Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 Mestum afla landað í Vestmannaeyjum FISKIFÉLAG íslands tekur mánad- arlega saman aflatölur úr öllum verstödvum allt í kringum landiö. Hér fara á eftir bráöabirgöatölur úr 58 verstöövum miðaðar við lok októbermánaöar. Mestur afli hefur tonn. Mestur þorskafli hefur komiö á land í Grindavík, af öörum botn- fiskafla hefur mest komið á land I Reykjavík. Af loðnu hefur í ár mest komið á land í Vestmannaeyjum og um mánaöamót hafði mestu af sfld komið á land í Vestmannaeyjum, verið landað í Grindavík. alls 132.286 tonn, en Reykjavík er í Hér fer á eftir bráðabirgðalisti öðru sæti með liðlega 83 þúsund Fiskifélagsins mánaðamót: Sfld Loéna miðað við Krabbi Annað Skel síðustu SunUb afli Þorskur Annar botnf. Vestmannaeyjar 12.250 29.404 1.874 88.501 257 — 132.286 Stokkseyri 49 369 — — 60 — 478 Eyrarbakki 22 73 — — 64 — 159 Þorlákshöfn 11.3% 17.154 2.526 165 541 — 31.782 Grindavík 13.775 11.281 5.477 23.740 827 — 55.100 Hafnir 188 43 — — — — 231 Sandgerði 9.737 12.260 39 20.895 1.506 — 44.437 Keflavík 9.553 15.842 — 12.355 1.125 — 38.875 Hafnarfjörður 5.881 12.711 — 7.555 116 — 26.263 Reykjavík 8.674 29.971 — 44.353 21 — 83.019 Akranes 5.333 11.053 760 29.398 16 — 46.560 Rif 6.790 546 — — — — 7.336 Ólafsvík 12.279 3.176 — 557 165 — 16.177 Grundarfjörður 3.983 3.852 — — 952 — 8.787 Stykkishólmur 1.737 173 — — 7.453 — 9.363 Barðaströnd — — — — 113 — 113 Patreksfjörður 4.535 2.244 — 7.156 — 59 13.994 Tálknafjörður 2.519 2.373 — — — 73 4.965 Bíldudalur 1.941 1.015 — — 936 382 4.274 Þingeyri 3.5% 2.882 — — — 30 6.508 Flateyri 2.233 2.223 — — — 30 4.486 Suðureyri 2.663 2.028 — 2.030 — 46 6.767 Bolungarvík 5.848 4.241 — 23.612 603 425 34.729 ísafjörður 11.554 7.366 — — 4.787 426 24.133 Súðavík 1.839 1.443 — — 310 — 3.592 Drangsnes 29 26 — — 633 — 688 Hólmavík 418 258 — — 1.201 — 1.877 Hvammstangi 111 62 — — 1.217 — 1.3% Blönduós — — — — 562 — 562 Skagaströnd 5.793 3.114 — — 1.249 — 10.156 Sauðárkrókur 5.672 4.003 — — 244 — 9.919 Hofsós 331 15 — — 312 — 658 Siglufjörður 4.543 1.906 30 57.386 1.935 — 65.800 Ólafsfjörður 6.629 2.327 72 18 228 — 9.274 Grímsey 1.211 149 — — — — 1.360 Hrísey 2.948 1.049 — — — — 3.997 Dalvík 6.124 2.447 — — 1.034 — 9.605 Árskógsströnd 1.203 31 — — 712 — 1.946 Hjalteyri 130 — — — — — 130 Akureyri 8.695 12.104 — 23.555 — — 44.354 Grenivík 1.941 547 — — — — 2.488 Húsavík 5.413 1.842 211 1% 778 — 8.350 Kópasker — — — — 413 — 413 Raufarhöfn 2.197 552 18 11.654 — — 14.421 Þórshöfn 3.279 1.437 — — — — 4.716 Bakkafjörður 1.068 137 — — — — 1.205 Vopnafjörður 3.254 1.601 646 — — 244 5.745 Borgarfj. eystri 419 134 103 — — 146 802 Seyðisfjörður 2.202 2.769 849 38.102 — — 43.922 Neskaupstaður 6.587 3.143 417 29.648 2 — 39.797 Eskifjörður 3.858 2.909 2.600 45.387 112 105 54.971 Reyðarfjörður 1.526 1.746 2.119 17.618 17 — 23.026 Fáskrúðsfjörður 4.826 3.401 1.288 6.140 22 39 15.716 Stöðvarfjörður 2.531 2.295 300 6.237 — 107 11.470 Breiðdalsvík 1.935 1.209 367 — 70 1 3.582 Djúpivogur 2.167 2.170 1.430 — 241 15 6.023 Hornafjörður 5.859 3.775 1.082 16.739 995 — 28.450 Erlendis 8.131 19.929 — 25.%6 — — 54.026 Ghiggi f Bessastaðakirkju. Jón Vídalín Skálholtsbiskup. Jólakort Hringsins komin út AÐ VENJU er kvenfélagið Hringurinn með sölu á jólakort- um. Að þessu sinni eru kortin tvö. Annað er eftir Baltasar við kvæðið Jólabarnið eftir Jóhann- es úr Kötlum. Hitt er gluggi úr Bessastaðakirkju, Jón Vídalín Skálholtsbiskup, eftir Finn Jónsson listmálara. Kortin eru til sölu hjá fé- lagskonum, er sjá um dreifingu þeirra. Útsölustaðir kortanna eru hjá Sigríði Eggertsdóttur, í Pennanum Hafnarstræti, Stef- ánsblóm, Kistunni Snorra- braut, Ástund, bókabúðinni Grímsbæ, Garðsapóteki, Barnaspítala Hringsins og á geðdeild barnaspítalans á Dal- braut. Alþýðuleik- húsið með jólasveina í fréttatilkynningu, sem Mbl. hef- ur borist frá Alþýðuleikhúsinu, segir, að nokkrir félagar þess séu nú „að mennta sig í jólasveina- siðum" og verði þeir tilbúnir til þjónustu, þegar tími jólatrés- skemtana gengur í garð. 19 hlutu styrk úr Menningar- sjóði íslands og Finnlands Stjórn Menningarsjóðs fslands og Finnlands kom saman til fundar 6. og 7. þ.m. í Kuopio í Finnlandi til að ákveða árlega úthlutun styrkja úr sjóðnum. Umsóknarfrestur var til 30. september sl. og bárust alls 133 umsóknir, þar af 106 frá Finnlandi og 27 frá íslandi. Úthlutað var sam- tals 90.000 finnskum mörkum, en finnska markið var þá 5,50 íslenskar krónur. Eftirtaldir umsækjendur hlutu styrki sem hér segir. 1. Arkitektafélag Íslands, bóka- safn, 1.000 mörk, til kaupa á bókum, kortum, myndböndum og öðru efni um finnska húsa- gerðarlist. 2. Daníel Benediktsson, lektor, 5.000 mörk, til dvalar við há- skólann í Tampere vegna vinnu við doktorsritgerð í bókasafnsfræðum. 3. Helga Kress, dósent, 5.000 mörk, til Finnlandsfarar til að kynna sér finnskar kvenna- bókmenntir og finnskar bók- menntarannsóknir. 4. Sólveig Georgsdóttir og Bryndís Sverrisdóttir, safna- kennarar, 10.000 mörk, til Finnlandsfarar til að kynna sér safnakennslu þar í landi. 5. Þórdís Þorvaldsdóttir, yfir- bókavörður í Norræna húsinu, 5.000 mörk, til að sækja nám- skeið í finnsku fyrir útlend- inga. 6. Guðrún Sigurðardóttir, þýð- andi, 2.000 mörk, vegna kostn- aðar við þýðingar á finnskum bókum yfir á íslensku. 7. Pauli Heikkinen, sellóleikari, 5.000 mörk, til hljómleikaferð- ar til íslands. 8. Matti A. Pitkánen, ljósmynd- ari, 5.000 mörk, til að safna efni í mynda- og barnabók hér á landi. 9. Ulla Sangervo-Lappaleinen, leirlistarmaður, 5.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér íslenska leirlist og menningu og halda sýningu hér á landi. 10. Ranan Rimón, prófessor, 4.000 mörk, til íslandsfarar til að hefja vísindalegt samstarf milli læknadeilda Háskóla ís- lands og Helsingfors-háskóla á sviði geðlæknisfræði. 11. Auli Toivanen, prófessor, 4.000 mörk, til íslandsfarar til að kynna sér rannsóknir tveggja íslenskra lækna á sérstökum bandvefssjúkdómi í íslenskri ætt. 12. Samstarfshópur frá Listiðnað- arskólanum í Rovaniemi, 10.000 mörk, til Islandsfarar til að kynna sér framleiðslu úr íslenskri ull, söfn og listiðnað. 13. Antti Tuuri, rithöfundur, 5.000 mörk, til íslandsfarar til að vinna að ferðabók. 14. Sinikka Kinnunen Bruun, listamaður, 1.000 mörk vegna efniskostnaðar við samning bókar um íslenska menningu. 15. Pekka Kivioja, ritstjóri, 5.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér íslenska blaðaút- gáfu og starfsemi stéttarfé- laga. 16. Jorma Laurila, ritstjóri, 5.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér náttúruvernd á ís- landi og skrifa blaðagreinar um það efni. 17. Kimmo Sarje, listgagnrýn- andi, 5.000 mörk, ferðastyrkur til að safna efni í sérrit tíma- ritsins Taide um íslenska myndlist. 18. Ulla Toivola, ritari, 4.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér starfsemi Norræna hússins á íslandi og Norrænu félaganna. 19. Anna-Liisa Sallavuori, þjóð- dansakennari, 4.000 mörk, til að halda námskeið í finnskum þjóðdönsum í Reykjavík. Stofnfé sjóðsins var 450.000 finnsk mörk sem finnska þjóð- þingið veitti í tilefni af því að minnst var 1100 ára afmælis byggðar á íslandi sumarið 1974. Stjórn sjóðsins skipa Matti Gust- afson, deildarstjóri í finnska menntamálaráðuneytinu, formað- ur, Juha Peura, fil.mag., Kristín Þórarinsdóttir Mántylá, skrif- stofustjóri, og Þórunn Bragadótt- ir, stjórnarráðsfulltrúi. Frétt frá mennUmálaráúuneytinu. Djúpilækur er í Bakkafirði KRISTJÁN frá Djúpalæk hefur komið að máli við Morgunblaðið og óskað eftir því að fram komi, að Djúpilækur, sem hann er kenndur við, er í Bakkafirði, en ekki í Vopnafirði eins og ranglega kom fram í blaðinu sl. sunnudag. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Ráðstefna um íþrótta- og æskulýðsmál veröur haldin i Valhðfl, laugardaginn 24. nóvember og hefst kl. 10—17. Á dagskrá er: Setning: Júlkis Hafstein formaður. Æskulýösmál, Ómar Elnarssonar, framkvaemdastjóri Æskulýösráös Rvík. Iþróttamál, Hermann Sig- tryggsson, íþróttafulltrúi Akureyrl. Iþrótta og æskulýösstarf f lands- fjóröungum, Dóra Qunnarsdóttlr, Fáskrúösfirði, Asdls Jónsdóttlr, Geldingaholti og Jóhannes Finnur Halldórsson, Akranesl. Vðrn gegn áfengi og fíkniefnum, séra Birglr Ásgelrsson, Mosfelli. Hádegisveröur: Avarp hr. Alberts Guömundssonar fjármálaráöherra Hvaö er aö gerast i ráöuneytinu, Reynir Karlsson, iþróttafulltrúi ríkis- ins. Hópvinna, niöurstðöur umræöuhópa. Kafflhló. Almennar umræöur. Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjóri er Hllmar Quólaugsson, borgarfulitrúi. Keflavík Heimir, FUS, heldur almennan félagsfund í Sjálfstæöishúsinu fimmtu- daginn 22. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kynning á störfum bæjarstjórnar. Framsögu hefur Hjörtur Zakarí- asson bæjarfulltrúi. 2. Umræöur um nefndarstörf. Fulltrúar Heimls i nefndum og ráöum á vegum bæjarins stýra umræöuhópum. Ungt sjálfstæöisfólk sem vill kynnast störfum okkar i bæjarmálum er hvatt til þátttöku. Stjórntn. Fulltrúaráð Mýrasýslu Aöalfundur fulltrúaráöslns veröur haldinn fimmtudaginn 22. nóvem- ber kl. 21.00 í sjálfstæöishúsinu Borgarnesi. Dagskrá fundarlns: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Hreppsnefndarmennirnir Gísli Kjartansson og Jóhann Kjartansson skýra frá hreppsmálum f Borgarnesi. 3. Önnur mál. Stjórntn. Týr FUS Kópavogi Aöalfundur Týs FUS Kópavogl veröur haldinn flmmtudaglnn 29. nóv- ember nk. kl. 20.30, aö Hamraborg 1, Kópavogi. Gestur fundarins veröur Arnór Pálsson. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræöa um bæjarmálin, frummælandl Arnór Pálsson. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar í boöi félagsins. Aðalfundur Fulltrúaráós Sjálfstæöisfélaganna á Akureyri veröur haldinn í Kaup- angi laugardaginn 24. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa: Halldór Blöndal alþingismaöur. 3. Önnur mál. Stjórnln. Hvöt — trúnaöar- ráðsfundur Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, heldur trúnaöarráösfund í Valhöll miöviku- daginn 21. nóvember nk. kl. 18.00. Áríöandi aö allar mæti. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.