Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 21 Egilsstaðir: Karlakór Fljótsdalshéraðs vel fagnað á Héraðsvöku KgilsstöAum, 15. uprfl. KARLAKÓR FljóLsdalshórarts var vel fagnað á Héraðsvöku er lauk í dag — en kórinn kom þar ( fyrsta skipti fram opinberlega eftir að hann var endurvakinn síðastliðið haust eftir n»r 16 ára starfshlé. Karlakór Fljótsdalshéraðs var upphaflega stofnaður 1960 — en starf hans lagðist niður eftir 8 ára þróttmikið starf — er söngstjórar hans brugðu búi og fluttu í önnur héruð. Starf hans var hins vegar endur- vakið síðastliðið haust og hefur Árni ísleifsson æft kórinn af kappi síðan með þeim árangri að hann kom nú fram á Héraðsvöku við góð- ar undirtektir áheyrenda. Og Hér- aðsbúum og Austfirðingum mun enn gefast kostur á að hlýða á Karlakór Fljótsdalshéraðs innan tíðar því að kórinn mun efna til tónleikahalds í Egilsstaðakirkju fimmtudaginn 3. maí næstkom- andi. Eins og áður sagði er Árni Is- leifsson söngstjóri Karlakórs Fljótsdalshéraðs en honum til að- stoðar við raddþjálfun og undirleik er David Knowles. Núverandi formaður Karlakórs Fljótsdalshér- aðs er Björn Pálsson. — Ólafur. Karlakór Fljótsdalshéraðs mun efna til tónleika 3. maí næstkomandi. Ljósm.: Mbi./óiafur. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hatnarstræti 11, síml 14824. Aöstoða námsfólk I íslensku og erlendum málum. Slguröur Skúlason, maglster, Hrannarstlg 3, síml 12526. VERÐBRf FAMARKAÐUr' HUSI VERSLUNARINNAR S(MI 68 7770 SlMATlMAR KL 10-12 OG 16-17. KAUPOGSALA VEOSKULDABRÉFA Handmenntaskólinn siml 91-27644. □ Helgafell 59844177 VI — 2 I.O.O.F. Rb 4 = 1334178VÍ — 9.1. □ Hamar 59844177 — Atkv. Páskaf. D Edda 5984177 — 1 Frl. I.O.O.F. = Ob. 1.P. S 16504178'/4 = 9 — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Ferðir Feróafélagsins um bænadaga og páska: 1. Skíöaganga aö Hlööuvöllum (5 dagar). Glst í sæluhúsl F.i. (Ekkl fleiri en 15 þátttakend- ur). 2. Snæfellsnes — Snæfellsjökull (5 dagar). Glst i Arnarfelli á Arnarstapa. Fararstjórar: Hjalti Kristgeirsson og Sal- björg Óskarsdóttir. 3. Þórsmörk (5 dagar). Gist í Skagfjörösskála Fararstjórar: Hilmar Sigurösson og Aöal- steinn Gelrsson. 4. Þórsmörk (3 dagar). Göngu- feröir meö fararstjóra alla dagana og I setustofunni kemur fólk saman á kvöldin. AA gefnu tílefni vekjum við at- hygli ferðafólks á þvi að Ferða- félagið notar allt gistirými í Skagfjörðsskála Þórsmörk fyrir sina farþega um bænadaga og páska. Feröafélag islands FRadelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Gullevi og Kasja frá Sviþjóö tala og syngja. Samkomustjóri Elnar Gislason. e UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Páskaferóir Útivistar 19.—23. apríl Eitthvaö fyrir alla: 5 daga teröir, brotttör kl. 9 akírdag: 1. Þöramörk. Góö gistiaöstaöa í Útivistarskálanum Básum. Far- arstjórl: Öli G.H. Þóröarson. 2. öræfi — Vatnajökull. Gist aö Hofi. Fararstjórl: Gunnar Gunn- arsson. 3. Fimmvöröuhála. Gönguskiöa- ferö. Gist í skála. Fararstjóri: Eg- III Einarsson. 4. Snæfellanes — Snæfells- jökull Gist aö Lýsuhóli. Farar- stjórar: Krlstján M. Baldursson og Einar Haukur Kristjánsson. 3 daga feröir, brottför kl. 9 laug- ardag: 1. Þórsmörk Fararstjóri: Þórunn Chjristiansen. 2. Mýrdalur. Ný ferö um austur- hluta Mýrdals. Fararstjóri: Ingi- björg S. Ásgeirsdóttir. Gönguferöir og kvöldvökur í öll- um feröanna. Upplýsingar og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumstl Útivist, feröafélag. Til eru nokkrir miöar á páska- vöku dagana 19.4—23.4. '84. Miöar eru seldlr hjá Guömundl í Raftækjaversluninnl Heklu, Laugavegi Félagar athuglö: Skálinn er aöeins opinn fyrlr þá félaga sem greitt hafa páska- dvöld Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð annað og síöasta á Austurmðrk 16, Hverageröl, eign Hverár hf., fer iram a elgninni sjálfri þriöjudaginn 24. aprfl 1984 kl. 15.00 eftir kröfum lögmannanna Kjartans Reynis Úlafssonar, Jóns Magnússonar og Garöars Garöarssonar og innheimtumanns ríkissjóös. Sýslumadur Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Klettahlíö 6, Hverageröi, elgn Ástmundar Hösk- uldssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 24. apríl 1984 kl. 14.30 eftir kröfum Jóns Magnússonar, hdl. og innheimtumanns rikis- sjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Borgarhrauni 18, Hverageröi, eign Theodórs Kjartanssonar, fram fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. apríl 1984 kl. 14.00 eftir kröfum lögmanna Jóns Magnússonar, Helga V. Jóns- sonar, Siguröur I. Halldórssonar, Péturs Kjerúlf, Þorvaldar Lúövíks- sonar, Steingríms Þormóðssonar og Atla Gíslasonar, Landsbanka Islands, Veödeildar Landsbanka islands og Innheimtumanns rikis- sjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. Söluskattur Viölögur falla á söiuskatt fyrir mars mánuö 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliö frá og með 16. maí. Fjármálaráöuneytiö, 16. apríl 1984. Garðabær Iðnaðarlóðir Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir um- sóknum í 5 iðnaðarlóðir í Búöum. Lóðir þess- ar eru sérstaklega ætlaöar snyrtilegum iðn- aðar- og þjónustufyrirtækjum. Upplýsingar um skilmála o.fl. veitir bæjar- tæknifræöingur. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Bæjarsjóðs Sveinatungu við Vífil- staöaveg fyrir 27. apríl nk. Bæjarstjóri. Garðabær Lóðir fyrir ungt fólk Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir um- sóknum í lóðir við Bæjargil. Lóðir þessar, sem eru 17 einbýlishúsalóðir og 15 raðhúsa- lóöir, eru ætlaðar ungu fólki og verður úthlut- að eftir sérstökum reglum og á sérstökum kjörum. 1.2. 1.3. Úrdráttur úr úthlutunarreglum: Kafli 1. Skilyröi til aö hljóta úthlutun: 1.1. að vera 30 ára á árinu 1984, eöa yngri. Að hafa búið meö lögheimili í Garöabæ síöastliöin 3 ár eða lengur. Þeir em flutt hafa úr Garöabæ á næst- liðnum 4 árum en bjuggu þar áöur meö lögheimili í 5 ár eða lengur, koma til álita viö úthlutun til jafns viö þá sem uppfylla skilyrði samkv. liö 1.2. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyöu- blöðum er liggja frammi á bæjarskrifstofum fyrir 27. apríl nk. Bæjarstjóri. Höfum flutt skrifstofur okkar úr Hafnarhúsinu í Ánanaust 15, Reykjavík. Símanúmer verður óbreytt 11570. Bernh. Petersen Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Okkar siöasta spilakvöld vetrarlns verður I Sjálfstæóishúsinu, Hamra- borg 1, þriójudaginn 17. april nk. og hefst stundvislega kl. 21.00. Kaffiveitingar. Fjölmenniö. Stjórn Sjálfstseöisfélags Kópavogs. Námskeið í ræðumennsku Hvöt gengst fyrir fjögurra kvölda námskeið í ræðumennsku dagana 24., 26., 30. apríl og 3. maí nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. leiðbein- andi verður Valgeröur Siguröardóttir. Hlutur þátttenda í námskeiöakostnaði hefur verið ákveðinn 200. Þátttöku þarf að tilkynna til skrifstofu Hvatar (sími 82900) í síðasta lagi þriðjudaginn 17. apríl nk. Stjórn Hvatar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.