Austur- og Vestur- Þýzkalandi eykst. Eftirmúrskyn- slóðin fær upplýsingar sínar úr vestur-þýzka sjónvarpinu og út- varpinu og frá miklum fjölda vestrænna gesta. Afleiðingin er sú að Austur-Þjóðverjar sjá lífið á Vesturlöndum í hillingum. Yfirleitt tala Austur-Þjóðverjar sjaldan um múrinn. Á hann er ekki minnzt samkvæmt þegjandi sam- komulagi, ekki fremur en sjálfs- morð í fjölskyldu. En þegar stíflan brestur (sem er líklega algengast í samræðum við vestræna gesti sem Kennedy forseti viö murinn. um . .. svo að ég ætla ekki að vera með neinn æsing.“ Það var ekki alvag að ófyrirsynju að um 20 háskólastúdentar í Berlín sendu forsetanum „Chamberlain-regn- hlíf“ og nokkur kaldhæðni felst í því að eftir hina frægu ræðu sína „Ich bin ein Berliner" varð Kenn- edy tákn samstöðu vestrænna ríkja með eyborginni. Bandamenn ábyrgjast enn ör- yggi 1,9 milljóna Vestur-Berlínar- búa með táknrænni nærveru 10.000 hermanna. Þessir hermenn nota enn þann rétt sinn til að hafa „frjálsan aðgang" að Austur-Berl- ín, eða sovézka hlutanum eins og opinberlega er komizt að orði, og brezkir yfirmenn sjást í beztu sætum ríkisóperuhússins í Aust- ur-Berlín og bandarískir hermenn verzla mikið í stórverzlunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.