Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 W A TOPPNUM ENGLAND— Litlar plötur 1. Come on Eilees/ DEXY'S MIDNIGHT RUNNERS 2. Eye of the tiger/ SURVIVOR 3. Fame/ IRENE CARA 4. Don't go/ YAZOO 5. It started with a kiss/ HOT CHOCOLATE 6. Can’t take my eyes of you/ BOYSTOWN GANG 7. Strange little girl/ STRANGLERS 8. Driving in my car/ MADNESS 9. Stool pigeon/KID CREOLE ANDTHE COCONUTS 10. My boy lollipop/ BAD MANNERS ENGLAND— Stórar plötur 1. The kids from fame/ ÝMSIR 2. To rye ay/ KEVIN ROPLAND AND DEXY'S MIDNIGHT RUNNERS 3. Fame/ ÚR SAMNEFNDRIKVIKMYND 4. Love and dancing/ LEAGUE UNLIMILTED ORCHESTRA 5. The lexicon of love/ ABC 6. Tropical gangster/ KID CREOLE AND THE COCONUTS 7. Complete Madness/ MADNESS 8. Talking back to the night/ STEVE WINWOOD . 9. Avalon/ ROXY MUSIC 10. Mirage/ FLEETWOOD MAC Hafi sviptingar é listun- um veriö takmarkaöar í siöuatu viku, eru þær enn tilkomuminni að þessu sinni. Bandarísku listarnir eru bóöir alveg óbreyttir, nema hvaö John Cougar og Asia skipta ó sætum fró því síöast. Annars alveg óbreytt. Englendingar viróast hafa sýkst af þeirri stöölun sem einkennir bandarísku listana. Aöeins eitt nýtt lag kemst inn ó vinsældarlist- ann þar og þaó eftir mikið hopp. Boystown Gang kemur inn meö nýtt lag. Hins vegar er breiöskífu- listinn í Englandi só sami og síðast þar sem vió nóö- um ekki í nýjan. BANDARÍKIN — Litlar plötur 1. Eye of the tiger/ SURVIOR 2. Hurts so good/ JOHN COUGAR 3. Abracadabra/ STEVE MILLER BAND 4. Hold me/ FLEETWOOD MAC 5. Hard to say l’m sorry/ CHICAGO 6. Even the nights are better/ AIR SUPPLY 7. Keep the fire burning/ REO SPEEDWAGON 8. Vacation/ GO GO’S 9. Wasted on the way/ CROSBY, STILLS & NASH 10. Take it away/ PAUL McCARTNEY BANDARÍKIN — Stórar plötur 1. Mirage/ FLEETWOOD MAC 2. Eye o( the tiger/ SURVIVOR 3. American fool/ JON COUGAR 4. Asia/ASIA 5. Pictures at eleven/ ROBERTPLANT 6. Abracadabra/ STEVE MILLER BAND 7. Good trouble/ REO SPEEDWAGON 8. Dayligt again/ CROSBY, STILLS 4 NASH 9. Vacation/ GO GO’S 10. Three sides live/ GENESIS Morgunblaóió/RAX. Stockfield-aveitin. Fró vinetri: Halldór, Pótur og Sigurður. Stockfield Big Nose Band í spjalli: íslensk rokksamsuða með smá reggae-ívafi Ein þeirra hljómsveita, sem léku ó „Melarokk“-hótíóinni í gær var Stockfield Big Nose Band. Jórn- síóan nóöi tali af þeim félögum fyrir skemmstu og rakti úr þeim garnirnar. Reyndar stóö til að þetta viötal birtist fyrr, en því varó ekki viö komiö. Eru meólimir sveitarinnar svo og velunnarar hennar beönir velviröingar ó því að þannig fór. Aö sögn þremenninganna Péturs Stefánssonar, sem kýs aö nefna sig Stockfield, gttarleikara og söngvara hljómsveitarinnar, Halldórs Braga- sonar, bassaleikara og Sigurðar Hannessonar, trommara, sem m. a. lék áöur í Árbliki, á Stockfield Big Nose Band sér ekki langa sögu. Sveitin hóf ferilinn í febrúar, en starfsemin hefur legiö í láginni und- anfariö. Nú er hins vegar ætlunin aö keyra hraöann upp á ný og stefnan hefur veriö tekin á breiöskífu meö haustinu. SBNB hefur komiö einu sinni fram opinberlega. Var þaö í Óöali í vetur. Lék þá Björgvin Gíslason meö sem fjóröi meölimur, en í gær var þaö Tryggvi Hubner, sem lék með þeim sem „session“-maöur. Aö sögn Siguröar fengu þeir mun jákvæöari undirtektir en þeir höföu fyrirfram búist viö. Hann sagöi ennfremur, aö aö því er hann best myndi væri Stock- field-nafniö frá þeirri tíö er hann og Halldór ætluöu aö gefa út Ijóöabók- ina Trylltir snípir og túrblóöskekkir. Heföi veriö ætlunin aö fá Stockfield til aö myndskreyta bókina en ekk- ert heföi orðiö af útkomu bókarinn- ar ennþá. Stockfield sjálfur segir hins vegar aö nafn þetta hafi hann fengiö þeg- ar hann var í farandverkamanna- bransanum meö Tolla Morthens. Tolla hafi fundist hann vera eins og enskur skóladrengur innan um alla hina og kallaö hann Stockfield. Siö- ari hluti hljómsveitarnafnsins dreg- ur nafn sitt af stóru nefi Stockfields sjálfs. Tónlist hljómsveitarinnar er mestmegnis íslensk rokksamsuöa þótt inn á milli gæti reggae-áhrifa. Nýrómantíkur gætir hvergi þótt þeir félagar segist alls ekki lita niöur á þá tónlist. „Allt, sem gert er á tón- listarsviðunu hlýtur aö flokkast undir jákvæöa tilaun til einhvers konar sköpunar", segir Halldór. „Okkar afstaöa er afskaplega vin- gjarnleg. Maöur man hippatímabil- iö. Þetta er alveg þaö sama, þaö er bara spurning um tíma og rúm“, segir Stockfield. Stockfield semur öll lögin og megniö af textunum, a.m.k. þá sem eru á íslensku. „Mínir textar eru Ijóörænni en Halldórs," segir Stockfield. „Þeim er ekki ætlaö aö vera pólitískir. Þeir spretta bara upp í þeim veruleika, sem viö lifum í. Annars byggist tónlist okkar ekki hvaö síst á því hvernig hlustandinn bregst viö,“ segir hann ennfremur. Halldór segist aftur á móti veröa meira fyrir áhrifum frá atburöum úti í heimi. Textar hans fjalla m. a. um IRA og þann vanda skólafólks um alla Evrópu, aö standa uppi atvinnulaust að námi loknu. Við birtum hér aö lokum einn texta Stockfields, Nýbylgjutöff. „Laugaveginn rölti ég/ bítlaskónum á/ afa mínum frá/ því ég er nýbylgjutöff./ Leöurjakkinn glans- andi/ meö öllum oröum á/ ömmu minni frá/ því ég er nýbylgjutöff./ Hoppa um og æpi og hrópa/ held mig mest við fasta hópa/ því óg er nýbylgjutöff." FANGAR GEFA ÚT PLÖTU ÞEIR varöa væntanlega nokkuö léttir ( lund fangarnir é Litla- Hrauni þegar þeir mæta til leika að Glöru T Hraungeróishreppi ( Árnessýslu á þriðjudagsmorgun. Mikió stendur til því plötuupp- taka er fyrir dyrum. Er ætlunin aö fangasamtökin Vernd gefi plötuna út þegar þar að kemur. Þaö er ekki á hverjum degi, sem gefin er út plata meö tónlist fanga eingöngu, þannig aö hér hlýtur aö vera um nokkuð merki- legan viöburð aö ræöa. Öll lögin og textarnir, sem fangarnir munu taka upp, eru eftir þá sjálfa og aö sögn þeirra, sem til þekkja, um margt ágætis lagasmíöar. Fangahljómsveitin, sem inni- heldur m.a. Sævar Marinó Cieci- elski, hefur æft vel um nokkurt skeiö og m.a. kom Bubbi Morth- ens nokkrum sinnum í heimsókn til þeirra í vetur og æföi meö þeim. Miklum erfiöleikum hefur veriö háö aö fá leyfi fyrir æfingum hljómsveitarinnar. Hefur þaö kostaö mikla pappírsvinnu frá „kerfinu", en gengiö upp. Ekki þarf aö taka þaö fram aö lögregla fylgir föngunum í hljóö- veriö, sem ber nafniö „Stúdíó Nema“ í bænum Glóru. Þar ræöur Ólafur „Labbi“ Þórarinsson, eitt sinn stórstirni í Mánum, ríkjum. Innréttaöi hann stúdíóiö ásamt tveimur kunningjum sínum. 2+15+24+35+46 = Toto Coelo Breskar mannætur Litla systir varð á undan Þótt hingaö til hafi Suzi Quatro lengstum skotiö systur sinni ref fyrir rass á framabrautinni varð hún aö lúta í lægra haldi fyrir þeirri litlu fyrir skemmstu. Yngri systurinni tókst nefnilega að eignast barn á undan Suzi, sem enn á fjórar vikur í land. EKKERT lét viröict vera é fæöing- um nýrra hljómsveita ( Breta- veldi. Eitt þaö allra nýjasta er 5 „manna“ kvennasveit, sem nefnir sig Toto Coelo. Hefur flokkurinn gert þaö gott undanfariö með lagi sínu I eat cannibals (Ég ét mann- ætur), sem farió hefur eins og eldur í sinu upp breska vinsælda- listann og nélgaóist „topp-10“ óöfluga síöast er vió vissum. „Viö stofnuöum jæssa hljóm- sveit bara vegna þess aö okkur fannst ekkert vera aö gerast í kvennarokkinu,“ sögöu þær stöllur er þær voru inntar eftir upphafi sveitarinnar. Viö fengum tilboö frá fimm plötufyrirtækjum á fyrstu tveimur mánuöunum, en þau voru okkur ekki aö skapi. Þau vildu öll leggja aöaláhersluna á kynþokka okkar, en gáfu skít i tónlistina." Þaö er númer 2, sem hefur orö fyrir þeim stúlkum, enda for- sprakki kvintettsins. Númer 2?, kynni einhver aö spyrja. Já, hverju svo sem þaö nú sætir hafa stúlkurnar alfariö ákveöiö aö nota tölustafi í staö nafna. Tölurnar eru 2, 35, 15, 46 og 24. Nokkru nær? Toto Coelo hefur að sumu leyti veriö likt viö stelpurnar í Bananar- ama, en sjálfar vilja þær ekkert viö slíkt kannast og segjast bæöi vera miklu betri og þaöan af skemmti- legri og fjörugri en Bananarama. „Viö gætum allar hagflega fengiö vinnu sem dansarar," segir númer 35 og brosir. „Okkur finnst fátt skemmtilegra en aö koma fram á sviði. Viö vor- um á löngu tónleikaferöalagi með Rose Royce áöur en tveggja laga platan meö laginu I eat cannibals kom út. Þaö var frábært," heldur númer 35 áfram. „Viö viljum líka koma því aö aö viö viljum ekki aö viö séum teknar allt of alvarlega. Þetta er allt saman meira og minna eitt stórt „djók“.“ Purple lifir Þótt langt sé nú um liðið frá því Deep Purple lagói upp laupana þýðir það þó ekki, að ekkí sé hægt að gefa út plötur meö hljómsveitinni áfram. Innan skamms kemur á markað hljómleikaplata með sveitinni, sem tekin var upp 1974. Hefur þetta efni ekki veríö gefiö út á hljómplötu áður. A plötunni er aö finna tonlist upp a 57 minutur og a meöal þeirra laga, sem þar eru flutt er Smoke on the Water, aö sögn hörkugoð utsetning á þeirri perlu rokkaranna Hljómsveitin var skipuð þeim Ritchie Blackmore, lan Paice. Jon Lord og nýju mönnunum Glenn Hughes og David Coverdale þegar upptakan var gerð Þau eru akki oar mannaatulao ndmarln flmm I Tata

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.