Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 17. jfiE:1965 14 TÍMINN SÍLDIN Sfldarfréttir föstudaginn 16. júlí 1965. Fremur hagstætt veSur var á síldarmiðunum s. 1. sólarhring, og voru skip einkum að veiðum á sömu slóðum og s.l. 2—3 sólar- hringa, eða 50—130 sjómílur SA og SAaS frá Gerpi. Samtals fengu 14 skip 11.250 mál og tunnur. Dalatangi: Garðar GK 900 máj Sjf IS 450, Sólrún IS 1600, Ingvar Guðjónsson SK 1000, Jón Kjart- ansson SU 2200 mál og tn., Kritján Valgeir GK 400 tn. Halldór Jóns- son SH 400, Gjafar VE 350, Akurey SF 750, Hilmir II KE 1000, Sól- fari AK 500 Gunnar SU 200, Jón Eiríksson SF 600, Gullver NS 900 mál. FÆREYSKUR FÁNI Framhald af 16. síðu. fimm, meðan á fundinum stend- ur. Fulltrúaráðsfundurlnn hófst kl. 9 í morgun, föstudag, í Alþingis Ihúsinu. Fundarmenn borðuðu há degisverð í Tjamarbæ í boði Reykjavíkurdeildar Norrænafélags ins. Fundir hófust aftur í Alþing ishúsinu kl. 2 e. h. Klukkan fimm var farið til Hveragerðis, Sogs- fossa, og þar var snæddur kvöld verður, og síðan var haldið til Þingvalla. ( 60 VÍSFNDAMENN Framhald af bls. 1 son, fulltrúi í franska sendiráð inu, tjáði blaðinu að þessar tilraun ir væru í beinu sambandi við þær sem gerðar voru í fyrra, en það voru rannsóknir á hinu svokallaða Van Allen belti. Rannsóknimar eru í þrem hlutum: í fyrsta lagi neðanjarðarmælingar, í öðm lagj, mælíngar með tækjum í loftbelg í 30 km. hæð, og mælingar með eldflaug í 400 km. hæð. Þá er og ráðgert að gera samanburð á tii raununum í fyrra og í ár, og sjá hvaða sambönd séu þar á milli. Það er stofnunin Centre Nationgl de la Recherche Scient'fique í París sem sér um þetta eldflaugar skot á Skógarsandi, og a'ðalmenn irnir em Þeirrí sömu og vom hér í fyrrasumar. MIKILL SIGUR Framhald af bls. 1 sem myndin var tekin í. ' Vísindamenn segja, að beztu > myndirnar verði væntanlega \ þær, sem Mariner 4. tók síðast á þeim 25 mínútum, sem hanp fór næst Mars. Munu ’myndirn- ar berast smám saman á næstu átta dögum. Af þeim upplýsingum, sem þegar hafa borizt frá Mariner 4., telja vísindamenn hins veg- ar að draga megi eftirfarandi ályktanir: Ekkert segulsvið í ejginlegum skilningi er utan um Mars og að öðru leyti er samsetning reikistjörnunnar ailt önnur en jarðarinnar. Þá er lofthjúpurinn utan um Mars mjög þunnur og þess vegna litl- ar líkur til, að menn eða hlutir gætu lent þar í fallhlíf eða með vængjaútbúnaði, heldur yrði að nota eldflaugar. Þá telja vísindamenn, að ekki sé útilokað að líf leynist á Mars. Dr. R. B. Leughton, pró- fessor í Pasadena-stöðinni, sýndi og skýrði fyrstu mynd- ina frá Mariner 4. í gærkveldi, að viðstöddum mörgum vísinda mönnum. Sagði hann, að ástæða væri til að ætla, að myndirnar frá Mariner 4. vörp uðu ljósi á ýmiss atriði, sem áður var ekki vitað um. Um líf á Mars sagði prófessorinn, að hann teldi litlar líkur til þess að myndimar frá Mariner gætu gefið svar við þeirri spurningu, en það útilokaði alls ekki möguleikann á því, að þar væru eigi að síður líf- vemr. SÍÐUSTU SÝNINGAR Framhald af 2. síðu Tálknafirði 28., Patreksfirði 29., Bíldudal 30., júlí, Örlygshöfn 1. ágúst, Barðaströnd 3., Reykjanes- skóla við ísafjarðardjúp 5., Saur- bæ í Dölum 7., Búðardal 8., Deild- artungu á Mýrum 9., Logalandi 9. og Hlöðum 11. ágúst. Sýning- ar í kaupstöðum og kauptúnum munu yfirleitt hefjast klukkan 9 að kvöldi en klukkan hálf tíu í sveitum, svo fólk komist frekar að heiman frá mjöltum. SKÓLAMÓT Framhald af 2. síðu leikur kammerhljómsveit undir stjórn Björns Ólafssonar íslenzk þjóðlög. Formaður mótsnefndar, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri býður gesti velkomna og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra set- ur mótið. Að þvíshÆnusflytja f i|l- trúar NosðunlapdaiMiatni'tzveð, iir. Frá Danmörku mætir kennllu- málaráðherra K. B. Andersen, frá Finnlandi Jussi Saukkonen kennslumálaráðherra og frá Nor- egi Helgi Sivertsen menntamála- ráðherra og frá Svíþjóð Sen Mo- berg ráðuneytisstjóri í ráðuneyt- inu, þar sem menntamálaráðherra kom því ekki við vegna annarra starfa að koma hingað. Að kveðj- unum loknum syngur Kristinn Hallsson óperusöngvari þjóð- söngva Norðurlandanna við undir- leik Árna Kristjánssonar. Á mótinu verða flutt sex aðal- erindi og sjö styttri erindi um skólamál auk þess, sem fram munu fara þrír viðræðufundir, og verð- ur sagt nánar frá erindum þess- um síðar. Mótinu verður svo slit- ið á Lögbergi á laugardaginn 24. júlí klukkan 16. Sérstakt merki hefur verið gert í tilefni af mót- inu og gerði það Þröstur Magnús- son,, SUSANNE REITH i ■Framháld af 16. síðu. / sunnu og var hann dréginn inn í höfnina. Síðan var reynt að þétta hlutana eftir þörfum og síð an voru þeir skeyttir saman, en ekki varð hjá því komizt að stytta skipið nokkuð, vegna þess hve illa það var farið við skurðinn. Varð alls að stytta það um 8 metra. Fremri lest skipsins er nokku'ð! þétt, nægilega til þess að dælur! hafa undan við að halda henni þurri. Aftari lestin er hins vegar svo gott sem opin og rennur sjór þar hindrunarlaust út og inn, en vélarrúmið er alveg þétt og á því og fremri lestinni flýtur skip ið. ÞAKKARAVÖRP Þakka hjartanlega allar gjafir, blóm og skeyti, mér sent á sjötíu ára afmæh mínu 30. júní 1965. Úrsúla Gísladóttir, Smyrlahrauni 9. SAL TAÐ HEFUR VíRIÐ í RÚMAR 37000 TUNNUR FB—Reykjavík, IK—Siglu- firði, föstudag. Litlar fréttir var að fá af síldarmiðunum í dag. Síldar leitin á Dalatanga gaf þær upplýsingar, að síldin hefði staðið svo djúpt, að ekki hefði verið fært að kasta á hana, en nú með kvöldinu hefðu skipin verið að byrja að reyna að kasta. Á miðnætti 14. júlí hafði verið saltað í 37.360 tunnur á öllu landinu og á mið nættj 15.júlí höfðu Síldarverk smiðjur ríkisins tekið á móti samtals 298,589,12 málum síldar til bræðslu. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á móti síld til bræðslu sem hér segir: Siglufjörður 61.068 mál, Húsavík 18.965,73, Raufar- höfn 70.422, Seyðisfjörður 92,350 og Reyðarfjörður 55.783,39 mál. Þá hefur Rauðka á Siglufirði tek ið á móti 45 þúsund málum, en hafði á svipuðum tíma í fyrra tek ið á móti rúmlega 67 þúsund mál um, en síldarverksmiðjur ríkisins 438 þúsund málum. Um þetta leyti í fyrra hafði verið saltað í 20.791 tunnu, en nú rúmlega 37 þúsund. Skiptist sölt unin sem hér segir: Siglufjörður 7283 og 1/2 tunna, Ólafsfjörður 1775 tunnur, Dalvík 1023, Hrís ey 205, Húsavík 2221, Raufarhöfn 10.6941/2, Vopnafjörður 1763, Borgarfjörður 263, Seyðisfjörður 3869, Neskaupstaður 2674, Eski fjörður 2345, Reyðarfjörður 547, Fáskrúðsfjörður 2620 og Breið- dalsvík 77 tunnur. Aðalfundur Ljóstæknifélags Islands Aðalfundur Ljóst£t®|iifélags fs- lands var haldinn 2?, apríl s. 1. í Tjarnarbæ. Formaður félagsins, Aðalsteinn Guðjohnsen, verkfræð- ingur, flutti skýrslu um störf fé- lagsins á liðnu starfsári. Hans R. Þórðarson, gjaldkeri, las reiknjnga félagsins. Úr stjórn áttu að ganga, Aðal- steinn Guðjohnsen, Kristinn Guð- jónsson, Jakob Gíslason og Guð- mundur Marteinsson, en voru all- ir endurkjörnir........... P'skýfslu fórmanns köm m; a. fram: Mikið hefur verið leitað til félagsins um leiðbeiningar, athug anir á lýsingu og teikningar á lýsingarkerfum. Mestu af þessum verkefnum hefur verið vísað til meðlima félagsins. Formaður hef- ur haldið nokkra fyrirlesta um lýsingu og lýsingartækni fyrir fé- lög og í skólum. Félagið hefur nú opnað eigin skrifstofu, sem er til húsa í Hafnarhúsinu á fjórðu hæð. Skrifstofan verður framvegis opin á þriðjudögum, frá kl. 17— 19. Þar sem dregist hefur að ráða sameiginlegan starfsmann Ljós- tæknifélagsins og Sambands ís- lenzkra rafveitna, hefur Magnús Oddsson tæknifræðingur verið ráð- inn framkvæmdastjóri félagsins út þetta starfsár. Aðalfundi Ljóstæknifélagsins lauk með erindi, sem Ólafur S. Björnsson, verksmiðjustjóri, hélt og fjallaði um þróun lýsingartækn innar á árinu 1964. Sýndur var Dalasýsla: Framsóknarmenn í Dalasýslu efna til héraðsmóta að Tjarnar lundi í Saurbæ Iaugardaginn 17. júlí, og hefst Það klukkan 21. Helgi Bergs ritari Framsóknar flokksins og Halldór E. Sigurðs- son alþingismaður flytja ræður. ftöðlar leika fyrir dansi. Leikhúskvartettinn skemmtir. Halldór Helgi fjöldi mynda með erindum, en síðan fóru fram umræður. Stjórn Ljóstæknifélagsins er nú þannig skipuð: Formaður: Aðalsteinn Guðjohn sen, verkfræðingur. Varaformað- ur: Jakob Gíslason, raforkumála- stjóri. Gjaldkerj: Hans R. Þórð- arson, forstjóri. Meðstj: Hannes Davíðsson, arkitekt, Bergsveinn Ólafsson, augnlæknir, Kristinn Guðjónsson, forstjóri, Guðmundur MB-Reykjavík, föstudag. Margir ferðast nú til Veiðivatna, sumir um kláfinn á Haldi og inn á Köldukvíslarbrú, en aðrir um Hófsvað. Hófsvað er hins vegar vandratað og ekki fyrir aðra en kunnuga og á miðvikudag vildi það óhapp til að bíll fór út af vaðinu og drap á sér, þar eð vatn flæddi yfír vélarhúsið. Þetta var Dodge- Weapon bifreið með díselvél, en slíkir bílar eru taldir mjög hent- ugir til vatnaferða. Skömmu síðar bar þarna annan bíl að og náðist þá bölinn fljótlega upp úr ánni. Rangárvallasýsla: Héraðsmót Framsóknarmanna i Rangárvallasýslu verður haldið að Hvoli laugardaginn 17. júlí og hefst það klukkan 21. Prófessor Ólafur Jóhannesson varaformaður Framsóknarflokks- ins flytur ræðu, og Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, ávarp. Savannatríóið og Jón Gunnlaugss- son skemmta. Fyrir dansi leikur hljómsveit Óskars Guðmundss. Biörn Ólafur Marteinsson, verkfræðingur. Dagana 17.—20. ágúst n. k. verð ur haldið í Reykjavík Norrænt Ijóstæknimót .Slíkt mót er nú í fyrsta sinn haldið hér á landi, en norræn Ijóstæknimót eru hald- in 4 hvert ár. Rúmlega 80 er- lendir þáttakendur munu sækja mótjð og verða þar flutt erindi um ýmsa þætti lýsingartækni. Nán ar verður tilkynnt um mót þetta (Frá Ljóstæknifélagi íslands.) Þama hafa margir bílar farið illa og er full ástæða til þess að vara ókunnuga við þessu vaði, enda hefur stundum legið þar við stór slysum. Litlir bílar komast yfir Tungnaá á kláfnum á Haldi, en óneitanlega er hann ekki girni- legra farartæki en svo, að vork- unnarmál er að sumir kjósi held ur að etja kappi við vatnið á Hófsvaði. HALLDOK kkistinsson Ífiillsininui — Simi 1697* LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval btlrpfða 6 einum stað Salan er örugg hjá okkm 1 iðnsðnrhainlohúsinu IV hæð. Vilhjálmur Arnason Tómas Arnason og HÉRAÐSMÓTIN UM HELGINA ■ * Ovönum erhætta búitt á Hókvaði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.