Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 í DAG er sunnudagur 29. ágúst, Hötuðdagur. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 02.33 og síödegisflóö kl. 15.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.00 og sólarlag kl. 20.56. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 21.59. (Almanak Háskól- ans.) Styrkts þú þá, sonur minn, í náöinni, sem fæst fyrir Krist Jesú. (2. Tím. 2,1.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 geó, 5 bóf», 6 tómt, 7 kind, 8 ákveA, II ósamKUeðir, 12 spor, 14 vetlar, 16 þáttur. LÓÐRÉTIT: — I spil, 2 endurtekið, 3 fálm, 4 mikill, 7 þjóta, 9 til sölu, 10 reiðari, 13 sefi, 15 rykkorn. LAIJSN SÍÐLSTIJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: — 1 spilda, 5 lá, 6 æsings, 9 tin, 10 át, 11 in, 12 etu, 13 naut, 15 rík, 17 serður. LÓÐRÉTT: — 1 sketings, 2 ilin, 3 lán, 4 austur, 7 sina, 8 gát, 12 etíð, 14 urr, 16 ku. ÁRNAÐ HEILLA QA ára er f dag, 29. ágúat, OU Helga Sigríður Arna- dóttir, Brimhólabraut 33 í Vestmannaeyjum. — Hún er í dag stödd hér í Reykjavík í Hraunbæ 164. Gefín hafa verð saman í hjónaband í borginni Slav- onski Brod i Júgóslavíu, Lauf- ey Katrín Kristjánsdóttir og Stanko Miljevic. — Heimili j>eirra er í Skólagerði 57, Kópavogi. Gefin hafa verið saman í hjónaband, Þorgerður llulda Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, og Einar Guðmundsson, læknir. Heimili Jieirra er að Hlíðargötu 53, Fáskrúðsfirði. FRÉTTIR Höfuðdagur er í dag. — „Dag- ur sem fyrrum var haldinn helgur i minningu þess, að Heródes Antipas lét háls- höggva Jóhannes skírara." (Stjörnufræði/ Rímfræði) Sýslumannsembætti. — Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hef- ur slegið upp lausu, í nýju Lögbirtingablaði, embætti sýslumanns í Skagafjarðarsýslu og bæjarfógeta á Sauðárkróki. Umsóknarfrestur er settur til 20. september næstkomandi. Forseti íslands veitir emb- ættið. Afmáð af hlutafélagaskrá. — í lyögbirtingi eru tilkynningar um að hlutafélagið Offset- prent og Kynning hf. hafi verið sameinað. Verður Offsetprent hf. afmáð úr hlutafélagaskrá. — Einnig er tilk. að skilanefnd Sænsk ísl. frystihússins hf., hafi lokið störfum og félagið afmáð af hlutafélagaskrá. — Sama gildir um hf. Svein Helgason. öll voru þessi fyrirtæki hér í Rvík. Skilanefnd hefur lokið störfum og hlutafélagið af- máð af hlutafélagaskrá. Héraðsdómari í Kópavogi. í tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu í Lögbirtingi, segir að forseti íslands hafi skipað Sigurberg Guöjónsson til að vera héraðsdómari við bæjarfógetaembættið í Kópa- vogi, frá 1. ágúst sl. að telja. FRÁ HÖFNINNI_____________ í fyrradag fóru togararnir Snorri Sturluson og Hilmir SU aftur til veiða. Dísarfell fór á ströndina. í fyrrinótt kom togarinn Ásþór inn af veiðum til löndunar. í gær fór Múla- foss á ströndina, en Úðafoss kom af ströndinni. Þá kom togarinn Jón Vídalin frá Þor- lákshöfn. í dag er Helgafell væntanlegt að utan og Jökul- fell væntanlegt af ströndinni. Þá er í dag von á rússneska skemmtiferðaskipinu Maxim Gorki og fer það aftur á morgun. Þetta er næstsein- asta skemmtiferðaskipið, sem kemur á þessu sumri. Þá kemur Arnarfell að utan á mánudag svo og Vesturland, Álafoss, Laxá og Skaftá. — Og ÁHEIT & GJAFIR___________ Áheit á Strandarkirkju. Afhent MbL: IB 250. Ómerkt 250. KK 260. JM 300. SHS 300. AJ 300. Ónefnd 300. SGV 300. GG Akranesi 300. JB 300. AS 350. NN 500. MH 500. GK 500. Frá Valda 500. K. Jónsdóttir 500. NN Hafnarfirði 500. SG 500. SP 500. PJ 500. ES 500. Frá foreldrum 1000. M 1000. KE 1000. LÞ 1000. ÓS 1930. BLÓO & TÍMARIT Búnaðarhlaðið Freyr, ágúst- heftið, er komið út. — Meðal | efnis í blaðinu er ritstjórn- argrein eftir Ólaf Dýr- mundsson, landnýtingarráðu- naut, þar sem hann vekur at- hygli á að hrossum hefur fjölgað á undanförnum árum og bendir á að það hafi ýmsa kosti að fækka þeim eitthvað. Viðtal við Ingvar Gygjar Jónsson, byggingafulltrúa, um núverandi byggingalög og samanburð á jæim og hinum eldri. Vigfús Geirdal, upplýs- inga- og fræðslufulltrúa Vinnueftirlitsins, um nýju vinnuverndarlögin og hvernig þau snúa að landbúnaði. Har- ald Árnason, vatnsvirkja- ráðunaut, þar sem hann gerir grein fyrir lögum um vatns- veitur, neysluvatnsöflun, rannsóknum á neysluvatni o.fl. Guðbrandur Hlíðar gerir grein fyrir starfsemi Rann- sóknastofu Mjólkursamsöl- unnar árið 1981. Björn S. Stefánsson hefur samið skýrslu um það hvernig börn- um og unglingum er komið í fóstur hér á landi. Upp úr henni hefur hann tekið sam- an fjórar greinar. Óttar Geirsson, jarðræktarráðu- nautur, segir störfum vinnu- hóps Búnaðarfélags íslands til að leiðbeina um heyverkun og ýmsum niðurstöðum sem hann komst að. Grein eftir Einar Hannesson, fulltrúa á Veiðimálastofnun, um ýmsar kenningar sem uppi eru um það hvað stýri átthagavísi laxins. Uppgjör sauðfjáraf- urða ársins 1980. Greinargerð frá Gunnari Guðbjartssyni, framkvæmdastjóra Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. 1 Kvöld- nœtur- og helgarþjónusta apótekanna j Reykja- vík dagana 27. ágúst til 2. september, aó báóum dögum meótöidum, er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarttöó Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá, klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilauverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og tauyardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sólu- hjólp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaepítali Hringtins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Lisfasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheímum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, síml 36276. Viókomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30— 18.Q0 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasefnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið (rá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga trá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatlmlnn er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er hsegt aö komast I böðin alla daga trá opnun til kl. 19.30. Veaturbajarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7-20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiöholti: Opln mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööln í sima 75547. Varmárlaug í Moatellsaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga oplö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18 00. Sauna, almennur timi, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þríöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 °g miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—fösludaga ^l. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 1 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. i Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veítukerfi yatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.