Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 33 Stúlkan fundin á Ítalíu ÍSLENSKA stúlkan, sem hvarf á Ítalíu fyrir hálfum mánuði, fannst síðastliðinn fimmtudag þegar ftali nokkur sem hún var hjá sá mynd af henni í auglýsingu dagblaða. Hafði viðkomandi þá samband við fararstjóra Samvinnuferða- Landsýnar og upplýsti hvar stúlk- una væri að finna. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 W kaupmenn- verslunarstjórar AVEXTIR IKUNNAR Bananar Dole — Epli raud — Epli gnen frönsk — Appelsínur Outspan — Klementínur Outspan — Sítrónur Outspan — Grape Outspan — Perur — Vínber blá — Vínber grasn — Nektarínur — Ferskjur — Hunangsmelónur — Vatnsmelónur — Kiwi. EGGERT KRISTJÁNSSON HF Sundafjörðum 4, simi 85300 Frá skóla ísaks Jónssonar t (Sjálfseignarstofnun) Kennsla 7 og 8 ára barna hefst mánudaginn 6. sept. 6 ára börn byrja miðvikudaginn 8. sept. Nánari til- kynnt með bréfi. 5 ára börn verða boðuð 6.—9. sept. (símleiðis). Skólastjóri. AFSLÁTTAR KORT hafa verid send út til félagsmanna KRON. Kortin eru 7 talsins og gilda frá 25. ágúst til 16. desember. Hægt er aÖ ganga í félagiÖ i öllum verslunum KRON og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 91, þar sem kortin eru afhent. Nýir félagsmenn fá afsláttarkort. j)) KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS LANDSMENN ALLIR 60 ÁRA OG ELDRI Mallorkaferð 28. sept. — 26. október (29 dagar) Enn á ný hefur feröaskrifstofan Atlantik í boöi Mallorkaferö fyrir landsmenn 60 ára og eldri. Feröin er kjörin fyrir þá er vilja lengja sumariö og njóta veöurblíðu síösumarsins viö Miöjaröarhafsströnd. Atlantik býöur upp á gistingu á nýju og mjög vistlegu íbúöahóteli sem stendur viö hina hreinu Pálmaströnd. Öllum íbúöum fylgja eld- hús, baöherbergi og svalir er vísa út aö ströndinni. Viö hóteliö er sérlega glæsilegt útivistarsvæöi meö skemmtilegri sundlaug og góö- um legu- og hvíldarbekkjum. Öll aðstaöa er hin ákjósanlegasta til aö njóta hvíldar og hressingar. Verö miðað viö 2 í stúdíó eöa 3 í íbúö er kr. 13.900.- innifaliö í veröinu er hálft fæöi og flugvallarskattur. (Verö miðað viö gengi 24. ágúst.) Fararstjóri veröur Bryndís Jónsdóttir. moáTK Ferðaskrifstofa, iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' AIGLYSIR t M ALLT LAND ÞEGAR Þl AtGLYSIR I MORGt NBLAÐINt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.