Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 10
1 Hjónaband Siglingar KIDDI Ríklssktp. Hekla fer frá Eeykjavík kl. 18.00 1 dag til Norðurlanda. Esja fer frá Reyfcjavfk kl. 17.00 í dag j vesfcu rum land f hringferð. Herjólf ' ur á aS fara frá Vesfcmannaeyjum kl. 12.30 í dag tH Þorlákshafnar og það an aftur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja. Skjaldbreið fór frá Reykja- vfk í gæifcvöld austur um land í hrinigferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. ÚTVARPIÐ Laugardagur 17. júlf 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin 16.00 Um sumar I dag. Andrés I Indriðason I kynnir f jörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17.00 Fréttir. í-otta vil ég heyra: Hjalti Björnsson bifreðiasjóri velur sér hljómplöt j ur. 18.00 Tvítekin Iög. 18.50 Til I kynningar. 19.20 Veðurfregnir. ' 19.30 Fréttir. 20.00 Á ,uknar- kvöldi. Tage Ammendrup stj. þætti með blönduðu efni. 21.00 Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur. Söngstjóri: Áskell ,Tóns son. 21.25. Leikrit: „Afxnæli í kirfcjugarðinum“ eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. TfMINN LAUGARDAGUR. 17. júlí 1965 I dag er laugardagur 17. júlí — Alexius Tungl í hásuðrii kl. 3.13 Árdegisháflæðii kl. 7.43 Garðahreppi. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4 — Næst á dagskránni er vlðtal við hina frægu kvikmyndastjörnu, Lucy Cary. — Viðtalið var tekið upp á segulband hér i Bengali i gær. Þið heyrið nú sam- talið. Inn í skóginum — í hauskúpuhelli. — Hvernig lízt vður á Bengali? — Eg hefi lítið séð af bænum ennþá . . . . .eruð þér í skemmtiferðalagi. ungfrú Cary? — Dreki er að hlusta á raddir úr djöfla- tæklnu. fer. — Hvað stendur til? — Hafðu ekki áhyggjur út af því. Fáðu þér köku. — Þakka þér — æ — byssuna, er það ekki? — Jú, frú. jjjjgggpp Heilsugæzla Slysavarðstofan . Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringlnn Næturlæknir kl 18—b. sími 21230 ■ff Neyðarvaktln: Simi 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvakt vikuna 10. til 17. júlí er í Vesturbæjarapóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði, aðfara- nótt 17. júlí, annast Eiríkur Bjöms son Austurgötu 41 sími 50235. Júlfus Sveinsson kvað: Þegar blessuð börnin smá blíðum rómi hjala, hörpu drottins heyra má huldu máli tala. Leiðrétting á fersfceytlunni í gær: Oft ég hef við armlög hlý unað þlnni hylli skyldi það geta skeð á ný ef skemmra væri á milli. Flugáætlanir Laugardaginn 3. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Elln Gústafs dóttir og Bjarni Ingimundarson. Heimili þeirra verður að Bjamar- stig 11 Reylkjavfk. (Ljósmyndastofa Þóris) Lauigardaginn 3. júlí vom gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni, ungfrú Ólöf Lilja Stef ánsdóttir og Gísli Ragnar Sigurðs som. HeizaUi þeirra verður að Sköla vörðustíg 33 Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris) Kirkjan Flugfélag íslands Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl, 08.00 í morgun. Væntanl'egur aftur tiP Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld Sólfaxi er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 15.00 Vélin flýgur til Kaupmannahafnar kl. 16:00. Innanlandsfl'ug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógasands, ísafjarðar, Kópasfcers, Þórshafnar, Sauðárkróks og Húsavíkur. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nezna sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavfk kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. band í Neskirkju af séra Jóni Thor arensen, ungfrú Hildur Hauksdóttir, Grænuhllð 11 og Guðmundur Gunn arsson, Háaleitisbraut 24. Heimili þeirra verður að Álfheimum 36. (Ljósm. Studio Guðmundar) 3. júlí vom gefin saman í hjóna band í HaUIgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni. Ungfrú Sigurbjörg Björnsdóttir og Höskuldur Stefánsson, Faxatúni 9 Mosfellsprestakall. Barnamessa í Brautarholti kl. 2 e. h. séra Bjami Sigurðsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. ÍS f. Séra S»g~ urður Haufcur GiaBjónsson predfkar. Séra Ólafur Skúlason. Hafnarfjörður. Helgarvörzlu laug ardag til' mánudags 17, til 19. júlí ahnast Ólafur Einarsson 27 sími 51820. Reynivallaprestafcall. Messa að Saurbæ kl. 2 e. h. Séra Kristján Iíjáhnáson. • ■ ■>' N$sfcirkja, Guffis@jánusta kl. 10, árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja. Engin messa á sunnudag. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson predikar. Heimilispresturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 10,30. Séra Kristinn Stefánsson. 6-24- DENNi — Eg kem strax aftur. Ætla bara DÆMALAUSI ið ná i trommuna mina. Borgames og um Borgarfjörðinn n. k. sunnudag 18. júlí. Farið verður frá Fríkirkjunni kl. 8,30 f. h. Far- miðar era seldir í Verzluninni Bristol. Nánari upplýsingar í símum 18789, 12306 og 23944. Gengisskráning Félagslíf Ferðanefnd Frífcirkjusafnaðarins í Reykjavík efnir til skemmtiferðar í Nr. 37 — 15. júlí 1965. Sterllngspund 119,84 120,14 BandarLkiadollai 42,95 43.06 Kanadadollar 39,64 39,75 Dansl.~vj isrónur 620,65 622,25 Norsk aróna 599,66 601,20 Sænskar krónur 831,55 833,70 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878,42 Belglskui frankr 86,34 86,56 Svissn. frankar 991,10 993,65 Gyllini 1.191.80 1.194.86 Tékknesk fcróna 596,40 598,00 V.-þýzk mörk 1.073 1.076,36 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna Vörusklptalönö 99,86 100,14 Reiknlngspund - VöruskiptaJönd 120,25 120,55 | Söfn og sýning^r Ásgrímssafn, Bergstaðastræfi 74, er opið alla daga, nema laugardaga í júlí og ágúst frá kL 1,30 — 4.00. Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1,30 — 4.00. Borgarbókasafn Reykjavfkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðju dagisns 3. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.