Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 16. júlí. NTBAþenu. Hinn nýi forsætisráðherra Grikklands, Athanasiades-Nov as hefur nú birt ráðherralísta sinn, en í gær fól Konstantín konungur honum að mynda stjóm, eftir að Papandreou hafði sagt af sér. Novas er 72 ára að aldri, for ieti þingsins og er í sama flokki »g Papandreou, Miðsamband- imi. yrs-New York. Fyrsta farþegaflugið frá Banda ríkjunum til austur-evrópu- lands í 15 ár var farið í dag. Fór þá farþegaflugvél frá Pan American frá Kennedy-flugvelli til Prag, höfuðborgar Tékkó slóvakíu. Talsmaður flugfélags ins sagði í dag, að flogið yrði á Þessari leið tvisvar í viku með millilendingu á Prestwick flugvelli. NTB-Saigon. Á næstu dögum er reiknað með, að bandarískt herlið í S-Vietnam verði stórlega aukið, en ekki verður neín tala gefin upp fyrr en MacNamara varn armálaráðherra Bandarikjanna kemur frá Saigon. Nú er um 75.000 bandarískir hermenn í S-Vietnam, en sagt er að sú tala eigi eftir að hækka upp í 100.000. Þá var frá því skýrt í Saigon í dag, að stjóm Norð ur-Vietnam héldi stöðugt áfram að senda hersveitir til S-Viet nam, enda þótt Hanoi-stjómin neiti að svo sé. NTB-Leopoldville. Undanfarið hefur verið á kreiki orðrómur um, að mikíl deila væri komin upp milli Kasavubu, forseta og Thsombe, forsætisráðherra, en í blaðavið tali í dag, neitaði Tshombe, að nokkuð væri hæft í þeim orð rómi. NTB-Washington. Johnson. Bandaríkjaforseti og frú vora í dag viðstödd minn ingarguðsþjónustu um Adlai Stevenson, fyrrverandi aðalfull trúa Bandaríkjanna hjá Sam einuðu þjóðunum. Um 2000 manns voru viðstaddir minn ingarat'höfnina. Kistan með líki Stevenson stóð fyrir miðri kirkju sveipuð bandaríska fán anum, en blóm allt í kring. Kistan verður flutt til Illinois. þar sem hún verður látin standa uppi í nokkurn tíma í heiðursskyni við minningu hins mikla stjórnmálamanns. NTB-Moskvu. Avarel Harriman, sérlegur sendifulltrúi Bandaríkjastjóm- ar átti í dag viðræður við Kosy gin. forsætisráðherra Sovétríkj anna í Kreml. Sagði hann að loknum fundinum, að sjónar- mið Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna í Vietnam-deilunni væru jafn ólík og þau hefðu verið í upphafi deilunnar. TÍMINN LA\JGARDAGUR 17. júlí 1965 !" "'T' ' • / ■■ f r/ f f /• • ys/ // // // v // Elns og sagt var í blaðinu í gær kvlknaði í húsgagnaverkstæSi Birgis Ágústssonar í Brautarhohi 6, klukkan 23.30 á fimmtudags- kvöldið. Var mikill eldur þegar slökkviliðið kom á vettvang og tók alllangan tfma að slökkva hann. Tjón varð mi’kið á húsgögnum og húsgagnaefni, á vélum á verkstæðum, á húsinu sjálfu og verkstæði Þ. Jónssonar, sem er undir húsgagnaverkstæðinu. Tjónið á hús- gögnunum og efni til þeirra er sennilega ekki mikið undir milljón Jarðgöngk tákn vin- áttu Frakka ogltala NTB-Chamonix, 16, júlí, f dag voru lengstu jarðgöng heims, undir hæsta fjalli Evrópu, Mont Bianc, opnuð við hátíðlega athöfn. Hófst athöfnin með því, að de GauIIe, Frakklandsforsetj og Saragat, Ítalíuforseti, klipptu á silkisnúru, sem strengd var fyr- ir inngang jarðganganna Frakk- Iandsmegin, við Chamonix. Síðan óku þeir inn í jarðgöngin þar til þeir komu til Courmayeur, sem er Ítalíumegin, þar sem þeir fluttu ræður. Mikill fjöldi lögreglumanna vak- ir yfir hverju fótmáli forsetanna og að auki fylgir sérstakur líf- vörður de Gaulle. í vígsluræðu sinni sagði Saragat m.a., að þetta mikla mannvirki væri gott tá*kn vináttu ftalíu og Frakklands. Saragat vék einnig að Efnahags- bandalaginu og deilum þeim, sem nú eru mi'lli aðald«rríkjanna.Skor aði Saragat á de Gaulle að vinna að aukinni einingu milli aðildar- landanna og styrkja þar með þessi mikilvægu samtök. De Gaulle flutti svarræðu og minntist ekki einu orði á Efna- hagsbandalagið, en lagði áherzlu á, að hin nýju jarðgöng væru gott dæmi um, hvernig þjóðir ættu að vinna saman. NTB-Bonn. Vestur-þýzk blöð birtu í dag frétt þess efnis, að Walter Hall stein forseti Efnahagsbandalags Evrópu óskaði að láta af störf um, en ekki hafa þessar fregnir verið staðfestar af opinberri hálfu. þ*lr vjgðu hiB mikla mannvirki. SIDUSTU SYNINGAR A MYND- króna. Mynd þessa tók Ijósmyndari Tímans, Guðjón Einarsson, þegar slökkviliðsstarfið stóð sem hæst um miðnættið. 1200 MANNA SKÚLA- MÚT I NÆSTU VIKU I „ÚR DAGBÚK LÍFSINS" FB-Reykjavík, föstudag. Undirbúningi að Norræna skóla- j málamótinu er nú senn að Ijúka, i en mót þetta verður haldið hér í Reykjavík dagana 22. til 2Á júlí. Mótið sækja rúmlega átta hundruð fulltrúar frá Norðurlöndunum og íslenzku þátttakendurnir verða á fjórða hundrað. Fyrsti hópur nor- rænu fulltrúanna, 65 Finnar, er kominn tjl landsins og hinir eru væntanlegir nú næstu daga. Samkvæmt upplýsingum, sem fram komu á blaðamannafundi í dag, er þetta 19. norræna skóla- mótið, sem haldið er, en fyrsta mótið var haldið í Gautaborg ár- ið 1870. Síðan hafa Norðurlöndin skipzt á að halda þessi mót, en þetta er þó í fyrsta sinn, sem slíkt mót er haldið hér á landi. Norrænu þáttakendurnir verða eins og fyrr segir- rúmlega átta hundruð talsjns. Finnsku fulltrú- arnir eru 163, 208 Danir koma hingað, auk þriggja danskra blaða manna, 110 Norðmenn og 221 Svíi og fjórir Færeyingar. Mótið verður sett í Háskólabíói fimmtu- daginn 22. júlí klukkan 9:15. Þar Framhald á bls. 14 MB-Reykjavík, föstudag. Magnús Sigurðsson, skólastjóri, er nú að leggja upp í síðustu sýningarför sína með kvikmynd- ina „Ur dagbók lífsins," sem sýnd hefur verið víða um land við mikla aðsókn og hefur hvarvetna vakið mikla athygli. Myndin hefur nú verið sýnd um allt land nema á Vesturlandi og Vestfjörðum, og þangað er förinni nú heitjð. Fyrsta sýningin verður á Króks- fjarðarnesi nú á sunnudaginn, 18. júlí, síðan verða sýningar sem hér segir: Á ísafirði 20. júlí, Bolung- arvík 21., Súðavík 22., Suðureyri 23., Flateyri 25., Þingeyri 26., Framhald á bis. 14. í Reykjavíkurhöfn liggja nú tvö brezk fiskirannsóknarskip, sem heita Explorer, sem er frá Leith, og Ernest Hoit ,sem er frá Grimsby. Þessl skip hafa að undanförnu veriS viS rannsóknarstörf hér í kringum land, og á Norður-Atlantshafinu, eSa nánar á þeim slóðum þar sem brezki togaraflotinn er aS veiSum á hinum mismunandi rstímum. (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.