Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 29

Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1984 29 Atli semur við Bergkamen „JÚ, ÞAD er rétt. Ég hef veriö í stööugu sambandi viö 1. deildar liöið Bergkamen aö undanförnu og fer utan til þess að semja við liöið á miðvikudaginn. Ég verö úti í fjóra daga, skoöa aöstæður og samningar okkar munu fyrst og fremst snúast um hvort sam- iö veröur um eitt ár eöa þrjú,“ sagöi Atli Hilmarsson, lands- liðsmaöur í handknattleik, í spjalli viö blm. Mbl. í gœr. Eins og Mbl. skýröi frá fyrir skömmu þá sýndi v-þýska 1. deildar liöiö Bergkamen Atla áhuga og haföi samband við hann og bauö honum samning. Atli hefur síöan rætt ítarlega viö forráöamenn félagsins og kann- aö máliö. Þaö varð úr aö þeir buöu Atla út til aö kynna sér aö- stæöur og skrifa undir. Þeir vilja gera þriggja ára samning viö Atla, en hann hefur áhuga á eins árs samningi til aö byrja meö. „Mér líkaöi mjög vel síöast þegar ég lék í Þýskalandi og er því spenntur aö fá aö spreyta mig meö liöi í 1. deild. Mér hefur veriö boðinn góöur samningur og næsta öruggt er aö ég skrifa undir samning hjá Bergkamen," sagöi Alti. — ÞR. • Þorbjörn Jenston, fyrirliöi Vals, óskar FH-ingum til hamingju. Atli Hilmarsson er á miöri mynd. Hann leikur næsta keppnistímabil í V-Þýskalandi. uði veröi spornaö. Allt tal um ofsóknir vegna lyfjaprófa er út í hött. Þvert á móti ættu þeir aöilar, sem bera sig illa undan lyfjapróf- um, aö fagna því aö gangast undir þau til aö afsanna grunsemdir. Það er ekki um neina aöra leiö aö ræöa. Þaö er líka þýöingarmikiö atriöi í þessu máli, aö almenningur í iandinu, sem greiöir kostnaö viö þátttöku íslendinga á Ólympíuleik- unum, fái fulla vitneskju um þaö, hvort þau afrek sem unnin eru til aö öölast þátttökurétt á Ólympíu- leikum séu unnin viö eölilegar aö- stæöur og án lyfja, því ef svo væri ekki er verið aö vekja falskar vonir meðal almennings um góöan árangur á Ólympíuleikunum, því aö á þeim vettvangi er útilokaö aö nota lyf til aö bæta árangur sinn. • Þorgils Óttar var kjörinn besti sóknarleikmaöur mótsins. Hér af- hendir Oliver Steinn, bókaútgefandi, honum gjöf frá Skuggsjá. En bókaforlagið gaf öllum leikmönnum FH listaverkabók Einars Jónsson- ar. Morgunblaðið/Júliut. Fjórir bikarleikir í kvöld FJÓRIR LEIKIR eru í kvöld í meistaraflokki í bikarkeppni HSÍ, þrír í karlaflokki og einn í kvennaflokki. Þaö er reyndar úrslitaleikurinn hjá kvenfólkinu: IR og Fram leika í Laugardalshöll kl. 21.15 á eftir leik Vals og FH í karlaflokki, sem hefst kl. 20. Á Seltjarnarnesi leika Grótta og Stjarnan og í Seljaskóla KR og Þróttur. Báöir hefjast þeir leikir kl. 20. A morgun leika svo Víkingar og KA í Höllinni í bikarnum. Aerobic leikfimi eykur styrk og þol um leiö og hún liökar. Aerobic leikfimi hentar öllu íþrótta- fólki svo og öðrum þeim sem hafa áhuga fyrir al- mennri líkamsrækt. Aerobic leikfimi er samsett af fjölda skemmtilegra æfi- inga sem allir hafa gaman Alfreð Þorsteinsson formaður lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ: „íslenska frjálsíþróttafólkið í Bandaríkjunum verður að sitja við sama borð og aðrir íþróttamenn“ Óvenjuleg blaöamennska sá dagsins Ijós á íþróttasíöu Mbl. í gær varöandi lyfjaeftirlitsmál. Fullyrt er, aö lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ hafi beöiö aöalþjálfara frjáls- íþróttamanna í háskólanum í Austin í Texas að taka þvagsýni hjá íslenskum frjálsíþrótta- mönnum, sem þar kepptu á stór- móti nýlega. Hér er um staðlausa stafi að ræða. Enginn úr lyfjaeft- irlitsnefnd ÍSÍ hefur talað viö neinn frjálsíþróttaþjálfara í Texas út af slíku lyfjaprófi og léti þaó aldrei hvarfla aö sér, því aó slik próf fara fram eftir ákveönum reglum, sem útiloka slíkt. Er satt að segja dálítiö einkennilegt aó blaöamaöur á Mbl. skuli bera svona frétt á borö án þess aó leita umsagnar lyfjaeftirlitsnefnd- ar um sannleiksgildi hennar. Staöreyndin í máli þessu er sú, aö ég, sem formaöur nefndarinnar, fór þess á ieit viö Helga Ágústsson í íslenska sendiráöinu í Washing- ton, aö hann kannaði, hvort mögu- leikar væru á því, aö hægt væri aö framkvæma lyfjaeftirlitspróf á ís- lenska frjálsíþróttafólkinu af viöur- kenndri rannsóknarstofnun eöa sjúkrahúsi á vegum bandarískra aðila, alveg meö sama hætti og lyfjaeftirlitsnefnd fSÍ baö sænska íþróttasambandiö aö framkvæma lyfjaeftirlitspróf á íslensku lyft- ingamönnunum í Sweden Cup ný- lega. Aö sjálfsögöu leitaöi Helgi upp- lýsinga hjá framkvæmdaaöilum mótsins um þennan möguleika, en þaö lýsir hreinni fáfræöi á störfum lyfjaeftirlitsnefndar aö halda því fram aö meö því hafi verið óskaö eftir því, aö viökomandi þjálfari framkvæmdi þaö próf. Hlutirnir gerast einfaldlega ekki þannig, og þaö veit viðkomandi blaöamaöur MBI. jafn vel og lyfjaeftirlitsnefnd- in, og þar af leiöandi er þaö nauöaómerkilegt aö blása út ein- hvern misskilning, sem kann aö Athugasemd FRÉTTIN, sem hér er til umræóu, er byggö á ummælum viókom- andi þjálfara sjálfs, sem sagöi aó sendiráöiö í Washington heföi beöið sig aó taka þvagsýni af ís- lenzku frjálsíþróttamönnunum, sem kepptu á móti í Texas um síðustu helgi. Þau ummæli standa, og er þaó aukaatriöi hvort sendiráöiö eöa nefndar- menn sjálfir hafi talaó vió þjálfar- ann. En af hverju var talaö vió hann? Af hverju ekki bandaríska frjálsíþróttasambandiö, sem hef- ur lögsögu yfir íslenzku frjáls- íþróttamönnunum meöan þeir eru viö skóla sína og mótshöldur- um? Og af hverju var sendiráðiö beöió aó finna aðila til aö taka þvagsýnin? Enginn ætti aö vera betur aö sér hvaöa aöilar eöa stofnanir hafa fengiö viðurkenn- ingu til lyfjaprófana en einmitt nefndin sjálf og skrifstofa ÍSÍ. hafa komiö upp milli Helga Ág- ústssonar og bandaríska þjálfar- ans. Annars er leiörétting á þessu at- riöi smámunir miöaö viö innihald greinarinnar aö ööru leyti. Vonandi er hún skrifuð alfariö á ábyrgö þess blaöamanns, sem hana skrif- aöi, en ekki á ábyrgö Mbl. sem slíks. í greininni andar köldu gagn- vart lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ og nán- ast tekið undir meö ónafngreind- um frjálsíþróttamanni, aö veriö sé aö ofsækja tiltekna frjálsíþrótta- menn íslenska í Bandaríkjunum af því aö þeir geti átt yfir höföi sér lyfjaprófun. Ég heföi ekki trúað því aö óreyndu, aö Ágúst Ásgeirsson á Mbl. ætti eftir aö skipa sér á bekk meö þeim aöilum, sem reynt hafa aö þvælast fyrir lyfjaeftirlits- nefndinni í störfum, sem hún hefur veriö kosin til aö framkvæma sam- kvæmt reglum ÍSi. Þessum blaöamanni Mbl. til upplýsingar skal þaö tekiö fram, aö allir væntanlegir þátttakendur islands á Ólympíuleikunum munu sitja viö sama borö hvaö lyfjapróf- anir snertir, hvort sem þeir dveljast í Bandaríkjunum, Svíþjóö, islandi eöa annars staöar. Augunum er ekkert sérstaklega beint aö frjáls- íþróttamönnum í kastgreinum. Þeir, sem til álita koma í stökk- eða hlaupagreinum, sitja viö ná- kvæmlega sama orð. Skíöamenn- irnir, sem þátt tóku í vetrarólymp- íuleikunum, voru lyfjaprófaöir, sömuleiöis hafa nokkrir lyftinga- menn veriö prófaöir. Og hiö sama veröur gert í öörum íþróttagrein- um. Þetta hefur alltaf legiö Ijóst fyrir, og þarf ekki aö koma neinum á óvart, og allra síst frjálsíþrótta- fólkinu i Bandaríkjunum. Ég vona svo sannarlega, aö grein sú sem birtist í Mbl. í gær, hafi veriö skrifuö i fljótfærni. Lyfja- misnotkun í íþróttum hefur verið vaxandi vandamál víöa um lönd og mönnum er aö veröa sífellt Ijósari nauösyn þess, að viö þeim ófögn- blaðamanns Þaö er einmitt fréttapunkturinn, aö þjálfarinn skyldi beöinn aö ann- ast þvagsýnatökuna, því blaöa- manni er vel kunnugt um þær ströngu reglur sem um lyfjapróf eru, enda hefur hann sjálfur oröiö aö ganga í gegnum próf af þessu tagi. Og þjálfaranum eru ugglaust vel kunnar þær reglur, sem um lyfjapróf gilda, og má því ætla aö hann hafi ekki misskiliö beiöni sendiráösins. Oröiö ofsóknir, sem títt er notaö í athugasemd formanns lyfjanefnd- ar, kemur aldrei fyrir í fróttinni. Undirritaöur kann heldur ekki viö tóninn í þeirri yfirlýsingu aö hann þvælist fyrir lyfjanefndinni. í vin- semd skal þó bent á aö nefndin er ekki yfir gagnrýni hafin, ef ástæöa þykir. Ágúst Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.