Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 16
! T'57. fbl. — Laugardagur 17. FLUGVÉL FÓRST [ GÆR MENNIRNIR y ■ - < : ....'. ...V s Halldór iFramhluti Susanne Reith á strandstað eftir að afturhlutanum hafði myndtn synir Norðurlandatánana sex, en færeyski fáninn var nú í fyrsta slnn dreginn að húni í tilefnl af funcfl Norrænufélaganna. Hér til hliðar er svo mynd af færeyska fulltrúanum Mariusl Johannesen. (Tímamyndir GE). Færeyskur fáni s fyrsta sinn á fundi Norrænu féiaganna hér JHM-KeykJavík, föstudag. f dag var haldinn hér í Reykja vfk fulltrúaráðsfuudur Norrænu- félaganna á NoraurJöndjjni, og sátu fyndinn alls 37 fuUtrúar. þ. á- m. einn frá Færeyjum og 15 frá Næturvinnu bann í Eyjum TK-Keykjavfk, föstudag. Launadeilan milli verkalýðsfé- lagsins í Eyjum og atvinnurekenda er enn óleyst og stendur aðeins á einu atriði, næturvinnuálagi, sem Eyjamenn vilja fá 100% í stað 91% í Dagsbrúnarsamníngum. Að öðru leyti hefur samizt um þau kjör, sem Dagsbrún samdi um. HÉRAÐSMÓT: Halidór VESTUR-ÍSAFJARÐ- ARSÝSLA Héraðsmót Framsóknarmanna í Vestur-fsafjaxðarsýslu verður hald ið í samkomuliúsinu að Flateyri laugardaginn 24. júli og hefst klukkan 21. Ræður flytja Kristjánsson frá Kirkjubólj og Steingrímur Hermannsson, fram- kvæmdastjórj Rannsóknarráðs rík- isins. Guðmundur Ingi Kristjáns son skáld mun lesa upp, þá verð ur vísnaþáttur og Jón Gunnlaugs son skemmtir. Verkalýðsfélagið hefur sett á næt urvinnubann, þar til atvinnurek- endur fallast á að greiða 100% vinnuálag. Upphaflega var í gildi fullkomið yfirvinnubann, þ. e. bæði á eftir vinnu og næturvinnu. Nú hefur hins vegar tekizt samkomulag um Það, að vinnuveitendur borgi sama kaup á klst. fyrir vinnu unna í eftirvinnu og Dagsbrúnar-menn fá greitt og frá sama tíma og samn íngur Dagsbrúnar tók gildi og er eftirvinnuibanninu þar með aflétt, en næturvinnubannið heldur á- fram. Deilunni hefur nú verið vís að til sáttasemjara, en enginn fund ur hafði enn verið boðaður í kvöld. Atvinna er nú míkil við síldarvinnsluna í Eyjum. I nótt tókust samningar milli verkalýðsfélaganna í Ámessýslu og atvinnurekenda. Var samið á sama grundvclli og ■’ fslandi. Þ.etta er fyrsti Norrænu félagsfundurinn þar sem Færeyj- ar hafa verið viðurkenndar sem þjóð, enda mátti sjá færeyska fán ann blakta fyrir framan Alþingis húsið á meðal hinna fimm. Þessi fundur er sá fyrsti af mörgum norrænu fundum, sem hér verða haldnir á næstu tíu dögum. Það má segja að næsta vika sé nokkurs konar norræn vika í Reykjavík. í dag er fulltrúaráðs- fundur, en á morgun, laugardag, og á sunnudag er fundur hjá norrænu menningarmálanefndinni. Einn þriðji af fulltrúunum á fund inum í dag mun sitja menningar málaráðstefnuna. Eftir helgina hefst svo fundur fræðslumálastjóra Norðurlandanna hér í borginní, og um miðja vikuna verður svo norræn kennararáðstefna haldin hér. Kennarafundurinn verður sótt ur af 800 Norðurlandabúum, auk þess munu um 300. íslenzkir kenn arar sitja fundinn. Fréttamaður Tímans náði tali af eina færeyska fulltrúanum, Mar íusi Johannesen, sem er rektor lýðháskólans í Færeyjum. Hann sagðist oft hafa komíð til íslands áður, bæði sem strákur. þegar hann var á skútunum, og á Al- þingishátíðina 1930, og svo síð ast 1953. Hann lét í ljós mikla ánægju yfir því að færeyski' þjóð fáninn skyldi blakta á meðal hinna Framhald á bls. 14 MB—Keyfcjavík, föstudag. Á níunda tmanum j kvöld varð þaS óhapp, aS fítil flug vél fórst vestur á Skálanesi, en svo giftusamlega tófcst til, aS tveir menn, sem í flugvél- inni voru sluppu ómeiddir. Flugvélin var af gerðinni Cessna-150 og bar einkennis stafina TF—BAE. Hún var eign Flugskólans Þyts, en flugmaður var FriSrik Har- aldsson úr Reykjavík. Firðrik fór síðdegis í dag frá Reykjavjk og var ferðinni heitið til ísafjarðar. Með honum var einn farþegi, Ólafur Viktorsson. Ferðin gekk vel, þar til komið var inn yfir ströndina norðan Breiðafjarðar, þá þótti flugimanninum orðið svo hvasst, að hann ákvað að snúa við og lenti á flugvellinum á Mela- nesi. Þar tal'aði hann við bændur og bætti benzíni á vélina og hélt síðan af stað suður til Reykja víkur að nýju. Flugtakið gekk vel, en þegar vél in var komin upp fyrir 2 þúsxmd feta hæð lenti hún í svo miíklu nið urstreymi, að flugmaðurinn réði ekki við neitt. Vélin fór neðar og neðar og í sviptivindi skali hún á hvolfi utan í fjallshlíðinni á Skáianesi fyrir ofan Kiða- berg. Gerðist þetta um kl. 20.30. Svo giftusamlega tókst til, að ekki kviknaði í véllnni og að hvor ugan manninn sakaði og gengu þeir heim að bænum Skálanesi og gerðu þar vart við sig. Flugvélin mun vera mjög illa farin, en það hefur þó ekki verið rannsakað til hlítar enn þá. Mennirnir tveir héldu heim leiðis með bíl í kvöld. SUSANNE REITH FOR FRÁ RAUFARHÖFN Á MIÐNÆTTI í NÖTT! HH—Raufarhöfn, föstudag. Þýzka skipið Susanne Reith, sem strandaði hér 11. desember, sigldi út úr höfninni rétt fyrir mjð nættið, aðfaranótt laugardagsins í fylgd með vitaskipinu Árvaki og er ferðinni heitið til Reykjavíkur. Skipstjóri er Einar Eggertsson, fyrsti stýrimaður á Sandey, en alls er níu manna áhöfn á skiip- jnu. Eins og flestir muna strandaði Susanne Reith hér við innsigling una. 11. desember síðastliðinn og mistókust allar tilraunir þá til að ná skipinu út. Meðal þeirra sem gerðu slíkar tilraunir var Björgun h.f. og lögðu forsvarsmenn þess fyrirtækis fram mikla vinnu og fjármuni, en höfðu ekki árangur sem erfiðj »' sinni og mun þar miklu hafs iið stirfni hins þýzka skipstjora, enda varð úr því dómstólamál. Þegar vátryggj i endur skipsins töldu björgunar ] tilraunir orðnar vonlausar var skipsflakið selt og keyptu Björg unarmenn það og vpru ávallt stað ráðnir í því að reyna að bjarga sem mestu úr skipinu og helzt því öllu, tjl þess að fá eitthvað upp í það sem þeir höfðu lagt út við fyrri tilraunir. Vegna þess hve þröngt var um skipið á strandstað, en það var strandað í hálfgerðum krika inn an við flúðina, var ekki hægt að draga það aftur á bak út af hrygg þeim sem það sat á, því þá lenti skuturinn í bakka hinum megin vjð álinn. Var því það ráð tekið um mánaðamótin febrúar/marz, að skipið var logskorið í tvennt. Aftari hlutinn var svo dreginn upp í sandfjöru og geymdur þar um sinn. Fremri parturinn náðist ekki út fyrr en á annan í hvíta Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.