Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 Þ; að má soKja, að da>;urinn ísé þríhcilaKur hjá „„■t. nkkur." sat;di Höróur SÍBUrKcstssun. furstjóri Eim- skipafclaKs íslands. á fundi mcó frcttamonnum í Ka-r. Kimskip tók þá formlcKa við ckjuskipinu Kyrarfossi ok íslcnzki fáninn var drcKÍnn aó húni. cn sá danski tekinn niður. I»á tók Kimskip í notkun nýja 1 þúsund fcrmctra voruKcymslu i Sundahofn. Sunda- skála 1. ok cr um ýmsar nýjunttar að ra-ða í hönnun hússins. Loks var athafnasva-ði Kimskips á Klcppshakka ok Klcppsskafti formlcKa tckið í notkun í Kær. cn þar verður framtíðaraðstaða voruþjónustu KimskipafclaKsins. SiðdcKÍs í xar var þcssara tíma- móta minnzt í Sundahöfn. cn þá var starfsfólki hoðið til móttöku í Sundaskála 1. Áður hefur verið Kreint frá kaupum EÍ á Eyrarfossi og Ála- fossi. Per Henriksen, forstjóri Mercandia, afhenti Eyrarfoss í K*r, en á miðvikudafíinn í næstu viku afhendir P. Bischoff, fram- kvæmdastjóri Atlas AS, Álafoss í Sundahöfn. Þessi tvö ekjuskip leysa fimm eldri skip EÍ af hólmi. Á nýju skipunum eru samtals 36 manns, en á Kömlu skipunum voru uni 120 manns. Nýju skipin halda uppi sömu áætlun ok Kómlu skipin Scð yfir Sundahöfn ok LauKarnesið. Útisvæði Eimskips er fremst á myndinni, við Kleppsbakkann Iíkkut Eyrarfoss og tveir aðrir fossar eru í hofninni. Skálinn vinstra mcKÍn á myndinni er Sundaskáli 4, sem tekinn var í notkun í K*r. (Ljósm.: Krístján.) „I>ríheilagt hjá Eimskip“ Fyrirtækið tók við nýju ekjuskipi; nýtt vörugeymslu- hús og nýtt útisvæði formlega tekin í notkun í gær \ Baldur ÁsKcirsson. skipstjóri, og Halldór H. Jónsson, stjórnarformaður EÍ, draKa íslenzka fánann að húni, en danskur skipstjóri ok fulltrúi seljenda hafa dregið danska fánann niður. EÍKcndaskiptin fóru fram í hrú Eyrarfoss. (Ljó»m.: rti. K. m»k.) fimm Kerðu áður ok reyndar rúmleKa það. Skipstjóri á Eyrar- fossi er Baldur ÁsKeirsson ok yfirvélstjóri Kristján Hafliðason. Skipstjóri á Álafossi verður Er- lendur Jónsson ok yfirvélstjóri Hreinn Eyjólfsson. Sundaskáli 4 Sú nýjunK er í vöruKeymsluhús- inu, Sundaskála 4, að notaðar eru 5 ha’ða hillur í hluta húsnæðisins til Ke.vmslu á vöru á brettum, en á þennan hátt fæst allt að 50% aukin nýtinK út úr húsnæðinu. Húsið er 4 þúsund fermetrar að Krunnfleti ok byKKt úr forsteypt- um byKK>nKareininKum. Aðalverk- taki við byKK'fKu hússins var Kristinn Sveinsson, byKKÍnRa- meistari. Nú er verið að Ijúka byKKÍnRu stjórnstöðvar fyrir vöruafKreiðsIu t»K verður þá öll yfirstjórn hennar komin á einn stað í Sundahöfn. Þar verður einnÍK þjónustumið- stöð fyrir viðskiptavini. Plkjubrú sú, sem Reykjavíkur- höfn keypti í NoreKÍ, hefur verið sett upp við Kleppsbakka í Sunda- höfn ok var fyrst notuð við losun :>K lestun Eyrarfoss í vikunni. Með notkun hennar skapast möKuleik- ar á að vinna við skipin óháð sjávarföllum, en auk þess eykst hraði við losun ok lestun veruleKa. Flutningar úr gömlu höfninni Útisvæði Eimskips í Sundahöfn er um 56 þúsund fermetrar og hafa um 16 þúsund fermetrar af því svæði verið malbikaðir. Akst- ursleiðir, Kámavellir ok úti- Keymslusvæði hafa verið skipu- Iökö miðað við notkun nýjustu flutninKatækni. Innkeyrslur eru nú tvær inn á svæðið frá Klepps- veKÍ, önnur að stjórnstöðinni ok útisvæðum austanmeKÍn, hin að vöruKeymsluhúsum að vestan- verðu. í máli Harðar SÍKurKestssonar kom fram, að Eimskip lítur á svæðið í Sundahöfn sem framtíð- arsvæði félaKsins ok reiknar með að þeir 18 hektarar, sern félagið hefur nú til umráða, dugi næstu 15—20 árin. Hin nýja flutninga- tækni hefur hins vegar kallað á mun meira landrými en áður var nauðsynlegt. Ekki eru nema rúm átta ár síðan Eimskip flutti með hluta vöruþjónustu sinnar í Sundahöfn, en síðan hefur nánast orðið bylting, slík er breytingin í skipum, tækjum og húsakosti fyrirtækisins. Öll skip EÍ losa í Sundahöfn í framtíðinni, nema Irafoss og Múlafoss, sem sigla til Eystra- saltslanda, og Urriðafoss sem sigl- ir til Weston Point. Mánafoss og Dettifoss, sem hingað til hafa verið afgreiddir í Faxaskála, losa nú í Sundahöfn. Hafði Hörður á orði, að nú með þessum flutning- um úr gömlu höfninni hefði ásjóna Reykjavíkur breytzt og „nafli borgarinnar“ flutzt í Sunda- höfn. Eimskip mun áfram hafa Faxa- skála 1 til afnota þar til um mitt næsta ár. Sú aðstaða verður nýtt fyrir fyrrnefnd skip og önnur ef þurfa þykir, auk þess sem ýmis varningur frá Norðurlöndum verður geymdur þar enn um sinn. I vöruafgreiðslum Eimskips vinna nú um 250 manns og hafa störf þeirra breytzt verulega sam- hliða nýrri flutningatækni. Vinna við gámatæmingu og -fyllingu hefur aukizt, en fljótlegra er orðið að lesta og losa skipin sjálf. Áfram verður unnið að uppbygg- ingu í Sundahöfn með það tak- mark í huga að flytja þangað nær alla vöruafgreiðslu- og geymslu- þjónustu. - áij lYdf ára drcngur varð fyrir bíl eftir hádcgið í gær i Elliðavogi, á móts við hús númer 20 á Kleppsvegi, en tann var að koma úr strætisvagni. Meiðsli hans eru nokkur, m.a. fótbrot, en hann mun þó ekki vera iifshættulega slasaður, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Drcngurinn var á lcið suður yfir Elliðavoginn. en hann hafði farið út úr strætisvagni og fram fyrir hann, ■n þá bar að bíl sem drengurinn varð fyrir. Myndin cr frá slysstaðnum. Ljósm. Mbi. JúHu». Kettir drepnir með bogaskotum „VID VITUM til þcss að þrír kettir hafa verið drcpnir hcr á Akurcyri undanfarið mcð boga og örvum. cn hvort þeir cru flciri vitum við ekki." sagði Maríus Helgason, formaður Dýravcrndunarfélags Akurcyrar í samtali við Morgun- balðið í gær. Maríus sagði ckki vitað hverjir þarna hcfðu vcrið að vcrki. cn grunur hcfði hcinst að strákum cða unglingspiltum í bæn- um. Maríus sagði að einn kötturinn hefði verið í fóstri hjá konu, vegna þess að eÍKendurnir höfðu farið úr bænum. Þá gerðist það að kötturinn skilaði sér ekki heim, en fannst nokkru síðar, á dyraþrepi skammt frá. Hafði hann verið settur í poka og stunginn mörgum stungum til bana. Maríus sagði að ekki þyrfti að hafa mörg orð um hve alvarlegt mál hér væri á ferðinni, hér hefði líklega farið svo að í upphafi saklaus leikur hefði þróast út í hræðilega mis- þ.vrmingu á saklausum dýrum. Lögreglan á Akureyri mun nú hafa málið til rannsóknar. í Akur- eyrarblaðinu Degi kemur fram, að talið er að strákar þeir er hér hafa verið að verki séu á atdrinum 7 til 12 ára. Þar er jafnframt sagt að „bogaalda" hafi gengið um Lundar- hverfi á Akureyri að undanförnu, þar sem fjöldi stráklinga hefur komið sér upp þvílíkum vopnabún- aði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.