Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 43 Metsölumaskínan frá Chicago komin á fullt 80% Gaukanna. Á myndina vantar bassaleikarann, Jón Magnús. Frá vinstri: Egill, Ásgeir, Haraldur og Einar. Ljósm. Jim Smart. Litiö inn í Hlöðuna á Óðali: Gaukarnir göl- uðu býsna hátt, en fjari Ein þeirra sveita, sem nýlega hafa haslað sér völl, er fimm manna flokkur aö nafni Gauk- ar. Er hún skipuð þeim Agli Helgasyni, söngvara, bræðrun- um Haraldí Hrafnssyni, tromm- ara og Einari Hrafnssyni, gítar- leíkara, Ásgeiri Sverrissyni, gítarleikara og Jóni Magnúsi Einarssyni, bassaleikara. Að eigin sögn leika þeir svein- ar skögultannarokk undir kjör- oröinu „gamalt en hresst". Þessi sveit efndi til stuttra tónleika í Óöali á fimmtudagskvöld undir slagoröinu „Straumur og skjálfti“. Þaö veröur ekki af hljómsveit- inni skafiö, aö hún leikur gamalt rokk. Hver segir aö þaö þurfi aö vera eitthvaö verra en nýróm- antík? Þau lög, sem umsjónar- maöur Járnsíöunnar náöi aö heyra gáfu væntanlega ágæta mynd af hljómsveitinni og hvaö hún er aö gera. Þaö veröur aldrei um hana sagt, aö hún sé gallalaus. Sér í einhæft lagi er trommuleikurinn óörugg- ur og máttlítill. Þrátt fyrir svita- kóf og glímuskjálfta, sem meö öllu reyndist óþarfur þegar til kom, skilaöi Egill söngnum meö ágætum. Hefur gott vald yfir þeirri söngrödd, sem hann býr yfir, þótt ekki sé tónsviöiö veru- lega mikiö. Gítarleikur Ásgeirs skilaöi sér ágætlega og sömuleiöis „slide- inn“ hjá Einari. Þeir voru þó engan veginn nægilega sam- taka. Bassaleikur Jóns var yfir meöallagi, en hann ekki öfunds- veröur aö vinna upp rythma meö Haraldi. Lög þeirra félaga voru sum hver ágæt, en þeirra höfuögalli var hversu keimlík þau voru. Taktabreytingar litlar sem engar og yfirborð prógrammsins „flatt“. Meö meiri samæfingu, betri trommuleik og meiri breidd í lagavali ætti gangan eftir framabrautinni aö léttast. —SSv. Anti Nowhere League/We are the league: Hamagangsrokkí úrvals gæðaflokki LAGIÐ „Eye of the tiger“ hefur far- ið eins og eldur í sinu um vinsældalistana beggja vegna Atl- antsálanna. Lag þetta er títillagið í Rocky III og er býsna góður slag- ari. Hljómsveitin, sem flytur þessa tónsmíö, nefnist Survivor og er bandarísk að uppruna. Hún hóf feril sinn 1978 þegar þeir Jim Peterik, aöalllagasmiöur svelt- arinnar og forsprakki hennar, David Bickler og Frank Sullivan settu saman hljómsveit í Chicago. Fljót- lega bættust þeir Stephan Ellis og Marc Droubay viö og útkoman varö Survivor. Peterik er ekki óþekktur í banda- ríska poppbransanum. Hann var i hljómsveitinni Ides of March, sem fyrir 12 árum náöi metsölulaginu „Vehicle". Hann lagöi síöan upp f sólóferil, en gafst upp á því. Hann hefur samiö nokkur lög fyrir .38 Special til þessa, m.a. vinsælasta lag þeirrar hljómsveitar til þessa, Rockin’ into the night. „Viö ákváöum aö kalla hljóm- sveitina Survivor (to survive = aö komast af) vegna þess aö þaö nafn endurspeglar aö miklu leyti okkar eigin reynslu i tónlistarheiminum,“ segir Peterik sjálfur. Hljómsveitin hefur gefiö úr þrjár breiöskífur til þessa. Sú fyrsta kom út í febrúar 1980 og bar einfaldlega nafniö Survivor. Önnur platan leit dagsins Ijós í ágúst 1981 og hét Premonition. Þriöja og síöasta plat- an til þessa, Eye of the tiger, kom svo út nú í sumar. Pálmi Gunnarsson syngur öll lögin á sólóplötu Gunna Þórí PÁLMI Gunnarsson heldur út til ars Þórðarsonar, sem verið hefur viö sögu á, hafa jafnan v Englands nú á næstunni til þess ■ uinnai>i cninnininr hór á lonrii ■ að syngja inn á sólóplötu Gunn- Pálmi Gunnarsson ars Þóröarsonar, sem verið hefur í vinnslu meginhluta sumarsins. Járnsíöan reyndi ítrekaö aö ná í Pálma án árangurs, en eftir því sem viö höfum frétt á hann aö syngja flest ef ekki öll lögin á plötu Gunnars. Er það óvenjulegt fyrir þær sakir, aö til þessa hafa lögin á sólóplötum Gunnars veriö sungin af mörgum söngvurum. Plata Gunnars veröur gefin út af Fálkanum og er ætlunin aö hún komi út nú einhvern tíma fyrir jólin. Sólóplötur Gunnars jafnt sem aör- ar plötur, sem hann hefur komiö viö sögu á, hafa jafnan veriö met- söluplötur hér á landi eöa í þaö minnsta mjög söluháar. undir pönk, en þessi pleta sló alla slíka hjátrú út í veður og vind. Á plötunni „We are the league" er hvergi veikan punkt aö finna. Keyrt er á fullu frá fyrstu mínútu til hinnar síöustu og aldrei slakaö á og ekki nóg meö þaö, dauöan punkt er ekki aö finna. Þaö eru meðmæli sem sjaldan er hægt aö gefa plötu. Fimm stjörnur er ennfremur einkunn á plötu, sem sjaldan er hægt aö flagga. „We are the league" á hvoru tveggja sklliö. Jafngóö og platan í reyndinni er reynist þaö öröugt aö ætla aö tina út úr einhver einstök lög. Sum eru vissulega betri en önnur en heildin meö ólíkindum sterk. Þaö segir sína sögu, aö þrjú laga plötunnnar, „Streets of London„, „Woman" og „I hate People“ hafa öll orðiö metsölu- lög. Uppgangur ANL hefur veriö meö ólíkindum á síöasta hálfa árlnu eöa svo. Hljómsveitin hefur hvarvetna markað djúp spor, sem ekki veröa afmáö i snatri. Tóntistin er í sjálfu sér ekki svo ýkja frumleg ef tekiö ar miö af ártalinu (líkist sannast sagna Sex Pistols verulega á köflum), en flutn- ingur hennar er á þann veg aö erfitt er aö láta ekki heillast. Ég hef þessi orö ekki fleiri, en skora á alla þá, sem vilja njóta rokks eins og þaö gerist frísklegast aö hlaupa í næstu plötubúö í snatri og veröa sér úti um eintak. Sannir rokk- arar veröa ekki sviknir. —SSv. ÚRVALS rokkplötur, af hvaða meiði rokksins sem þær svo kunna að teljast, gerast æ fáheyrðari með tímanum. Ein slfk komst þó í hend- ur Járnsíðunnar fyrir skemmstu. Er hér um að ræða fyrstu (og vonandi ekki þá síðustu) breiðskífu Anti Nowhere League, skæðustu pönk- ara Englands. Undirritaöur hefur aldrei veriö neitt sérlega hallur Survivor-sveitin hefur nú slegið rækilega (gegn. Fjórða plata Purrksins komin út: „Alltaf veriö að reyna að reikna okkur út“ — segir Einar Örn og telur feril hópsins ekki á enda „ÞÚ MÁTT alveg hafa það eftir mér, að mér finnst þetta vera mjög góð plata,“ sagði Einar ðrn Benediktsson söngvari/raddari Purrks Pillnikks er Járnsíðan ræddi við hann um nýjustu plötu sveitarinnar „No time to thínk". Platan inniheldur fjögur lög og er litil 45 snúninga. „Þetta er eina plata okkar til sem heil brú er t,“ bætti hann viö. „Þá á ég við að hún sé ein samfelld heild. Það er góð kýling i þessu og ef platan fær ekki þaö sem hún á skilið verð ég fyrlr vonbrigðum. Mér flnnst efni hennar enn í fullu gildi og þaö segir nokkuö því hún var tekin upp í aprfl. Nú er ágúst." „No time to think“ var tekin upp í Southend-stúdíóinu í Lundúnum á sama tíma og hljómsveitin feröaö- ist um England meö The Fall. Þetta er fjóröa plata Purrksins á 16 mán- uöum. Aö sögn Einars þarf þetta ekki endilega aö vera sú síöasta. „Fóik er alltaf aö reyna aö relkna okkur út en það tekst aldrei," sagöi hann. Spilafíflin Hljómsveitin Spilafífl, sem átti mjög vaxandi fylgi að fagna þegar hún lagði upp laupana, hefur nú tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Hún kom fram á „Melarokk"- hátíöinni í gær og heldur áfram störfum eins og ekkert hafi í skorist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.