Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.07.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR EL JfittaSBS NJÁLSSAGA Framhald af bls. 8 prest sem nefndur var Rita-Björn Hann hefur sjálfsagt verið vel skrifandi. Því þetta viðurnefni festist stundum við afburða skrif- ara. Má þar t. d. nefna Jón rita á síðast liðinni öld. Einn gamall fornritagrúskarj hefur haldið því fram, að sér hafi vitrazt það að Rita-Bjöm hafi skrifað fyrsta hand ritið af Njálu — því ekki það, aðeins hefur Snorri lesið í penn- ann. Sturla Þórðarson segir í ís- lendingasögu um árið 1230. Þetta sumar var kyrrt og friður góður á íslandi. Snorri reið ekki til þings, en lét Styrmi prest hinn fróða ríða til þings með lögsögn. Nú tók að batna með þeim Snorra og Sturlu Sighvatssyni og var Sturla löngum þá í Reykjaholti og lagði mikinn hug á að láta rita sögubækur eftir bókum þeim er Snorri setti saman. Er það nú ekki eins líklegt að Njála hafi orðið til þarna, eins og hjá Þor- varði Þórarinssyni í Odda. En mis- vitur er Sturla Þórðarson að nefna ekki nöfn á þessum bókum sem Snorri setti saman, í stað þess að nefna nöfn á öllum mönnum sem féllu í hverjum bardaga sem háð- ur var. Hitt fer ekki á milli mála að þarna eru gefnar út margar bækur eftir orðanna^ hljóðan. Þá var friður góður á íslandi, segir Sturla Þórðarson og það er ein- mitt þá sem mestu listaverkin bafa orðið til. Ég hefi enga trú á því að þau ihafi orðið til eftir Örlygsstaða- bardaga þegar þjóðfélagið allt er í upplausn. Einar Ól. Sveinsson segir um höfund Njálu í formála. „Að stíl er hann jafn Snorra, að frásagn- arlist frepiri.,.,Xátiípi þetta gott heita, en hafa , ek^ allir snillingar einhvern tíma ko'mízt hæst í list sjnni, og hvar átti Snorri að njóta sín betur en þegar hann skrifaði um æskustöðvamar og menn úr Rangárþingi. Þegar Einar Ól. Sveinsson er að ræða um höfundinn í formálanum fyrir Njálu byrjar hann á þessa leið. Og lýk ek þar Brennu-Njáls sögu. Hver er sá ek sem þetta ritaði? Illu heilli ritaði hann ekki nafn sitt og engin fom hejmild getur þessa afreks, sem þó skipar höfundinum á bekk með snilling- um heimsbókmenntanna. Það skyldi nú ekki vera að fræðimennirnir leiti hér langt yf- ir skammt, og höfundurinn sé al- veg á næsta leiti við þessa síðustu setningu í Njálu. Er það aðeins undarleg tilvilj- un að þessi setning fellur alveg saman við það, sem ég hefi haldið fram. Höfundurinn er sá maður, sem einn hefur svo vitað sé nefnt Njál Brennu-Njál og það er Snorrj Sturluson. Það er vísa í Sporpa- Eddu sem er eftir Brennu-Njál og þar höfum við það svart á hvítu að Snorri nefnir hann þetta. Enginn annar svo vitað . sé, og þetta er á móti allri venju í sög- unni. Það væri gaman að einhver gæti grafið upp þriðja Brennu- Njálinn, eftir annan höfund. Með- an það er ekki gert bendir þetta ákveðið á Snorra sem höfund. Þá má einnig benda á Það hvernig höfundur Njálu rekur ætt- ir niður til Sturlungaaldar. Það mætti alveg einstakt heita, ef hvergi væra rakið til viðburða eft- ir daga Snorra hefði Njála verið rituð síðast á 13. öld en það er ekki, það er öruggt. Frá Guðmundi ríka er rakin ætt til Sturlunga og Hvammverja. Það er rétt að athuga þetta ofur- lítjð nánar, því þarna er merki- legt rannsóknarefni fyrir fræði- menn að glíma við. í Njálu er gefin sú skýring að Hvammverjar séu Hvammverjar í Vatnsdal. Þorsteinn bóndi og Eyj- ólfur ofsi og Sighvatur synir hans. Þetta ef tóm vitleysa, Ilvamm- verjar í Vatnsdal hafa aldrei verið til, minnsta kosti eru þejr aldrei nefndir í Sturlungu sem ekki er von. Þegar þessi mikli óhappa- maður Eyjólfur Þorsteinsson fór að láta að sér kveða var hann farinn frá Hvammi, enda var ævi hans stutt og gæfusnauð. Hvammverjar eru þrisvar nefnd- ir í Sturlungu og í öll skiptin eru það I-Ivammverjar í Dölum. Það sem höfundur Njálu nefnir Sturl- unga og Hvammverja er þessvegna sama ættin afkomendur Hvamm- Sturlu. Nú vaknar sú spurning, hefði óviðkomandi maður farið að greina þetta í tvær ættir strax í fyrsta lið, það er næsta ólíklegt. En Sturlungar sjálfir töldu sköp- um skipt, þegar Guðný Böðvars- dóttir kom til sögunnar, og því verður heldur ekki neitað. Ætt Berðlu-Kára og Egils fór ekkí er- indisleysu að Hvammi í Dölum til Sturlu Þórðarsonar, gamla. Þá stendur þetta á blaðsíðu 70 í Njálu :Frá Valgarði gráa er kom inn Kolbeinn ungi. Ég fæ nú ekki skilið þetta á annan veg en Kol- beinn sé lifandi þegar þetta er ritað. En af hverju er hann einn nafngreindur af höfðingjum Sturl- ungaaldar. Har.n hafði enga þá yfirburði yfir alla aðra höfðingja aldarinnar að það réttlæti það að hann er einn nefndur. En hann er nýlega orðinn tengdasonur Snorra 1230, þegar ég held að Njála hafi verið rituð. Var giftur Hallberu dóttur Snorra. Seinna mægðist hann við Oddverja átti Helgu Sæmundsdóttur frá Odda. Það eru trúlega þessar tengdir sem valda því, að nafn hans stend- ur á blaðsíðum Njálu. Kolbeinn ungi dó 1245 löngu áður en fræði- menn telja Njálu skrifaða. Eg ætla nú ekkk að%,þreyta menn méð| i^éirm kfþessu. .tagp?! bili, þó rióg værftiR eri er tilbu- inn að ræða um það frekar ef einhver óskar. Sveinbjörn Beinteinsson frá Draghálsi sendir mér nokkur vin- samleg orð í Lesbók Tímans 10. jan. sem ég þakka honum fyrir ög tek undir það að gaman væri að ræða við hann um höfund Njálu og flejra, og er líklegt að til þess gefist stund áður en við erum all- ir. Annars tekst nú af mönn um ómak að leita að höfundi Njálu hér eftir, þar sem Svein- bjöm hefur hann hjá sér á lager. Það verður ekki sagt að ég hafi til einskis fcomið þessu á tal í Lesbókinni. Því sjálfsagt hefðu margir gaman af að sjá framan þennan dularfulla huldumann. Sveinibjöm orðar þetta þannig. Annárs vil ég geta þess á leið- inni, að höfundur Njálu hét Þor-| STORKUR björn og var 6.-7. maður frá Kára Framhald af bls 3 Solmundarsym, enda genr hann | takast að fá makann til ag halda veg Kára sem mestam sogu smm.,kyrru fyrir og fara hver i e0a Ekki er það að efa að goður | hvort hún neyðist til að yfi fa er að honum nauturmn ef hann j sitt heimaiand og slást j för ^eð er kominn af Kara og Hildigunm j maka sínum til sólbakaðrar ræ dur er eg um að hann.^j.^ gumir hafa þegar áhyggj yerði ekki tekmn alveg orðalaust Kt„- ys“. í tölu snillinga heimsbókmennt- ^.f ** að Þessi mikli vandi anna nema fleira komi til af rök- j S m um, en nóg um það. | og hljotl að kosta hJóna Það er rétt að Reppskvæði er__________1________________________ hvar sem kannar kempan jörð kringum lífsins Skerjafjörð. Stattu þig vel við stúlkumar stundum eru þær viðsjálar seinar til og sérgóðar en sigra má þær alls staðar. Þú ert fremur fátækur ferðast þó sem auðmaður af því að Repp er ráðvandur reynslan hún er sannleikur. Það var máltæki hjá Repp: „Reynslan hún er sannleikur." Vísan sem Sveinbjörn spyr mig um er eins og hann hefur heyrt eftir Jón Halldórsson á Efra-Seli og varð víst fljótt héraðsfleyg. En hún er svo staðbundin að hún missir alveg marks nema að vita allar aðstæður. Svo ég held að ég verði að láta skýringu fylgja. Nágranni Jóns þurfti að leiða kú til nauts um vetur, sem ekki þótti þá í frásögur færandi. Jón á Efra-Seli átti naut sem nágrannar hans notuðu. En vegna þess að einhver nágrannakvittur var á milli bæja, þá fór bóndinn með kúna mörgum sinnum lengri leið en var að Efra-Seli og var að villast alla nóttina, og fékk þetta fyrir: Lítillætið skartar sást skilst mér þetta núna norðurljósa birtan brást bóndanum með kúna. Jón á Efra-Seli var ágætlega vel hagmæltur og kann ég nokkrar vísur eftir hann, sem sanna það. Hann gat vel bragðið fyrir sig hringhendunni, sem þá þótti einna snjallastur háttur. Til dæmis kastaði hann fram þessari við einn nágranna sinn, sem tapaði hestinum við Hruna- kirkju. Hesturinn var grár og hét Valur. ' Hatur s'liatig um liverjáTaug 1 hvimaði augað netta. • Valur flaug frá vopnadraug virðar spauga þetta. Hann átti reiðhest sem hét Am- lóði, og um hann kvað hann þessa vísu: Fákur slingur frísandi um fífla dingur skeiðandi makkann hringar másandi, mikið þing er Amlóði. Læt þetta nægja, en það sýnir að Jón gat vel kastað fram stöku, sem nú er allt gráfið og gleymt, eins og margt af þessu tagi sem ég heyrði manna á milli í mínu ungdæmi, það tíðkaðist þá að skrifa stöku en því sem var líft, flaug víða í bili. Helgi Haraldsson. ar séu sendar til stjórnar lands hans um það. Þótt segja megi, að sænska stjórnin hafi ef til vill ekki knúið nógu fast á í þessu máli í upphafi, hljóta menn að dást að þrautseigju sænsku stjórn- arinnar í Walenberg-málinu, enda hefur sænskur almenning ur veitt hart aðhald. Svíar hafa verið óþreytandi að afla gagna og vitnisburða í málinu, og þeim tókst með þvingun að fá viðurkenningu Rússa um það, að Wallenberg hefði veríð í rússnesku fangelsi. Almenningur í Svíþjóð tel ur það enn mikilvægt, að sænska stjómin láti tjaldið efcki strax falla og slái botninn í viðleitni sína til þess að kom ast að hinu rétta í málinu. Ýmsir telja það alls ekki víst, að Wallenberg sé látinn. Verið gati, að hann sé enn á lífi, falinn einhvers staðar í rúss- neskum fangabúðum, og það væri ófyrirgefanlegt, að gef- ast upp í baráttu fyrir því að bjarga manni, sem lagði svo mikið á sig til að bjarga öðr- um. til á prenti þó ég vissi það ekki. Hitt vissi ég að það var ekki full víst um höfund og Jón Repp hélt fyrst að það væri eftir séra Valdi- mar Briem á Stóra-Núpi. ' Guð- mundur bóksa'i var nefndur til og séra Matthías. Ég hefi það á tilfinningunni að Steingrímur Matt híasson hafi talið það eftir föður sinn en þori ekki að fullyrða það. Annars þóttust allir þekkja hand- bragð Matthíasar á kvæðinu og ekki sízt vegna þess að Matthías hafði gaman af að glettast við Repp. Til dæmis kom þetta einu sinni og svipar þeim kvæðum sam- an: Góðar vættir, hrepp úr hrepp heilan ætíð leiði Repp SÆNSKA STJÓRNIN Framhald af 5. síðu þá staðhæfingu Rússa, að hið eina, sem þeir viti um Wallen berg sé þetta bréf frá Smolts- ov. Wallenberg-máíið er að minnsta kosti talandi tákn um það ógnarástand, sem ríkti í réttarfarsmálum í Rússlandi um þetta leyti, og engin dæmi eru til um það í öðrum lönd- um. að erlendum sendiráðs- starfsmanni frá hlutlausu ríki hafi verið haldið i fangelsi að minnsta kosti í tvö ár án þess að stjórnarvöld heimalands hans fengju um það greiða vitheskju og síðan hverfi hann eða látist án þess ag tilkynning AÐALFUNDUR Framhald af bls. 9 leikför um landíð og sýnir Æyin- týri á gönguför við feikilega að sókn. Æfingar hófust svo í vor á fyrsta nýja viðfangsefni haustsins. Það er nýtt leikrit eftir Jökul Jak obsson. Að lokum fór fram stjórnarkosn íng. Steindór Hjörleifsson var kjör inn formaður í stað Helga Skúla- sonar, sem baðst undan endurkosn ingu, ritari Steínþór Sigurðsson og meðstjómapdi Guðmundur Páls- sœj. Varafopjaður er Reéina Þórð djrdóttir. ^ ^ STÓRGJÖF Framhald af bls. 9 að Haraldur Ólafsson veitir for stöðu norskri kristniboðsstöð í Neghelli, i Boranahéraði. Svo er ráð fyrir gert að hann flytji til Konsó að ári liðnu, og verði okkar starfsmaður, en þá koma heim sér til hvíldar Gísli Arn- kelsson og fjölskylda hans. Jóhannes Ólafsson kristni boðslæknir og fjölskylda hans era nýlega komin heim að loknu 5 ára starfstímabili í Eþíópíu. Tvö síðustu árin var Jóhannes í þjónustu heilbrigð- ismálaráðuneytis ríkisstjórnar- innar, sem fylkislæknir i syðsta fylki landsins, Sidamó. Fylkið er stærra en ísland og áætlað að íbúar séu tvær til þrjár millj. Tvö lítil sjúkrahús era í fylkinu bæði rekin af norska kristniboðssambandinu, og fimm læknar, einnig á þess veg um. Loks skal þess getið að ung hjúkranarkona í Reykjavík býr sig undir að fara til Konsó, þegar því verður viðkomið að scnda hana. Og ungur Akur- eyringur, Skúli Svavarsson, á nú aðeins eftir tveggja ára nám erlendis þangað til að hann er viðbúinn kallinu til hins fjarlæga lands. 5. Þegar biskupinn yfir ís- landi, herra Sigurbjöm Elnars son, tók við embætti 1960, sendi hann „Hirðisbréf til presta og safnaða á íslandi.“ í bréfinu er allítarlegur þátt- ur um kristniboð. Þar segir m. a.: „íslenzk kristni hefur eign- azt svolítinn reit í fjarlægri heimsálfu Þarna hafa ís- lenzkir landnemar setzt að til bess ejns að hjálpa, til þess að flytja ljós og frið Krists inn í myrkui heiðins ótta. flytja skilaboðin um kærleik- ans Guð til þeirra, sem aldrei hafa um hann heyrt, vktnaj líknarverk nafni hrelldum og sjuknm, sem enga lækna hafa, tíl þeæ að gera þá frjálsa, sem ern í tomandi hræðslu við ilter vættir og anda.“ Um kristniboð í Afríku séi> staklega, segir bískupinn m.a. þetta: „Það logar undir í Afriku, álfu hinna mörgu auðugu ný- lendna og svæsnu kynþáttakúg unar, logar raunar upp úr víða. Vér íslendingar erum að leggja dálítið lóð á metin, sem skera úr um framtíð þessarar stóru álfu og um framtíðarviðhorf hennar til Evrópu og til and- legra verðmæta vestrænnar menningar. En fyrst og fremst eram vér að vinna Jesú Krjsti þegna, vinna honum vini og lærisveina. Þetta er að gerast nú. Vera má, að ekki sé annar þáttur í kirkjusögu nútíðar á Islandi merkari en þessi.“ Ólafur Ólafsson. Á VIÐAVANGI orðið að gera hvort sem var fyrr eða síðar, en þetta flýtti lausninni. Reiði stjómarinnar yfir því að vera mátuð með þessum hætti i þráteflinu er Því að vissu leyti skiljanleg, en henní þýðir ekki að berja höfð inu við þennan stein lengur. Málið er allt of augljóst til þess. Hey tii sölu Nokkur hundruð hestar af góðri töðu, selst á staðn- um. Uplýsingar hjá Ágústi Ólafssyni, Stóra-Moshvoli Hvolshreppi sími um Hvolsvöll ÓSKILAHROSS Sótvindrauður blesóttur hestur, fullorðinn og ung hryssa eru í óskilum. Þorkell Bjarnason. Laugarvatoi. Láttð okknr stiUa og herða opp nýjn htfreiðina. Fylgizt vel með bifreiðinnl. BÍLASKOÐUN Skúlagötn 32 síml 13-100 HIBE-3 BOLHOLT6 (hús Belgjagerðarinnar) SÍMl 19443.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.