Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981 43 FRAMARAR unnu sannfærandi sÍKur á irska liAinu Dundalk i Evrópukcppni bikarahafa á LauKardalsvcllinum i gærkvöldi. Sijtur Framara var fylIilcKa vcrAskuldaöur ok liðiö hlýtur aö ciffa allk'oöa möKulcika á þvi aö komast áfram í kcppninni. írska liðið cr alls ckkcrt sérstakt, en hafa bcr i huna. aö hcimavöllur liösins þykir mjög erfiöur ok þvi ekki víst, aA Framarar sæki kuII í Kreipar þeirra. Vel var aA mörk- um Framara staAiA i leiknum i Kærkvöldi ok þó einkum fyrra markinu. sem GuAmundur Torfa- son skoraAi mcA firnaföstum skalla cftir stórkostlcKan undir- búninK <>K cinleik Péturs Ormslcv. Til aA byrja með þreifuðu liðin fyrir sér og mikið var um, að sóknarleikmennirnir festust í rangstöðugildrum andstæð- Halldór Arason barðist vel og var nokkrum sinnum nálægt þvi að skora eins og er þessi mynd var tekin, en það tókst þó ekki og á Halldór þvi til góða að koma knettinum innfyrir marklinuna er Fram mætir írunum ytra. Fram á raunhæfan mögu- leika á að komast áfram inganna. Átti þetta við um leik- menn beggja liða, sem stundum voru allir, að markvörðunum und- anskildum, saman komnir á 10 metra svæði sín hvorum megin við miðlínuna. Framarar fengu upp- lagt marktækifæri þegar á þriðju mínútu leiksins, er Halldór Ara- son fékk knöttinn við mark Dund- alk eftir langt innkast Péturs Ormslev. Halldór var þó aðþreng- dur og tækifærið rann út í sand- inn. Einmitt löng innköst Péturs, aukaspyrnur og horn sköpuðu einna mesta hættu við mark Dundalk framan af leiknum. Á 20. mínútu leiksins fékk Halldór aftur tækifæri til að skora er hann komst einn inn fyrir vörnina, en markvörðurinn bjargaði með stór- góðu úthlaupi. Það voru þó írarnir, sem náðu ’ forystu í leiknum. Á 36. mínútu gaf Gregg langa sendingu yfir til vinstri og í vítateigshorninu átti Trausti Haraldsson í einvígi við Fram : Dundalk 2:1 tvo írska sóknarleikmenn. írarnir höfðu betur og Mick Fairlough skoraði með öruggu jarðarskoti í markhornið, Guðmundur átti litla möguleika á að verja. Þarna virt- ist Trausti gleyma sér, en aðrir leikmenn Fram voru komnir mun framar, greinilega að hugsa um að leika írana rangstæða. Aðeins mínútu síðar munaði litlu, að írarnir skoruðu aftur. Marteinn Geirsson ætlaði að gefa til Guð- mundar Baldurssonar í markinu, en einhver misskilningur varð á milli þeirra félaga og knötturinn stefndi í net Frammarksins. Á síðustu stundu náði Ágúst Hauks- son þó að komast fyrir knöttinn og bjarga á marklínunni. í síðari hálfleiknum gerðust ekki mikil tíðindi fyrsta stundar- fjórðunginn, en upp úr því tóku Framarar öll völd á vellinum. Þó svo, að Irarnir gerðu sitt til að sleppa frá leiknum án marka og máttu þeir þakka fyrir að sleppa með aðeins tvö mörk þegar upp var staðið. Á 63. minútunni kom meistara- stykkið í leiknum. Pétur Ormslev lék tvo írska varnarmenn sundur og saman á vinstri kantinum og vissu þeir hreinlega ekki hvort þeir voru að koma eða fara. Síðan kom góð fyrirgjöf frá Pétri og Guðmundur Torfason klifraði hærra en írsku varnarmennirnir og hamraði knöttinn í netmöskv- ana. Frábærlega að verki staðið hjá Frömurunum. Það sem írarnir komust næst því að skora í seinni hálfleiknum var, er Hilary Carlyle átti hörkuskot frá vítateigslínu, en Guðmundur Baldursson varði vel. Á 80. mínútu leiksins skoruðu Framarar aftur. Hornspyrna Pét- urs Ormslev lenti á höfði Viðars Þorkelssonar og á leið að marki íranna ýtti Guðmundur Steinsson á eftir boltanum. Knötturinn var á leið í netið er írskur leikmaður náði að koma fæti fyrir hann, en ekki tókst betur til en svo, að boltinn fór í bak markvarðarins og þaðan í netið. 2:1 fyrir Fram. Ekki var mikið um marktæki- færi eftir þetta og sigur Framara því öruggur. Hvort hann svo reynist nægilega stór er önnur saga og verður ekki ljóst fyrr en að loknum leiknum við Dundalk í Irlandi að tveimur vikum liðnum. Beztu menn Fram í þessum leik voru Ágúst Hauksson og Pétur Ormslev, en einnig átti Halldór Arason góða spretti. Með því að sýna sitt bezta hefði Fram unnið enn stærri sigur á írunum. Áhorfendur að leiknum voru 1802 talsins. áij Búast við baráttuleik „ÞKTTA var bráAskcmmtilcgur lcikur í seinni hálflciknum og þaA var gaman aA vinna þcssa kalla." sagAi Pétur Ormslev aA loknum lciknum viA Dundalk. „ViA sóttum framan af lciknum, cn þcir fóru síAan að koma inn i myndina og skoruAu þá mark. scm var algjör óþarfi fyrir okkur að fá á okkur. í scinni hálflciknum fannst mér viA vera miklu betri. Ég átti von á írunum bctri cn þcir voru. Leikurinn úti verður erfiður og örugglega harður baráttuleik- ur. Þeir eru sagðir mjög sterkir á heimavelli og tapa helzt ekki leik þar. Þeir munu örugglega sækja stíft á okkur, en við eigum að geta varizt á móti þeim og byggt á skyndisóknum," sagði Pétur. Aðspurður um hvort hann væri á leiðinni til Fortuna Dúss- eldorf, sagði Pétur að hann færi þangað til viðræðna og í æfingar að loknum landsleik íslendinga og Tékka á Laugardalsvellinum næsta miðvikudag. Hann sagði, að það ætti ekki að breyta neinu fyrir sig þó Atli Eðvaldsson væri kominn til félagsins. Félagið hefði verið að leita að miðherja og öðrum leikmanni, sem gæti leikið aðeins aftar á vellinum. Atli hefði verið keyptur sem miðherji og félagið væri því enn að leita að leikmanni til að byKgja upp. Kaupin á Atla kynnu hins vegar að setja strik í reikninginn hjá Lárusi Guð- mundssyni. • Hólmbert Friðjónsson, þjálf- ari Fram, sagði að hæpið væri að leggjast í vörn gegn Dundalk í síðari leik liðanna. „Við þurfum að finna einhvern meðalveg þannig, að við sækjum í leiknum án þess að taka óþarfa áhættu í vörninni. írska liðið er skipað líkamlega sterkum baráttujöxl- um, sem gefa hvergi eftir. Þá er heimavöllurinn þeirra umtöluð „ljónagryfja" að því er mér er sagt, svo þetta verður ekki auð- velt hjá okkur“, sagði Hólmbert þjálfari. áij Meistarakeppnin f RSLIT Irikja I molstarakrppninni urrtu som hór sotór: CSKA Solia - llral Swiodad t-fl (fl-0) Mark CSKA: Yonchov á R9. mlndtu Ahorfondur: flfl.flflfl - O - l)ín. Kicv — Trah/onspor 1 —fl Mark Ka'nuKarfts: lllorhin Áhorlondur: fifl.Oflfl . - O - Wldzow Ixidz (Póll.) - Andorlooht 1-t (1-1) Mark Lodz: Smolarok (02. m) Miirk Anderlooht: Lozana (10. ok 73. m). Ilanson (79. m) ok IVtur Pótursson (90 m). Áhorfondur: Ekki KofiA upp - O - llihornian (Milltu) — ItauAa Stjarnan 1-20-0) Mark llihs: Spitiori (38) Mork RS: Juristic (72) dk Savic (90) Áhoríondur: 7.000 - O - KB Kaupmannah. — Athlonr (Irl.) I — 1 0-1) Mark KB: Tunr Mark Athlono: O'Connor Ahorfondur: l.OiKI _ Oulu (Finnl.) — IJvorprsiI 0— t (0—fl) Mark l.ivorp«s>l: Kon PalKlish Áhorfondur: 8.000 - O - Ostor — Bayorn Munchrn 0—1 (0—0) Mark llayrrn: Karl llrlnz RumrnÍKKr (vitt) Áhorfondur: 21.280 - O - Frrrncvaros — Banlk Ostrava 3—2 (2—0) Mork Forrncv.: PoKany 2. Szokolai Mork Banik: Knappox l.icka Áhorfondur: 30.000 - O - ProKross Nirdrrkorn — (Ilrntoran 1 — 1 (1-1) Mark Framfaranna: Clntrr Mark Clrntoran: Murray Áhorfrndur. Ekki kcHA upp - O - Austria V'in — Partizani Tirana 3—1 (1-1) Mork Austria: StoinkiiKlrr. Cassollch 2 Mark Partizani: Tomori Áhorfrndur: 30.000 Start Kristians. — AZ'fi7 Alkmaar 1—3 (0-2) Mark Start: IIoIko llauKon MOrk Alkmaar: Jan Potors 2. Kocs Kist Áhorfondur: 5.000 Coltic — Juvontus 1—0(0—0) Mark Coltic: Murdo McClood Áhorfondur: fifl.017 - O - Pin.Borlin - FC Zurich 2-0 (0-0) Miirk Pin.: Isolin ok Kundort Áhorfondur: Ekki KofiA upp - O - Astun Villa — Valur 5—0 (3—0) Mork Villa: Ton.v Morloy. Potor W'itho 2. Torry Donovun 2 \horfondur: 18.535 - O - llni Craiova - Oli. l*iraous 3-0 (?-?) Frrkari upplýsinxar okki fyrir hondi - O - Brnfica — Omonia Nikósla drsl. hárust okki Bikarhafar Úrslit I Kvrópukrppni bikarhafa: Paralimi Nikosia — Vasas Hudap. 1~0 (1-0) Mark Paralimi: (iouomrnos Áhorfrndur: 1.000 — O — Din Tblisi — (iak (íruzrr 2—0 (1—0) Mórk DT: Zavarov 2 Áhorfendur: 38.000 - O - Ballemeyna (írl.) — Roma 0—2 (0—0) Mórk Roma: ( hcirico. Ancclotti Áhorfcndur: Leyndó — O — KTP Kotka (Flnnl.) - Bastia 0-0 Áhorfendur: 1.500 -O- VaalerenKcn - Lc*ia Varsjá 2-2 (0-1) Mórk Vaalerenicen: Pal Jakobsen 2 Mórk Legia: Okonski ok Majevski Áhorfcndur: 1.310 stvkki -O- Vejle - FC Porto (Port.) 2-1 (2-1) Mórk Vejle: (lert Ek <>K Tom Andersen Mark Porto: Komcro Áhorfendur: 0.000 -O- Fram - Dundalk 2—1 (0—1) Mórk Fram: (iuftmundur Torfason ok sj.m. Mark Dundalk: Mick Fairlouxh Áhorfendur: 1800 — O — Jeunesehe Esch — Veles Mostar 1 — 1 (1-1) Mark Jeunesche: Scheltler Mark Velez: Novic Áhorfendur: Ekkl kcHó upp - O - Ajax — Tottcnham 1—3 (0—2) Mark Ajax: Sórcn Lerhy Mork Tottenham: Marc Falco 2. Ricardo Viila Áhorfendur: 20.000 - O - Lausanne Sports — Kalmar FF2—1 (1 — 1) Mórk Lausannc: Parictti ok Kock Mark Kalmar: Benno MaKnuson Áhoríendur: (5.100 - O - Eintr. Frankfurt — Paok Saloniki 2—0 (1-0) Mórk Frankfurt: Bruno Pezzey ok Heinz Kórhel Áhorfcndur: 20.000 - O - Swansea — Loko LeipzÍKO— 1 (0—0) Mark Loko: Kinne Áhorfendur. 10.295 - O - Dukla PraK — RanKers 3—0 (1—0) Mörk Dukla: Kada. Stamhacher ok Nehoda Áhorfendur: 12.000 -O- Barcclona — Trakia Plodiv 1 — 1 (3—0) Mörk Barcclona: Quini. Simonscn 2 ok Schuster Mark Trakia: Slavkov Áhorfendur: 30.000 — O — Rostov OD — MKE Ankara 3—0 Adrar upplýsinKar ófaanlcjcar UEFA-keppnin ÍJrslit i UEFA'krppnlnni urðd srm hór soKÍr: Ilouvista (l’ort) — Atl. Msdrid t —1 (2—0) Mörk Boavista: Vital, Silva. Coohlo ok Palharrs Mark AM: l’ahlo Áhorirndur: 20.000 - O - Zrnit l.rninxrad — l)in. Drrsdrn 1 —2 Markaskorarar ox hálllrikstólur rkki Krlnar upp - O - iíapid Vin — Vidroton (Unxv.) 2—2 (0—1) Mórk Kapid: W'rhrr. Panrnka Mórk Vidr.: Szaho ok VrKh Áhorfrndur: 30.000 - O - Aris Salonika — Slirma (Malta) 1—0 U-0) Mork Arls: Panos. Kouis 3 Áhorfrndur: 25.000 - O - Din. Itúkarrst — l.rvski Spartak 3—0 (3-0) Mork Din.: (Irorxrsrur 2 i»K DraKnra Áhorfrndur: 25.000 Tatahanyai - Rral Madrid 2-1 (I —1) Mórk Tata.: Wrimprr ok Czapo Mórk Rral: Santillana Áhorfrndur: 22.000 . - O - Spartak Moskva — FC Bruxxr 3—1 0-1) Mork Spartak: Zvrrtsov 2. (lavrilov Mark Bruxxr: Srtrrnsrn Áhorfrndur: 10.000 - O - Dinamo Tiaana (Alh.) — CZ Jrna 1—0 (0-0) Mark Tiranu: Zrri Ahorfrndur: Ekki xrfiA upp. - O - Ilaka Valkrakoski — OauiahorK 2—3 0-1) Mórk llaka: Kujanpaa 2 Mrtrk Oautah.: Errdrikson. Cornrliuson ok Karlson Áhorirndur: ?????? - O - Bryrir - W'intrrslaK 0-2 (0-1) Mork Wintrrslax: Brrxrr ok Wrlss Ahorfrndur: 2.037 - O - Sturm Oraz - ZSKA Mwkva 1 -0 (0-0) Mark Sturm: Srhauxs Áhorirndur: 11.000 - O - Limrrirk - Southampton 0-3 (0-0) Miwk Dýriinxanna: Strvc Moran 2. Davr Vrmstronx Áhorfrndur: Ekki xrfiA upp - O - PSV Eindhovrn — Ngestvrd 7-0 (3-0) Mork 1*SV: Rrnc v.d. Krrkhov. Wllly hroAir. Orrls 3. Thorrsrn ok Younx Mo lloom Áhorfrndur: 10.000 - O - Malmrt FF - Wisla Krakow 2-0 (1-0) Mork Malmrt FF: Bjrtrn Nlison ok Jan Ovr Klnnvall Áhorfrndur: 5.019 - O - Adana spor (Tvrkl.) — Intrr Milanó 1 —3 (1-0) Mark Adana: Ozrr Mórk Intrr: Sirrna. Oinin. Altohrlli Áhorfrndur: 35.000 - O - Bohrmians 1‘rax — Valrnria 0—1 (0—0) Mark Valrnria: Saura Áborfrndur: ?????? - O - Feycnoord — Zomhrlrkl llvtom 2—0 (0-0) Mork Fcyenoord: Karrt Bowrns ok Iwan Nirlsrn Áhorfrndur: 8.000 - O - lladjuk Split - Stuttxart 3—1 (1-0) Mórk Split: Vujovir. Rozic ok Zlatko Mark Stuttxart: Zlatko sj.m. Ahorirndur: 15.000 - O - (Irasshopprrs — WBA 1—0(1—0) Mark Enxisprrttnanna: Kimian Áhorfrndur: 8.100 - O — ilamhurxrr SV - FC Utrrcht 0—1 (0-0) Mark lltrri'ht: Willy Carho Áhorlrndur: 22.000 - O - Panathinaikos — Arsrnal 0—2 (0—1) Mrtrk Arsrnal: Brian McDcrmott ok John Mradr Áhorfrndur: 25.000 - O - Maxdrhurx — Bor. MonchrnKl.bach 3—1 (2-0) Mrtrk Maxdrhurx: Ilofmann. Strrlrh. ox Mrwrs Mark BMG: Theo Mill Áhorfrndur: 32.000 - O - Aporl Nikosia — Anccs Pltrstl I — 1 (1 — 1) Mark Aporl: Andronicou Mark Arxoc Ixnat Áhorfrndur: Ekki KcfiA upp - O - Ilrvrrrn — Unfirld 3—0 (1—0) Mrtrk Brvrrrn: Schonhcrxcr. Alhrrt ok Martcns Áhurfrndur. Ekki xrfiA upp - O - Monaro — Dundrr Utd. 2—5 (2—0) Mrtrk Monaco: Kdstrom »k Brilunr Mork Dundee Utd.: Kirkwisid 2. Dodds 2 ■>x Banon Áhorfrndur: 7.K09 - O - Kaisrrslautrrn — Akadrmir Soíia 1—0 (0-0) Mark Kaisrrslautrrn: Andreas Brrhmr Áhorfrndur: 12.000 - O - Ipswirh — Abrrdrrn i — 1 (1—0) Mark Ipswirh: Eranz Thijsscn Mark Ahrrdrrn: John llrwilt Áhorfrndur: 18.100 - O - Nantrs — Lokrrrn 1 — 1 (1 —0) Mark Nantrs: llalihodzir Mark Isikrrrn: Dohias Áhorfrndur 10.000 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.