Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf 2-84-66 2JA HERB. HRAUNBÆR snotur 2ja herb. íbúð á 1. haeð. Góöar innréttingar. Sameign öll nýstandsett. BOÐAGRANDI falleg 2ja herb. ibúö í lyftuhúsi. Fæst i skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð, helzt með bílskúr. ibúöir vestan Elliöaáa koma eingöngu til greina. HAGAMELUR falleg íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Fyrsta flokks sameign. ibúð í sérflokki. HAMRABORG mjög stór og falleg íbúð á 3. hæð. Sameiginlegt þvottahus með vélum. Suðursvalir. Bílskýli. Eign í sérflokki. 3JA HERB. HRAUNTEIGUR góö og töluvert endurnýjuö íbúð í kjallara Rúm- góð svefnherb. Þvottahús innan íbúðar. KÁRSNESBRAUT góð íbúð á 1. hæð. Rúmgott eldhús, nýtt gler og póstar í gluggum. ibúöinni fylgir um 75 fm bílskúr með 3ja fasa raflögn. Hita og stútur fyrir vatni. LAUGARNESVEGUR góð íbúð á 2. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Nýjar huröir, nýir gluggar og gler. Ný raflöng o.fl. Laus eftir samkomulagi. 4RA HERB. HJARDARHAGI ný endurbætt ibúö á 4. hæð. Nýjar innréttingar. Mikið útsýni. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö i vesturbæ. Eign í sérflokki. KLEPPSVEGUR mjög snotur íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Mikil og góð sameign. Tengi fyrir þvottavél á baöi Malbikaö bilastæöi. JÓRFABAKKI góð ibúð á 3. hæð. Aukaherbergi í kjallara. Ný- standsett sameign. TJARNARSTÍGUR mjög snotur íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Einkar þægileg. Stór og góður bílskúr fylgir. ÁLFHEIMAR mjög rúmgóð íbúð á 4. hæð i fjölbýli. Gott skápa- pláss, tengi fyrir þvottavél á baði. Góöar sólsvalir. ÁSBRAUT KÖP. rúmgóð og björt endaíbúö á 2. hæð. Góð svefn- herb., gott eldhús. Suðursvalir, sér inng. 7 HERB. BREIDVANGUR HAFN. gullfalleg íbúð. Góðar og sólríkar svalir. Þvottahús innan íbúðar. Stór bílskúr. SÓLHEIMAR afar rúmgóð íbúð á 11. hæð í lyftuhúsi, frábært útsýni í allar áttir, skjólbyggöar sólsvalir, góð sameign. SUNNUVEGUR HF. gullfalleg eign og mikið endurnýjuð í þríbýlis- húsi. Ath. Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlátasta gatan í Hafn- arfirði. KRUMMAHÓLAR mjög rúmgóð á 2 hæðum í lyftuhúsi. Miklar svalir og gott útsýni. Mikið skápapláss. 7 herb. Fallegar innrétt- ingar. SÉRHÆDIR LANGHOLTSVEGUR góð hæð ásamt nýtanlegu risi í sænsku timb- urhúsi. Bílskúrsréttur. FLÓKAGATA hæð og ris. Á hæöinni er rúmgóð 4ra herb. íbúð og í risi eru 4 herb., ásamt wc og 2 geymslum. Eignin er i góöu standi og viö eina af vinsælustu götum borgarinnar. Bílskúrsréttur. STÆRRI EIGNIR ARNARTANGI, MOS. gott raöhús ásamt bílskúrsrétti. BRATTHOLT, MOS. 120 fm gott raðhús á 2 hæðum. FRAKKASTÍGUR einbýli á 2 hæöum ásamt óinnréttuðum kjallara. Húsið er á eignarlóö og þarfnast standsetningar. BAKKASEL mjög fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Sér ibúð i kjallara. Stór fallegur garöur. Bílskúrsplata fylgir. KAMBASEL 190 fm raöhús á tveimur hæðum, ásamt innb. bílskúr. Húsið er ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Fullfrágengin lóð. Afh. eftir samkomulagi. MÝRARKOT, ÁLFT. mjög gott einbýli úr íslenzkum einingum. Húsið er nánast fullbúiö. LAUFÁS VID FÍFUHVAMMSVEG. Höfum fengiö í sölu eignina Lauf- ás sem er 5000 fm land, allt ræktaö og skógi vaxiö, um 90 fm hús á einni hæð. FAXATÚN, GARDABÆ 130 fm fallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steinhús, skiptist m.a. í stofu, 3 rúmgóð svefnherb., eld- hús, þvottaherbergi og geymslu. Miklar furuklæöningar. Falleg lóð, stór bilskúr. Bein sala. Á BYGGINGARSTIGI HOFGARDAR, SELTJ. 182 fm fokhelt einbýlishús ásamt 48 fm bílskúr. Húsiö selst fokhelt með járni á þaki og plasti í gluggum og er til afhendingar í okt. '82. KAMBASEL Vorum að fá í sölu tvær 3ja herb. íbúöir í raöhúsal- engju. íbúðirnar eru horníbúöir og annarri ibúðinni fylgir gríðarmikil lóð og hinni stórt nýtanlegt ris. EINHAMARSHÚS VID KÖGURSEL Höfum fengið til sölu þrjú af hinum þekktu Einhamarshúsum. Um er að ræða einbýli sem er á tveim hæðum, samtals um 180 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan meö fullfrágenginni lóö. Neöri hæö er pússuö og einangruö Aætl- aður afhendingartími október—nóvember. LAUGAVEGUR 88 fm fokheld risíbúð i fallegu steinhúsi. Hér er umað ræöa eign sem býöur upp á mikla möguleika. LÚXUSÍBÚDIR VID BRÆDRABORGARSTÍG. Nú eru aðeins eftir 3ja og 4ra herb. ibúöir, ein af hvorri gerð í 5 hæöa lyftuhúsi. Afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu haustið '82. Mjög góö staðsetning. Hagstæö greiöslukjör. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. SUDURGATA HF. efri sérhæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr og tvær tveggja herb. íbúöir á jaröhæö. Ibúöirnar afhendast í fokheldu ástandi í ágúst — september '82. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Eyktarás fokhelt 320 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö inn- byggðum bílskúr. Möguleiki á að skipta húsinu í tvær íbúðir. Af- hendist fokhelt október — nóvember '82. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson I s\rt* oKV 3 aoúfl1 tarer 67 tertð 77 AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF . Símatími frá 1—-3 f dag Múlahverfi 400 fm skrifstofuhúsnæði Efri hæö í góöu og vönduöu húsi, til leigu nú þegar. Góö aökoma og mikil bílastæöi. Húsnæöiö leigist í einu eöa tvennu lagi. Húsnæöiö. er meö talsverðum skilrúmum og auðveldlega er hægt aö breyta því. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. s 85009 — f Dan V.8. Wiium, Ittgfrmðingur. Ármúia 21. Ólafur Guömundsson sölum. 85009 Njálsgata — ódýr 2ja herb. risíbúö. Sér inngang- ur. Laugarneshverfi — 3ja herb. Efri hæð i járnklæddu timbur- húsi. Mikið endurnýjuö. Skógarhólar — 3ja herb. Vönduð nýleg íbúð í enda á 2. hæö. Öll sameign fullfrágengin. Laus fljótlega. Háteigsvegur — hæö Efsta hæðin ca. 140 fm. Tvenn- ar svalir. Mikiö útsýni. Laus strax. Einbýlishús — Hafnarfirði Eldra einbýlishús á tveim hæö- um. Hús i góöu ástandi. Bíl- skúrsréttur. Bogahlíð Einstaklingsherb. með eld- húskrók. Sameiginleg snyrting. Vesturborgin — 2ja herb. — Laus Þokkaleg 2ja herb. fremur lítil íbúó á 1. hæð í steinhúsi. Laus. Tilboð óskast. Álhólsvegur — 2ja herb. Nýleg íbúð á jarðhæð, (slétt). Sér inng. Útsýni. Asparfell 2ja herb. Góð íbúð á 3. hæð. Gott fyrir- komulag. Sléttahraun 2ja herb. Snyrtileg íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Engihjalli — 3ja herb. Stór og vönduð íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Húsvörður, íbúöin snýr í suður og austur, tvennar stórar svalir. Hólmgaröur — 3ja herb. Ný íbúó á efri hæó í tveggja hæóa nýju sambýlishúsi, falleg og vönduð eign. Stórar svalir, fallegar innréttingar. Garðstígur Hf. 3ja herb. íbúð þarfnast endur- nýjunar. Verð tilboö. Kjarrhólmi — 3ja herb. Rúmgóð íbúð á 1. hæð. Nýleg góð íbúð. Álfhólsvegur — 3ja herb. 3ja herb. snyrtileg íbúö í fjórbýl- ishúsi. Sér þvottahús og búr. Bílskúrsplata. Kirkjuteigur — 4ra herb. Snyrtileg íbúð í kjallara. Sér inngangur. Margt endurnýjaö. 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð til sölu. Gjarnan í skiptum tyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi þó ekki skilyrði. Bein sala kemur til greina. Símatími frá 1—3 í dag Fossvogur — 4ra herb. Vönduð íbúö á efstu hæö við Snæland. Góöar innréttingar, gott fyrirkomulag. Ákv. sala. Losun 3—5 mán. Hólahverfi — 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100 fm í 3ja hæöa húsi. Gott ástand. Jórusel hæð Hæð í tvibýlishúsi. Ekki fullbúin eign en íbúöarhæf (eldhúsinn- rétting, hurðir og hreinlætis- tæki). Stærö hæðarinnar 115 fm og auk þess tylgir á jarðhæö 38 fm sem má tengja ibúöinni. Bílskúrssökklar. Heiðnaberg m/ bílskúr ibúð á tveimur hæöum í tengi- byggingu, afh. tilbúið undir tréverk og málningu nú þegar. Bílskúr. Frágengið aö utan. Skemmtileg teikning. Eskihlíð 4ra herb. Góð íbúð á 1. hæð. Allt endur- nýjað. Furugrund 4ra til 5 herb. Góð og nýleg íbúð á etstu hæð. Suöur svalir. öll sameign frá- gengin. Einstaklingsíbúö og geymsla á jarðhæð. Heimar — 4ra herb. — Laus. Góö 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Ný feppi. Nýjar flísar á baði. Laus í ágúst. Verð 1,1 millj. Yrsufell raöhús Vandað raöhús á einni hæö ca. 130 fm. Góður bílskúr. Gott fyrirkomulag. Fullfrágengin eign í grónu hverfi. Eignir í smíöum Einbýlishús í Breiðholti og Seltjarnarnesi Sérhæð í smíöum í Hf. Efsta hæöin í tveggja hæöa húsi. Stærð ca. 160 fm. Sér inng. Bílskúr Afh. nú þegar. Fokhelt. Verð aöeins 960 þús. Einbýlishús Seljahv. Hús á tveimur hæðum. Afh. fokhelt meö járni á þaki. Góð teikning. Kópavogur — vesturbær Aöalhæöin i þríbýlishúsi. Nýtt gler. Nýjar innréttingar. Sér- stök eign. Frábært útsýni. Bílskúrrsréttur. Álfhólsvegur m/ bílskúr Efri hæð ca. 115 fm f góöu ástandi. Útsýni. Dalaland íbúö á efstu hæö, stórar suður svalir. íbúöin er ákv. í sölu. Lagt fyir þvottavél é baði. Þverbrekka 5 herb. Ibúð ofarlega i lyttuhúsi. Gott ástand íbúðar. Suður endi. Tvennar svalir. Frábært útsýni í allar áttir. 85988 Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð á 1. hæð i enda. Þægileg íbúð. Rauðalækur sórhæð Efri hæð í fjórbýli. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Bílskúr. Furugrund 4ra herb. Einstaklingsíbúö á jaröhæö fylgir íbúö á efstu hæð í litlu sambýl- ishúsi. Sérstaklega snotur og vönduð íbúð. Gengió uþþ í stof- una. Björt íbúö. íbúðinni fylgir einstaklingsíbúð á jaröhæð. Fífusel — 4ra til 5 herb. ibúð er tengd herb. í kjallara með hringstiga. Gott fyrirkomu- lag. Sér þvottahús. Seljahverfi — 4ra til 5 herb. Endaíbúö á 2. hæó. Herb. og geymsla í kjallara. Lundarbrekka — 5 herb. Góð íbúö á 2. hæð. Suöur sval- ir. 4 svefnherb. Mikil sameign. Skipti á 3ja herb. íbúö. Miöbraut — sérhæö Efsta hæö í þríbýlishúsi ca. 135 fm 4 svefnherb., stórkostlegt útsýni. Suður svalir. Bílskúr 45 fm. Norðurbær — einbýlishús Nýlegt einbýlishús á einni hæð. Ca. 140 fm auk bifreiðar- geymslu. Vel staðsett eign. 4 svefnherb. Steyþt loftþlata. Húsið er aö mestu frágengiö. Ákveðin sala, einkasala. Háaleiti meö bílskúr. Vönduö íbúö í enda á efstu hæö. Frábært útaýni. Fyrir- komulag er: Tvær stofur, tvö stór herb., stór bað með glugga, lagt fyirr þvottavél á baði, geymsl á hæðinni. Nýr bílskúr á tveimur hæöum. Ránargata — hæö og ris Eign í góðu ástandi, (steinhús). Gott fyrirkomulag. Vantar raöhús og ein- býlishús í Breiöholti á bygginarstigi eöa lengra komiö, eigna- skipti eöa bein kaup. Fornhagi — serhæö 1. hæð með sér inngangi og sér hita. 2 stofur, 3 herb. Bílskúr. Túnin — iðnaöarhúsnæði Stærð ca. 140 fm. Góð að- koma. Laust. Vantar — vantar íbúð í smáíbúðarhverfi. Hús á byggingastigi í Breiöholti 3ja herb. íbúð með bílskúr. Ein- býlishús í Kóp. á einni hæð. Fjöldi annara eigna á skrá aldrei meira úrval eigna mikiö og eignaskipti. Ath.: sumar eignir eru ekki auglýstar aö beiðni seljanda. Kjöreign Ármúla 21. § 85009 — 85988 ^ Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. Ólafur Guömundsson sölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.