Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 17. APRlL 1984 í DAG er þriöjudagur 17. apríl, sem er 108. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.20 og síö- degisflóö kl. 19.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.38 og sólarlag kl. 21.08. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 02.39. (Almanak Háskóla islands.) Sannlega, sannlega segi er yöur: Sá sem varö- veitir orö mín skal aldrei aö eilífu deyja. (Jóh. 8,51.) KROSSGÁTA LÁKÉTT: — I. ungur lundi, 5. minn- a.st á, 6. nema, 7. titill, 8. ýlfrar, II. tónn, 12. uppistaða, 14. óvild, 16. úóa. LÓÐRÉTIT: — 1. ský er veit á storm, 2. leóju, 3. fugl, 4. skordýr, 7. skar, 9. sefar, 10. lengdareining, 13. tangi, 15. rómversk tala. LAIJSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. þambar, 5. jó, 6. krón- an, 9. kar, 10. si, 11. ju, 12. gin, 13. assa, 15. eti, 17. tólinu. LÓÐRÉTT: — 1. þekkjast, 2. mjór, 3. bón, 4. ráninu, 7. raus, 8. asi, 12. gati, 14. sel, 16. in. FRÉTTIR KKKI var verið að lofa alvarlega upp í ermina á Veðurstofunni í gærmorgun, er spáð var hlýn- andi veðri á landinu. Þeir létu sér nægja að segja: Dálítið hlýn- ar í veðri. f fyrrinótt hafði mælst 11 stiga frost norður á Þórodds- stöðum og var hvergi meira frost á landinu um nóttina. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 6 stig, f björtu veðri undir fullu tungli. Úrkoma hafði hvergi ver- ið teljandi mikil um nóttina. Snemma í gærmorgun var 9 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. KVENFÉL. Hrund í Hafnar- firði efnir til bingós í kvðld kl. 20 í Iðnaðarmannahúsinu þar í bænum. HEIMILISDÝR FRÁ Langagerði 88 hér í Rvík er heimiliskötturinn týndur. Þetta er 6 mán. gömul læða, grábröndótt og stakk af á sunnudaginn. Húsráðendur heita fundarlaunum fyrir kisu sína. Síminn á heimilinu er 37539. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ komu í gærmorgun inn af veiðum til löndunar þrír tog- arar, tveir BÚR-togarar: Jón Baldvinsson og Ottó N. Þor- láksson. Þá komu Ásþór inn og Arinbjörn. í gærkvöldi var Bakkafoss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar að utan. Næst árið 2000 SUMARDAGINN fyrsta ber að þessu sinni upp á skírdag. Mbl. sló á vírinn til Þorsteins Sæmunds- sonar, vegna þess m.a. að menn töldu sig bresta minni til jæss nær það hefði gerst áður. Þor- steinn sagði að slíkt gerð- ist nú um það bil 6 sinnum á öld. — Hefði sumardag- inn fyrsta síðast borið upp á skírdag árið 1973, þar áður árið 1962. — En svo má bæta þvf við, ef vill, að það mun ekki gerast næst fyrr en árið 2000! sagði Þorsteinn. KvótatiMvin hámákvsm á því: HELGA BJÖRG HU Við getum orðið allt árið að ná kvótunum okkar. Það er ekki auðhlaupið að finna titt sem er akkúrat hundrað grömm!! MINNINGARSPJÖLD LANDSSAMTÖK hjartasjúkl- inga hafa minningarkort sín til sölu hjá eftirtöldum: Reyn- isbúð, Bræðraborgarstíg 47, Bókaverzlun ísafoldar, Fram- tíðinni, Laugavegi 45, frú Mar- gréti Sigurðardóttur, Nesbala 7, Seltjarnarnesi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, hjá Sig- urði Ólafssyni, Hvassahrauni 2, Grindavík, og Alfreð G. Al- freðssyni, Holtsgötu 19 í Njarðvík. ÞESSIR krakkar eiga heima í Breiðholtshverf- inu hér í Reykjavík. Þeir efndu til hlutaveltu í I»órufelli 8 til ágóða fyrir Rauða kross ís- lands, söfnuðu 440 krónum. Krakkarnir heita Soffía Jóhanns- dóttir, Guðrún Kristins- dóttir og Kristvin Guð- mundsson. Kvóld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 13. april til 19. april aö báóum dögum meö- töldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-' hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vió GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími Z7311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegra heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þrlójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendíngarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 11/? mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónasonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsió lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga. Vesturbœjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla, — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- límar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og (immtudaga 19.30—21. Gufubaóiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260._____________________

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.