Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: verslunarstjóra í Ijósmynda- vöruverslun Fyrirtækiö er ört vaxandi verslun með Ijósmyndavörur í Reykjavík. í boöi er staða verslunarstjóra sem annast innkaup, gerð pantana, uppgjör og verk- stjórn. Góð laun. Viö leitum aö manni meö lipra framkomu, sem getur unniö sjálfstætt og hefur áhuga og þekkingu á Ijósmyndum. Æskilegt að viö- komandi hafi reynslu í verslunarstörfum. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Verslunarstjóri" á skrifstofu okkar á eyðu- blööum sem þar fást fyrir 20. ágúst. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson forstm. Grensásvegi 13 Reykjavik. Símar 83472 & 83483 Rekstra- og tækniþjónusta, markaös- og soluráógjöf, þjóóhagfræóiþjónusta, tolvuþjónusta, skoóana- og markaóskannanir, námskeióahald. Kirkjuvörður Staða meðhjálpara og kirkjuvaröar viö Hafn- arfjaröarkirkju er laust til umsóknar. Umsóknir sendist formanni sóknarnefndar Ólafi Vigfússyni, Öldugötu 19, Hafnarfirði, fyrir 20. þ.m. Sóknarnefnd Sölumaður Óskum að ráða nú þegar sölumann sem uppfyllir eftirfarandi: ★ Samviskusamur ★ Vinnusamur ★ Hefur góöa framkomu ★ Reglusamur ★ Stundvís ★ Þarf að vera á aldrinum 25—40 ára * Þarf að eiga bíl Við bjóðum góða vinnuaðstöðu og eftirsókn- arverö laun duglegum sölumanni. Viðtalsbeiönum svarað í síma 26336 í dag og á morgun. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tómasson, logmaöur Ölgerðin óskar aö ráða mann á miðjum aldri til framtíðarstarfa við léttan plastiðnað. Vaktavinna. Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson verk- stjóri. ZJz ijmjm H.F ÖLGEROIN EGILL SKALLAGRlM SSON Nemar í rennismíði Getum bætt við nemum í rennismíði. Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garöabæ. Sími 52850. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: bókara á Austurlandi í boöi er starf aöalbókara sem vinnur viö merkingu og flokkun fylgiskjala og uppgjör. Viö leitum aö manni meö Samvinnuskóla- eöa Verslunarskólapróf. Starfsreynsla í bók- haldsstörfum æskileg. Húsnæöi fyrir hendi. Vinsamlegast sendiö umsóknir merktar: „Bókari á Austurlandi" á skrifstofu okkar á eyðublöðum sem þar fást fyrir 20. ágúst. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson forstm. Grensásvegi 13 Reyk|avík. Símar 83472 & 83483 Rekstra- og tækniþjónusta, markaós- og söluráógjöf, þjóóhagfræóiþjónusta, tölvuþjónusta, skoóana- og markaóskannanir, námskeióahald. Trésmiðir — nemi 1 til 2 trésmiðir óskast sem allra fyrst, sem eru vanir uppmælingavinnu. Vetrarvinna. Einnig óskast nemi í húsasmíði. Aöeins reglusamur, heilsugóður og duglegur maöur kemur til greina. Siguröur Pálsson, byggingameistari, sími 38414. Traust manneskja óskast til hússtarfa hjá norska sendiherran- um. Vinnutími venjulega um 3 klst. á dag. Yfirleitt frí um helgar. Vinsamlega hafiö samband í síma 13065 kl. 9—12 og 13—16 næstu daga. Norska sendiráöiö. Laus staða Kennarastaða í stæröfræöi er laus til um- sóknar viö Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 20. ágúst nk. Umsóknareyöublöö fást í ráðuneytinu. 10. ágúst 1981. Menntamálaráðuneytiö. Handknattleiks- þjálfari óskast Ungmennafélag Grindavíkur óskar aö ráöa áhugasaman og ákveöinn þjálfara fyrir meistara- og 2. flokk kvenna. Uppl. í síma 8206 fyrir 1. sept. Framkvæmdastjóri — Eignaraðild Duglegur, reglusamur framkvæmdastjóri óskar eftir starfi viö fyrirtæki í góöum rekstri. Hefir mikla reynslu í stjórnunarstörfum. Til greina kemur eignaraöild. Trúnaðarmál af beggja hálfu. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „E — 1820“. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: sölumann Fyrirtækiö er vaxandi fyrirtæki í innflutn- ingi. í boöi er staöa sölumanns sem jafnframt sér um afgreiðslu og ráögjöf í sambandi viö bílarafmagn. Viö leitum að röskum manni á aldrinum 30—40 ára með vélstjóra-, vélvirkja-, bif- vélavirkja- eöa rafvirkjamenntun. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráðningarþjónuita c/o Haukur Haraldsson forstm. Grensásvegi 13 Reyk|avik. Símar 83472 & 83483 Rekstra- og tækniþjónusta. markaós- og söluráógjöf. þjóóhagfræóiþjónusta, tölvuþjónusta, skoöana- og markaðskannanir, námskeióahald. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: bókara Fyrirtækiö er stórt þjónustufyrirtæki í mið- borginni. í boöi er staöa bókara sem á að sjá um merkingu fylgiskjala, afstemmingar og yfir- fara uppgjör á viðskiptum fyrirtækisins viö útlönd. Viö leitum aö manni meö verslunarmenntun og haldgóöa starfsreynslu í bókhaldsstörf- um. Vinsamlegast sendiö umsóknir merktar: „Bókari“ á skrifstofu okkar á eyöublööum sem þar fást fyrir 20. ágúst. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónutta c/o Haukur Haraldsson forstm. Grensásvegi 13 Reykjavík. Símar 83472 & 83483 Rekstra- og tækniþjónusta, markaös- og soluráðgjof, þjóóhagfræóiþjónusta, tölvuþjónusta, skoóana- og markaóskannamr, námskeióahald. Iðnfyrirtæki í Kópavogi meö hluta af starfsemi sinni í Reykjavík, óskar eftir laghentum mönnum til starfa strax. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. ágúst merktar: „lönfyrirtæki — 6385“. Viðgerðar- verkstæði — Óskum eftir að ráöa sem fyrst mann til að annast viðgerðir og rekstur verkstæöis fyrir Sláturhús K.B. í Borgarnesi. Hér er um framtíðarstarf að ræða, sem einkum er fólgið í viögeröum og viðhaldi á vélum og vörulyfturum og ýmsum búnaöi sláturhúss, kjötmjölsverksmiöju, fóöurblönd- unarstöövar o.fl. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.