Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 37 „Veljum íslenzkt" FÉLAG íslenzkra iðnrekenda hefur hafið herferð i fjölmiðlum undir kjörurðinu: „Veljum íslenzkt". Hef- ur félagið látíð gera þrjár sjónvarps- auglýsingar, sem þegar er hafin birt- ing á, segir í fréttabréfi FÍI, „Á döf- inni“. í bréfinu segir jafnframt, að ætlunin sé að sýna þessar þrjár auglýsingar til skiptis í auglýs- ingatímum sjónvarpsins fram til 15. september. Þá hefur FÍI einnig látið gera auglýsingaspjald, sem fljótlega verður sett upp í verzlun- um og á ýmsum fjölförnum stöð- um. Loks hefur félagið látið gera sérstaka límmiða, sem sendir verða félagsmönnum FÍI og er gert ráð fyrir að þeir verði limdir á umslög og reikninga, sem fyrir- tæki senda frá sér. Heimilið ’82: Búa til platta fyrir sýn- ingargesti GLIT HF. og Furuhúsið (systurfyr- irtæki Nývirki, hf.) eru með nýstár- legan sýningarbás á sýningunni Heimilið ’82. Fyrirtækin sýna fyrst og fremst innlenda framleiðslu og kynna þarna nýjar framleiðsluteg- undir. Furusett alls konar, borðstofusett, hillur og skápa, mat- ar- og kaffistell, Kornakúnst-blóma- potta, sælkerakrúsir og Steinblóm frá Glit, segir í fréttatilkynningu frá Glit. I sýningarbásnum verður starf- rækt sérstakt Steinblómaverk- stæði þar sem höfundar Stein- blóma, listamennirnir Eydís Lúð- víksdóttir og Þór Sveinsson, munu sína vinnslu á steinblómum. Al- menningi gefst kostur á að fylgj- ast með framleiðslunni og láta gera fyrir sig platta með stein- blómum merkta eftir vali. Þá verður í þessum sýningarbás hægt að skoða nýtízku stell frá Glit og hægt verður að panta 6, 8 og 12 manna stell með mjög hag- stæðum greiðslukjörum. Furuhúsið hefur 25 ára reynslu í framleiðslu húsgagna úr massifri furu og sýnir þarna húsgögn úr völdum Ijósum viði. T.d. hornbekki í borðkróka ásamt borði og stólum til nota hvort heldur er í borðstofu eða borðkróka. Hér er um að ræða einskonar hönnun í sögualdarstíl. Þar sem ekki er um gæðaprófun eða gæðastimplun húsgagna hér á landi að ræða eins og á hinum Norðurlöndunum, hefur verið gripið til þess ráðs að veita 5 ára ábyrgð á smíðinni og viðnum til að tryggja kaupandanum gæði vör- unnar. Vindmylla reynd í Grímsey MENN frá Kaunvísindastofnun Há- skólans hafa undanfarna viku unnið að því að setja upp vindmillu í Grímsey og var búizt við því að sam- setning hennar lyki nú iieigina og að np.nl Jröi að setja hana í gang í gær, laugardag, eða í dag. Mastrið, sem vindmillan er á, er smíðað í Vélsmiðjunni Odda. Vindmillan varður tölvustýrð. Verður vindmillan síðan notuð til þess að hita upp vatn með núningi. Líttu við á Amarhóli og láttu okkur stjana við þig. Engin óþarfa bið og betri matur á betra verði fyrirfinnst ekki. Sýmshorn úr matseðli dagsins: ARMARIiÓLL Hvíldarstaður i hádegi.höll að kveldi. Rjómalöguð bleikjusúpa Salat Ofnbakaður skötuselur og rækjur í smjördeigskörfu Verð kr. 105 Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Árnesinga <$SVÉIAPEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höföabakka9 /*86750 Við verðum tilbúnir með bflixui, þegar þið komið! ISLANDSREISA íslandsreisur Flugleiða eru sumarleyfisíerðír innanlands íyrir íslendinga. Nútíma ferða- máti. Flogið er til aðaláfangastaðar og ferða- mannaþjónusta notuð. rétt eins og þegar íarið er til útlanda. NÚTÍMA FERÐAMÁTI íslandsreisurFlugleiða gera ráð fyrirþví aðþú og fjölskylda þín geti tileinkað sér nýtískulega ferðahœtti hér innanlands - eins og ferðatolk gerir á íerðum sínum erlendis. Þess vegna gerir Reisupassinn þér mögulegt að að íljúga á ákvörðunarstað, en þar tekurðu við hreinum og íínum // , bílaleigubíl, sem þú hefur til fullra afnota á hag. óiceðu verði. Það er óneit- anlega þœgilegra en að flengjast langar leiðir á misjöínum vegum á eigin bfl. REISUPASSINN Flugmiðinn í íslandsreisumar neínist Reisu- passi. Hann veitir eiganda sinum aðgang að ýmis konar þjónustu á sérstöku verðl. Reisu- passa er haegt að kaupa til Akureyrar. Egils- staða, Homaljarðar. Húsavíkur. ísaljarðar. Sauðárkróks, Reykjavikur og Vestmannaeyja. Ef millilenda þarí í Reykjavik er geíinn 50% aísláttur aí íargjaldi þangað. DVALARTÍMI Lágmarksdvöl í íslandsreisu er 4 dagar, nema Reykjavík þar sem lágmarksHYC'. Cr 6 danrrr namarksdvöl er altur á móti 30 dagar í öllum tilfellum. glldistíminn er til 1. október noestkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.