Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUK 17. júlí 1965. TÍMINN Steindór Hjörleifs- son formaöur L.R. Aðalfundur Leikfélags Reykja- víkur var haldinn um mánaðamót- in og minntist formaður Leikfé- lagsins, Helgi Skúlason, í upphafi látins félaga, Ingibjargar Steins- dóttur leikkonu, en fundarmenn risu úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Að loknum lestri fundargerðar, flutti Sveinn Einarsson, leikhús- stjóri skýrslu um leíkhúsrekstur félagsins í vetur, og leiddi skýrsl an í ljós, að sú starfsemi stendur í miklum blóma. Leikfélagið hafði á verkefnaskrá sinni í vetur níu verkefni, en á fyrra leikári sex og veturinn þar á undan þrjú. Þriðjungur verkefnanna var eftir íslenzka höfunda, ,,Hart í bak“ Jökuls Jakobssonar, sem nú var sýnt þriðja leikárið í röð, að þessu sinni og ávallt fyrir fullu húsi; „Brunnir Kolskógar“ eftir Einar Pálsson, sem leiknir höfðu verið tvívegis á listahátíðinni vorið áður, en voru í vetur leiknir átta sinn- um; loks var svo barnaleikritið ,,Almansor konungsson" eftir Ólöfu Árnadóttur, sýnt í Tjarnar- bæ. Með sýningu þessa bamaleik- rits var tekinn upp þráður að nýju; barnaleikrit höfðu ekki verið sýnd á vegum Leikfélagsins síðan 1947. í haust létu borgaryfirvöld Reykjavíkur Leikfélaginu í té af- not af Tjarnarbæ og við það sköp uðust loks skilyrði til slíkrar starf semi, auk þess sem leikiistarskóli félagsins fékk Þarna ákjósanlegan samastað. A'mansor konungsson var sýndur 25 sinnum.. Ný viðfangsefni á árinu vor” Vanja frændi eftir Tsjekov, 25 sýningar, Saga úr dýragarðinum eftir Edward Albee, 18 sinnum, þar af 10 sinnum sem síðdegissýn ing, sem var nýr liður í starfsemi leikhússins, Þjófar lík og falar konur eftir Dario Fo. 27 sýningar : og Sú gamla kemur í heimsókn j eftir Diirrenmatt. 10 sýningar Þá var tekið upp frú fyrra leikári ‘ Sunnudagur í New York og sýnt J 23 sinnum. Loks var svo Ævintýri ; á gönguför sýnt 80 sinnum Aðalleikstjórar félagsins voru sem fyrr Gisli Halldórsson og Helgi Skúlason; einn erlendur gestaleikstjóri starfaði fyrir félag ið á leikárinu, Svíinn Christian j Lund, og tveir nýir leikstjórar bættust í hópinn, Erlingur Gísla son og Ragnhildur Steingrimsdótt- ir. Leikfélagið fastréð leikara í fyrsta skipti í haust og störfuðu 7 leikarar með þeim hætti fyrir félagið, en alls störfuðu 35 leikarar á sviðinu í Iðnó í vetur. auk nem enda og aukaleikara. en nálega 65 manns tók þátt í sýningunum. Aðsókn að leiklistarskóla félags ins er miklu meiri en rúmast og er inntaka nýrra nemenda mjög takmörkuð Sjö nemendur braut- skráðust úr skólanum í vor Sýningar í Iðnó á leikárinu urðu 193 og í Tjarnarbæ 25. eða sam- tals 218 og hafa aldrei verið fleiri á einu leikári Flestar hafa þær áður orðið 158. það var í fyrravet j ur. Fjöldi sýningargesta var rúm i lega 41 þúsund. en var í fyrra rúmlega 28 þúsund Sætanýting var 80% eða svipuð og í fyrra Einn af aðalleikurum félagsins Gísli Halldórsson fékk á árinu Silf ."■’'lampann, verðlaun Fél. íslenzkra leikdómara fyrir leik sinn í Þjófar. lík og falar konur eftir Dario Fo. j Leikfélag Reykjavíkur er nú á | Framhald á bls. 12 íslenzka kristniboðsstöðin í Eþíópíu fékk skemmtilega heimsókn á tíu ára afmæli sínu, 1. nóv. s. 1. haust. Það var bróðir stöðvarstjórans, Gísla Arnkelssonar, Benedikt kand. theol., starfsmaður Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga, er hitti svona skemmtilega á, þeg ar hann i fyrra brá sér þangað í kynnisför. lÍlillllilllll Sunnudagur á kristniboðsstöðinni í Konsó. Stórgjöf tíl íslenzka krístniboðsins / Afríku Tíu ár voru liðin í Þrot- lausu erfjði við frumstæðustu skilyrði. Hvað hafði áunnizt? Það lá við að Benedikt, sá h^egláti maður, stæði á önd- inni, þegar hann fór að skíra frá því á kristniboðsþinginu í Vatnaskógi. Undursamlegir hlutir hafa gerzt þessi fáú ár í Konsö'í Ejginlegá er búið''1að'jheisá smáþorþ á stöðvafióðimíi', In hún er 414 ha. Þar er nú 11 byggingar, en hin tólfta og stærsta í smíðum, sjúkrahúsið. Húsin eru þessi: 1. Sjúkra- skýli, sem fyrst var reist. 2. Skólahús, sem nú er nefnt gamli skólinn. — 3. Nýtt skólahús með fjórum kennslu. stofum. — 4. Þá er íbúðarhús ir heimavistina. — 11. Geymslu skáli og bílskýli. Það, sem enn er ekki byrjað að byggja, en er mjög aðkall- andj, er kirkjuhús og heima- vist stúlkna. '^íh En þegar búið er að steypa og grunnmúra 12. og stærsta húsið, sem ráðizt hefur verið í býgfej a °í H.BifiBí1 Sjúklrahúks, þéfes:'þó!j 38’ fýrir hendi væri fneira fé en sem nemur í mesta lagi tíu af hundraði áætlaðs byggingarkostnaðar. Húsið verður vinkiibygging, önnur álman 2814 metri, hin álman 2114 m. Gert er ráð fyrjr að helztu vistarverur verði þess ar: Lækningastofa, skurðstofa. fæðingarstofa, barnadeild, fjöi býlisstofa karla, sérstök stofa fyrir ,,yfirstéttina.“ amhara mi r i ■■ ■: . . : : : mmiii« Tvö börn Gísla Arnkelssonar og Katrjnar Guðlaugsdóttur og tveir dökkir leikfélagar. stöðvarstjóra og hans fjöl- skyldu, fallegt og rúmgott timb urhús. — 5. og 6. Starfsmanna bústaðir, kennara. trúboða og fleiri innlendra samverka manna. — 7. Allstórt múr steinshús- fyrir námskejð trú nema. en þau eru haldin öðru hvoru allt árið Það er og not að til fyrir samkomur og til guðsþjónustuhaids. rúmar 3— 4 hundruð manns — 8 íbúð arhús hjúkrunarkvennanna Ingunnar Gísladóttur og Else Jakobser úr Færeyjum. — 9. Heimavist fyrir 40 skóladrengi — 10. Eldhús og borðstofa fyr En þeir geta hvorki i sæld né þraut átt samneyti við fólk af Konsó ættflokki. Um svipað leyti og bygging þessa stóra húss var hafin skeði það, að ung móðir hér á landi fékk bænheyrslu, eftir að hafa háð vonlitla baráttu fyrir lífi barns síns í tvö ár. Gleði sína og þakklæti þráði hún að láta i ljósi í verki en ekki með orðum einum. Hún vildi gera eitthvað þeim til hjálpar, sem í sinni mestu neyð áttu enga hjálp vísa. Eft- ír að hafa fræðzt eitthvað um Konsó sannfærðist hún um, að íslenzkar hendur mundu ekki sem stendur vinna að öðru meira líknarverki en þar. Ekki alls fyrir löngu afhenti hún níutíu þúsund krónur til sjúkraskýlisins í Konsó. — Sá, er hug hennar og hendi stýrði, vissi um þörfina. — Við erum þess fulviss að það, sem á vant ar til þess að byggingarfram- ' kVæmdir tefjist ekki og uniít yerði að kaupa áhöld og inn- bú, komi með svipuðum hætti. 3. Nemendur eru 250 í barna- skólanum. Úrvaisnemendur allmargir hafa verið sendir til framhaldsnáms í skólum norska kristniboðssambands- ins: Kennaraskóla, trúboða- og forstöðumanna skóla og hjúkr- unarskóla. Er nú svo komið að allfjölþætt trúboðsstarf er unnið með innlendum starfs- kröftum, en í samvinnu við kristniboðann, — en hann er ekki ráðandi heldur ráðgef- andi. Kennarar eru 6, hjúkrunar- menn 2, trúboðar 11, þar af einn á stöðinni. Tíu trúboðar hafa búsett sig á fimm stöðum — eða tveir á hvorum stað — í héraðinu. Þar hafa þegar myndazt hópar krist inna manna og trúnema, sem hafa á eigin kostnað og með eigin höndum byggt sér strá- kirkjur. Um helgar sækja þeir guðsþjónustur á kristniboðs- stöðinni. Auk samkomuhalda fyrir almenning eru á öllum þessum stöðum haldnir kvöld- skólar í lestri, skrift og Biblíu- sögum. Trúboðana launar kristniboðið að %, en Konsó- söfnuður að 14. Markvisst er að því unnið að allt þetta starf færist smám saman yfir á hendur innlendra manna. Höfð er gát á að engum sé veitt skím fyrr en trúarlegur þroski er fyrir hendi. Um 300 manns fullorðinna munu nú vera í söfnuðinum í Konsó. Guðsþjónustur sækja að jafn- aði fjögur tíl fimm hundruð manns, auk fjölda barna, sem era út af fyrir sig í sunnu- dagskóla, meðan á guðsþjón- ustunni stendur. 4. Af öðrum íslenzkum kristni- boðum eru þær fréttir helztar. Framhald á bls. 12 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.