Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 28
28 MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRÍÐjlÍDAtíllR 17. APRÍL 1984 Úrslit og lokastaðan ÚRSLiTIN í leíkjum helgarinn- ar í úrslítakeppni efri liða í handboltanum uröu þessi: Á föstudag: FH — Stjarnan 34:19 yalur — Víkingur 27:23 Á laugardag: FH — Valur 35:29 Víkingur — Stjarnan 21:21 Á sunnudag: Valur — Stjarnan 26:26 FH — Víkingur 25:27 Lokastaöa efri hlutans varö þessi: FH 12 11 0 1 350:287 22 Víkingur 12 5 1 6 297:301 11 Valur 12 4 2 6 286:288 10 Stjarnan 12 1 3 8 268:325 5 Þess má geta aö þrir leik- menn voru heiöraöir sérstak- lega eftir leik Víkings og FH á sunnudagskvöldiö. Einar Þor- varöarson, Val, var kjörinn besti markvörður úrslita- keppninnar, Þorgils Óttar Mathiesen, FH, var kjörinn besti sóknarmaður úrslita- keppninnar og besti varnar- maöur úrslitakeppninnar var kjörinn félagi hans úr FH, Kristján Arason. Fengu þeir fal- lega silfurskildi vegna þess. — SH. England Bfkarmn: Plymouth — Watlord 0—1 Southampton — Evurton 0—1 1. deild: Birmingham — QPR 0—2 Coventry — Wolverhampton 2—1 Ipswich — Notth. Foreat 2—2 Leiceater — Aaton Villa 2—0 Notta County — Man. Utd. 1—0 Stoka — Livarpool 2—0 Totlanham — Luton 2—1 WBA — Norwich 0—0 Weat Ham — Sundarland 0—1 2. daild: Barnalay — Chartton 2—0 Cardilf — Oldham 2—0 Cryatal Palaca - Chelsea 0—1 Fulham — Hudderafield 0—2 Qrimsby — Swanssa 3—0 Laada — Darby 0-0 Man. City — Carliala 3—1 Mlddlaabrough — Cambrtdga 1—1 Nawcastla — Sheff. Wad. 0-1 Portamouth — Blackburn 2—4 Shrawabury — Brighton 2—1 3. deild: Bournemouth — Scunlhorpo 1—1 Brantlord — Bolton 3—0 Burnlay — Rotharham 2—2 Gillingham — Porl Vala 1—1 Hull — Exatar 1—0 LinColn — Wimbledon 1—2 Millwall — Walaalt 2—0 Oxford — Southond 2—1 Praaton — Oriani 3—1 Sheft. Utd. — Briatol Rovera 4—0 Wigan — Nawport 1—0 Staöan í 1. deild: Liverpool 35 20 9 6 59:26 69 Man. Utd. 35 19 10 6 64:34 67 Notth. Forest 35 18 7 10 60:38 61 QPR 38 18 6 12 56:31 60 Southampton 33 16 8 9 41:32 56 West Ham 35 16 7 12 53*5 55 Tottenham 36 15 9 12 56:53 54 Arsenal 36 15 7 14 61:50 52 Aston Villa 38 14 9 13 51:53 51 Everton 34 12 12 10 32:34 48 Watford 35 14 6 15 61:67 48 Norwich 35 12 11 12 4238 47 Leicester 36 12 11 13 59:57 47 Luton 36 13 8 15 46:53 47 Birmingham 36 12 8 16 35*1 44 Coventry 36 11 10 15 48:56 43 WBA 35 12 7 16 40:52 43 Sunderland 36 10 12 14 35:47 42 Stoke 36 11 8 17 35:58 41 Ipswich 36 10 7 19 43:53 37 Notts County 35 9 9 17 42*0 36 Wolves 35 5 9 21 26.-67 24 Staóan í 2. deild: Sheffield Wad. 35 22 9 4 66:30 75 Chelsea 36 20 12 4 7437 72 Newcastle 36 21 6 9 70*7 69 Man. City 36 19 8 9 57:40 65 Grimsby 36 18 11 7 55:40 65 Carlisle 36 16 13 7 42:27 61 Blackburn 36 16 13 7 51*0 61 Charlton 36 15 9 12 46:51 50 Brighton 36 14 8 14 58:51 54 Leeds Utd. 36 13 10 13 45:47 49 Shrewsbury 36 13 10 13 38:46 49 Huddersfield 35 12 11 12 44:41 47 Cardiff 35 14 4 17 47:52 46 Barnsley 36 13 8 17 51*7 45 Portsmouth 36 13 5 18 62:54 44 Fulham 36 10 12 14 48*8 42 Middlesbrough 36 10 11 15 36*1 41 Crystal Paiace 35 9 10 16 33:44 37 Oldham 36 10 7 19 39*3 37 Derby County 36 8 9 19 32*4 33 Swansea 36 5 7 24 29:71 22 Cambridge 36 2 11 23 26*8 17 ^ Morgunblaöiö/Júlíus. Islandsmeistarar FH • íslandsmeistarar FH í handknattleik. Efri röö frá vinstri: Brynjar Geirsson lukkupolli, Helgi Ragnarsson liösstjóri, Geir Hallsteinsson þjálfari, Guömundur Óskarsson, Guðjón Árnason, Atli Hilmarsson, Kristján Arason, Hans Guðmundsson, Theodór Sigurösson, Þorgils Óttar Mathiesen, Magnús Árnason, Jón Erling Ragnarsson, Finnur Árnason og Egill Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar FH. Neöri röö frá vinstri: Guömundur Muggur Jónsson, aöstoöarmaöur í mörg ár, Sverrir Kristinsson, Guömundur Magnússon fyrirliöi, Haraldur Ragnarsson, Pálmi Jónsson, Valgarö Valgarðsson og Sveinn Bragason. „Það er meiriháttar árangur að sigra í 37 leikjum í röð“ — ÞAÐ ER MEIRI háttar árangur sem við höfum náð í vetur í meistara- flokki karla í handknattleik. Við höfum spilaö 37 leiki í röö og sigraði í þeim öllum, ekkert jafntefli gert. Þaö er meiri háttar árangur. Þetta er búiö að vera langt og strangt keppnistímabil og við erum glaðir yfir aö íslandsmeistaratitillinn er nú kominn aftur til FH og í Hafnarfjörö. Aö vísu hefði verið gaman að koma taplausir út úr mótinu en við erum ekkert aö svekkja okkur yfir því aö hafa tapaö meö tveimur mörkum gegn Víkingi í síöasta leiknum, sagöi þjálfari FH, Geir Hallsteinsson, eftir síöasta leik liösins í mótinu. — Þessi síðasti leikur var léleg auglýsing fyrir íslenskan hand- knattleik. Þetta voru siagsmál og ekkert annaö. Bæöi liöin geta skammast sín. Svona leikir eiga ekki aö sjást. Dómararnir áttu aö vera miklu ákveönari. Þeir misstu leikinn út úr höndunum á sér. En þaö er síöur en svo þeim að kenna aö viö töpuöum leiknum. Viö nýtt- um ekki ein 15 dauöafæri og þegar slíkt kemur fyrir þá er ekki hægt aö vinna leik. Samt töpuöum viö ekki nema með tveimur mörkum. Ætlar þú aó halda áfram sem þjálfari FH næsta keppnistíma- bil? — Nei, ég er búinn aö tilkynna strákunum og stjórninni aö ég hætti störfum hjá FH þegar keppn- istímabilinu lýkur. Ég hef áhuga á aö breyta til. Mér finnst jafnvel koma til greina aö taka aö mér liö í 2. eöa 3. deild og jafnvel fara aö leika með aftur og hreyfa mig. Þaö er manni nauösynlegt aö breyta til, vera ekki of lengi hjá sama félagi. Þaö er búiö aö taka mig langan tíma aö byggja þetta FH-liö upp og I sáttur viö aö hafa skilað islands- vinnan hefur skilað sér ríkulega og meistaratitli og vonandi vinnum viö ég get veriö ánægöur og hætt | bikarinn líka, sagöi Geir. — ÞR. • FH-ingar fagna sigrinum í islandsmótinu. Everton og Watford á Wembley - Liverpool og United töpuðu bæði í deildinni WATFORD og Everton leika til úr- slitaum enska bikarinn 19. maí. Watford vann nauman sigur, 1:0, á Plymouth úr þriðju deild á laug- ardag í undanúrslitum bikar- keppninnar og komst því í úrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ev- erton leikur á Wembley í annað skiptið í vetur — liöiö sigraði Southampton 1:0 eftir framleng- ingu. Bæði efstu liöin töpuöu í 1. deildinni: Liverpool 0:2 úti gegn Stoke og Manchester United 0:1 úti gegn Notts County. Staðan á toppnum er því óbreytt. Aöeins slök frammistaða leik- manna Plymouth upp viö mark Watford varö til þess aö þriöju- deildarliðið leikur ekki til úrslita um bikarinn. Eftir aö George Reilly náði forystu fyrir Watford á 12. mínútu meö skallamarki eftir send- ingu John Barnes, var Plymouth mun betra liöiö á vellinum og heföi a.m.k. átt skiliö jafntefli. Besta marktækifæri Plymouth kom aö- eins einni mín. fyrir leikslok — Kevin Hodges fékk þá gulliö tæki- færi til aö tryggja liðinu framleng- ingu en hitti ekki markiö. Gordon Staniforth, Tommy Tynan og Andy Rogers fengu einnig góö mark- tækifæri sem ekki nýttust. Liöin léku á Villa Park í Birmingham — áhorfendur voru 43.858. Everton og Southampton léku á Highbury — leikvangi Arsenal í London. Sigur Everton var sann- gjarn en þaö var ekki fyrr en á 118. mín. — tveimur mín. fyrir lok fram- lengingarinnar — sem Adrian Heath skoraöi eina mark leiksins. Peter Reid tók þá aukaspyrnu nokkru utan teigs, boltinn barst aö fjærstönginni þar sem Heath skall- aöi hann í netiö framhjá enska landsliösmarkverðinum Peter Shilton. Everton réð lögum og lof- um á vellinum mestallan tímann — liðiö fékk fjöldann allan af góöum færum sem ekki nýttust, en South- ampton náöi svo nokkrum hættu- legum skyndisóknum og Neville Southall í Everton-markinu varði þrisvar meistaralega. Áhorfendur voru 46.587 Liverpool-liöiö virkaði þreytt eft- ir erfiöan Evrópuleik í miöri viku og tapaði óvænt í Stoke. lan Painter skoraöi fyrra markiö á 21. mín. og Colin Russell, sem eitt sinn var á samningi hjá Liverpool, gerði seinna markiö á 50. mín. Áhorf- endur: 24.372. Trevor Christie skoraði eina mark leiksins tíu mín. fyrir leikslok er Notts County vann Manchester United. Þrátt fyrir aö Bryan Rob- son og Arnold Múhren léku ekki meö United haföi liöiö mikla yfir- buröi í leiknum en náöi ekki aö skora. Mark Christie kom því eins og köld vatnsgusa framan í leikm- enn liösins. Áhorfendur: 13.911. Steve Wigley og Peter Daven- port skoruöu fyrir Nottingham For- est í Ipswich en Romeo Zondervan og Mich D’Avrey fyrir heimamenn. Mick Ferguson, sem Coventry hef- ur í láni frá Birmingham, skoraöi sigurmarkiö gegn Wolves á 86. mín. Gerry Daly geröi fyrra mark liðsins úr víti en Billy Livingstone skoraöi fyrir Wolves. John O’Neill og lan Bank skor- uöu fyrir Leicester gegn Aston Villa. Graham Roberts og Mark Falco skoruöu mörk Tottenham en Garry Parker fyrir Luton. Spurs lék mjög vel og heföi átt aö skora meira. John Gregory geröi bæöi mörk QPR gegn Birmingham. Sunderland vann sinn fyrsta útisig- ur í fimm mánuöi — Gordon Chisholm gerði eina mark leiksins gegn West Ham. Gary Shelton geröi eina mark leiksins er Sheffield sigraði New- castle í 2. deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.