Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 7 ’o’PÁSKA '< Ármúli 1A: Þriójudagur 17. apríl kl. 09:00—20:00 Miðvikudagur 18. apríl kl. 09:00—22:00 Laugardagur 21. apríl kl. 10:00—16:00 Eiðistorg 11: Þriðjudagur 17. apríl kl. 09:00—21:00 Miðvikudagur 18. apríl kl. 09:00—23:00 Laugardagur 21. apríl kl. 10:00—16:00 MEIRA FYRIR MINNA l\ & Vörumarkaðurinn hf. Hárgreióslusveinn óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síma 13010 kvöldsími 71669 RAKARASTOFAN KIAPPARSTÍG TSílamallcaáulLnn I íimL 12-18 Brunsarser, eklnn aöeins 19 þús. km. mm Siál,sk rn/öllu, útvarp ♦ segulband. 2 „ mNNRK dekkjagangar (á felgum). Verö 420 þús. HONDA QUINTET 1982 Silfurgrár, sjálfskiptur, útvarp ♦ segulband, 2 dekkjagangar. Verö: kr. 325 þús. PEUGEOT 505 SRD TURBO 1982 Hvítur, ekinn 162 þús. Diesel. Utvarp. seg- ulband. Verð 390 þús. (Skipti ath.) SAAB 900 GLE 1982 Ljósblár, ekinn 26 þús. sjálfsk., aflstýri, sól- lúga, útvarp, segulband. Verö: kr. 450 þús (skipti ath ). BMW 315 1983 Opalgrænn, ekinn 16 þús. km., útvarp ♦ segulb. o.fi. Verö: kr. 370 þús. m* QALANT QLX 2000 STATION 1982 Hvftur, eklnn 26 þús. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verö: kr. 320 þús. ririp ,:«■* HONDA ACCORD LX 1983 Rauösanseraöur. sjáflsk., allstýri o.fl. Sól- lúga, rafmagn í öllu. Verö: kr. 450 þús. SUZUKI FOX 1983 Grásans. eklnn 10 þús. sem nýr. Verö: kr. 290 þús. DATSUN LAUREL DIESEL 1983 Sjálfsk. m/overdrlve. aflstýri. utvarp + seg- ulband. sollúga, rafdrifnar rúöur o.fl. sem nýr bíll Verö kr. 500 þús. (Sklptl á ódýrarl). 3JLi Vegið aftan að verkalýðs- hreyfingiinni Eins og alkunna er kusu Alþýðubandalagió og Þjóð- viljinn að vega aftan að ASÍ-forystunni þá heildar- samningar stóðu yfir á vinnumarkaði og affiytja og rangfæra gang mála. Aumasta stjórnarandstaða á Alþingi, áratugum sam- an, kaus að draga athygli frá sjálfri sér og eigin slapplcika með aurkasti á aðra. Hún hafði þó ekki árangur sem erfiði. Um þetta efni segir Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, í tímariti samtakanna, Vinn- unni: „íslenskur fjölmiðla- heimur einkennist af þröngsýnni handleiðslu stjórnmálafiokka sem hver fyrir sig vill færa raunveru- leikann í þær umbúðir sem henta stundarhagsmunum hans á hverjum tíma. Verkalýðshreyfingin getur hvergi á það treyst að sjón- armið hennar séu kynnt og skýrð. Þó flokkar velji að kalla sig verkalýðsflokka, er allt eins víst að þeir telji hagsmunum augnabliksins betur borgið með því að af- fiytja og rangfæra það sem gerist á vettvangi verka- lýðssamtakanna. Ef til vill er veikasti hlekkurinn f starfi samtakanna hve illa þau standa að vígi í fjöl- miðlaheiminum." í skugga slæmrar for- tíðar Á þeim tíma sem ráð- herrasósialismi Alþýðu- bandalagsins deildi og drottnaði í stjórnarráði ís- lands voru verðbætur á laun skertar fjórtán sinn- um, oftast í skjóli Ólafs- laga en einnig og ítrekað með bráðabirgðalögum. Aldrei hefur verið gengið á kjarasamninga jafn oft og jafn rækilega á jafn skömmum tíma. Félagi fiokksformaður og hirð hans báru stjórnarfarslega Forseti ASf Félagi flokksformaður Flokkar sem afflytja og rangfæra „Þó flokkar velji aö kalla sig verkalýös- flokka, er allt eins víst aö þeir telji hags- munum augnabliksins betur borgiö meö því aö afflytja og rangfæra það sem gerist á vettvangi verkalýössam- takanna. Ef til vill er veikasti hlekkurinn í starfi samtakanna, hve illa þau standa að vígi í fjölmiðlaheiminum." Þannig kemst Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, aö oröi í forystugrein Vinnunnar, 2. tbl. 1984. ábyrgð á þessum skerðing- um öllum saman. Það kemur úr hörðustu átt þeg- ar hann setur sig á háan hest í umræðum á Alþingi um kjaramál. Þeim tvískinnungi öllum er máske bezt lýst með limru um félaga flokks- formann sem launamaður sendi Staksteinum: „Tjáir sig með tungu stríðum fossi og talar hátt um fólk á launakrossi. en árín ill í stjóm af ölhim krafði fóm og fjórtán sinnum fólkið sveik með kossi." Það er sum sé erfitt að gera sig dygurbarkalegan í skugga slæmrar fortíðar. Pólítískur við- riðnisflokkur Það hefur stundum verið sagt um Framsóknarflokk- inn að hann sé opinn í báða enda og ekki á vísan að róa um viðbrögð hans. Alþýðubandalagið hefur þó fyrir löngu skotið Fram- sóknarflokknum ref fyrir rass sem pólitískur viðriðn- isflokkur. • / orð/ þykist Alþýðu- bandalagið verkalýðsflokk- ur og vilja virða kjara- samninga. Á borði skerti það verðbætur á laun og gekk á gerða kjarasamn- inga fjórtán sinnum á fimm ára valdaferli. 0 í orði krefst Alþýðu- handalagið úrsagnar ís- lands úr Nató og uppsagn- ar varnarsamnings við Bandaríkin. Á borði sat það, ítrekað, í aðildarríkis- stjórnum að Nató og hélt varnarsamning við Banda- ríkin í hvívetna og trúverð- uglega! (Engum er alls varnað.) • / orði kvaðst Alþýðu- bandalagið flokkur stöðugs gengis en stóð á borði að fieiri gengislækkunum í valdatíð sinni, en tölu verð- ur á komið. Stöðugleiki fékkst ekki í gengismál fyrr en það var hrokkið út úr ríkisstjórn. 0 í orði kvaðst Alþýðu- bandalagið vilja vernda kaupmátt krónu og launa, en verðbólgan óx aldrei hraðar, kaupgildi krónunn- ar smækkaði aldrei meira en þá það sat við valda- boröið. 0 / orði segist Alþýðu- bandalagið vilja standa vörð um þjóðfrelsi, en á borði safnaði það erlend- um skuldum af því ofur- kappi að efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar stóð ógn af og þjóðartekjur og lífskjör skerðast um fyrir- sjáanlega framtíð vegna greiðslubyrði. Greiðslu- byrðin tekur um fjórðung útfiutningstekna okkar í ár og næstu ár. 0 I orði þykist Alþýðu- bandalagið vilja bæta lífskjör en stendur þó sem þrándur í götu allrar fram- vindu sem aukið getur á þjóðartekjur, sem lífskjör- um ráöa í raun. ^ Vestfrost FRYST1KISTUR eru DÖNSKgœðavara VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- leg^r á hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyrði er úr rafgalvanhúðuðu stáli meö inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiðjurnar i Esbjerg er ein af stærstu verksmiöjum sinnar tegundar á Norðurlöndum. LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DYPT cm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKOST pr SÓLARHRING kg 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr. SÖLARHRING kWh 1,2 1,4 1,6 1,9 'm- . V T (/»_ 201 Itr. 271 Itr. 396 Itr. 506 Itr. 14.229.00 15.586.00 18.685.00 20.588.00 ..'/» Siðumúla 32 Simi 38000 AfsTBttarverö vegna útlitsgalla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.