Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Námskeið Butasaumur — hnýtingar. Innrit- un hafin. virkaQ Klapparstig 25 — 27. simi 24 74 7 ' *á húsnæöi óskast Ungur fræöimaður, sem nýkominn er frá námi er- lendis, óskar eftir 1—2ja herb. íbúö miösvæöis i borginni. Fyrir- framgreiösla. Sími 32776. Húsnæði óskast Par utan af landi vlð nám í Hl óskar eftlr 2ja tll 3ja herb. íbúð, helst nálægt Háskólanum. Upp- lýslngar í si'ma 30972. Húsnæöi Öskum eftir 3ja herb, ibúö á leigu, góöri umgengni heitiö. Góö fyrirframgreiösla ef óskaö er, Upplýsingar i sima 66391 milli kl. 6—8 á kvöldin. Vestur-íslensk hjón barnlaus, frá Árborg, Nýja- íslandi, Kanada sem veröa viö íslenskunám í vetur viö Háskóla íslands, óska eftir ódýrri ibúö á leigu. Upplýsingar í síma 16874 og 10635. Veiöiá Hölkná í Þlstilflröl er tll lelgu. Til- boð óskast fyrir 1. október nk. Uppl. gefur Þórarinn Kristjáns- son, Holti, Þistilfirði. Get keypt nokkurt magn af vixlum til skamms tima. Til- boð sendist Mbl. merkt: „Vixlar — 2426". Vantar þig pennavin frá Evrópu. Ameriku eöa ein- hvers staöar í heiminum. Skrifiö strax i dag. Viö sendum 50 myndir og ýtarlegar upplýsingar ókeypis. UNIVERSAL CLUB, Box 7688 — 2 Hamburg 19, GERMANY. þjónusta Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: .T — 3450". FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 29. sept.: 1. Kl. 9.00. Brúarárskörö — Rauöafell. Ekiö upp Miðdalsfjall inn á Rótarsand, gengiö þaöan á Rauöfell (916 m) og í Brúarár- skörö. Verö kr. 250. 2. Kl. 13.00. Gengiö meö Hengla- dalsá (á Hellisheiöi). Verö kr. 80. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands Húsráðendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Sendum um land allt. Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41. Sími 23520. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20, ræóumaöur Alice Selberg frá Zaire. Kærleiksfórn fyrir Afríku- trúboöiö. Skírn trúaöra. Fjöl- breyttur söngur. l.f ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst Kl. 13:00 Þyrill — Síldarmanna- brekkur. Gönguferö fyrir alla. Fararstj. Einar Egilsson. Verö kr. 150. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Fritt f. börn meö fullorönum. SJÁUMST. Feröafólagiö ÚTIVIST SAMTÖK ÁHUGAMANNA — UM DULSPEKI — Leshringir um dulspeki og heim- speki. Upplýsingar um lestrar- efni: Pósthólf 10142, 110 Reykjavík. Krossinn Kveðjusamkoma fyrir Willy Han- sen eldri i dag kl. 16.30 aö Alf- hólsvegi 32. Kópavogi. Allir hjartaniega velkomnir. KFUM og K Amtmannsstíg 2B Samkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Axel Torm frá Danmörku talar. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS W ÖLOUGÖTU o SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 3.—5. sept.: 1. Óvissuferö. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 3. Alftavatn viö Fjallabaksleiö syöri. Gist í húsi. Brottför i þess- ar feröir er kl. 20.00 föstudag. 4. Kl. 08.00 laugardag: Þórs- mörk. Gist i húsi. Gönguferöir meö fararstjóra eftir aöstæöum á hverjum staö. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.00 bæn. kl. 20.30 almenn samkoma, Lautinant Minam Óskarsdóttir og fl. taka þátt. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 11.00. Veriö vel- komin. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu lítið fyrirtæki sem starfar viö þjónustuiönaö. Fyrirtækiö hefur traust viösklptasam- bönd og ótakmarkaöa útþennslumöguleika. Núverandi ársvelta er um þaö bil 1,5 milljónir króna. Mjög trygg og góö afkoma fyrir duglega eigendur. Áætlaö söluverö fyrirtækisins er 400 þús. kr. Sala miöast vlö eigendaskipti um áramótin næstu. Æskilegt er ef væntanlegur elgandi getur starfaö i fyrirtækinu nokkurn tima fyrir eigendaskiptin. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggiö inn uppl. í augl.deild Mbl. fyrir 4. sept. merkt: „Föx — 2412“. Innflutningur Til sölu er lítið innflutningsfyrirtæki. Góð álagningarvara. Tilboö leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 4. september merkt: „Skrautvörur — 2418“. Til sölu við miðbæinn Höfum til sölu atvinnuhúsnæöi í Þingholtum. Um er að ræða götuhæð ca. 150 fm og 2. hæð ca. 75 fm. Getur afhenst í febrúar nk. Nánari upplýsingar veita lögmenn Jón Magn- ússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Hesthús Til sölu nýtt hesthús fyrir 7 hesta, í Víðidal. Tilb. óskast sent augld. Mbl. merkt: „H — 2417“. húsnæöi i boöi 600 fm húsnæði á 1. hæð í miðbænum til leigu af sérstökum ástæðum. Þeir sem hafa áhuga, leggi nafn, heimilisfang og síma inn á augld. Mbl. merkt: „H — 6166“ fyrir 5. sept. nk. Tveggja herbergja góð íbúð á annarri hæð, á besta stað í Hlíð- unum, til leigu með húsgögnum og síma. Til- boð merkt. „Miklatún — 6164“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudaginn 1. september 1982. tiikynningar Frá Mýrar- húsaskóla vinnuvélar Vill kaupa flekasteypumót og byggingarkrana. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl., merkt: „Flekamót — 6155“. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Stjórnin hvetur alla þá félagsmenn, sem ekkl hafa greltt heimsendan glróseöil fyrir félagsgjaldi ársins 1981 —1982, aö greiöa þaö hiö allra fyrsla. Greiösluna má inna af hendi í öllum bönkum og sþarlsjóöum, svo og á þósthúsinu eöa næsta póstútibúi. Þeir félagsmenn, sem telja sig hafa glataö giróseölinum, og hugsa sér aö greiöa félagsgjaldiö, eru beönir vinsamlegast aö hafa samband viö gjaldkera félagsins í símum: 25635 eöa 10975, frá kl. 17.30 til 19.00, alla virka daga, nema laugardaga. Beitusíld til sölu Til sölu er beitusíld í 9 kg öskjum til af- greiðslu nú þegar. Búlandstindur hf„ Djúpavogi, símar 97-8880 og 97-8890. Sumarbústaðarlönd í Fljótshlíð Hef nokkur sumarbústaöalönd á fögrum stað í Fljótshlíð. Löndin eru sunnan í móti og út- sýni mikið. Teiknistofan Röðull skipulagði svæðiö. Frá Reykjavík er um V/2 klst. akstu og nær alla leiö á olíumöl. Upplýsingar í síma 99-8480, Eiríkur. Nemendur 5. og 6. bekkjar mæti í skólann miðvikudaginn 1. september, kl. 10. Aðrir nemendur mæti í skólann, miövikudag- inn 8. september, sem hér segir: Nemendur 1. og 2. bekkjar, kl. 13. Nemendur 3. og 4. bekkjar, kl. 10. Nemendur í forskóladeildum verða boöaðir símleiðis. Kennarar mæti, miðvikudaginn 1. septem- ber, kl. 9. Skólastjóri. Atvinnumálanefnd SUS Fundur veröur haldlnn i atvinnumálanefnd miövikduaginn 1. september kl. 18 i Val- höll. Fundarefni: Fyrirhuguö ráöstefna um atvinnumál ungs fólks. SUS VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP Þl' AUGLYSIR IM ALLT LAND ÞEGAR Þl Al'G- LÝSIR I MORGI NBLAÐINL Pétur J. •iríktBon, formaöur atvinnu- mólanefndar SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.