Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 Álit sérfræðings Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins: Hlaupabrautinni í Laugar- dal er ekki hægt að bjarga íþróttir á . fjórum síðum í dag: 68, 69, 70 og 71 „ÞAÐ ER mitt álit að garviefninu •é ekki hægt að bjarga. Sums staðar hefur veriö reynt að gera við það á stórum svæðum, en nýjar skemmdir eru víöa og þær þarf að laga. Og sennilegast munu aðrir hlutar gerviefnisins rífa sig frá undirlaginu áður en langt um líöur, þannig aö jafnvel besta viðgerö mun reynast pen- ingasóun,* segir í áliti sérfræö- ings Alþjóöafrjálsíþróttasam- bandsins um hlaupabrautina á frjáisíþróttavellinum í Laugardal, en Morgunblaðinu hefur borizt álitsgerð hans til Friálsíþrótta- sambands íslands (FRI) í hendur. Sérfræðingurinn, Emanuel Rose, fyrrum formaöur danska frjálsíþróttasambandsins, dvaldist hér á landi í sumar og skoöaöi þá m.a. aöstööu frjálsíþróttamanna í Laugardal meö tilliti til þess hvort leikvangurinn væri boölegur fyrir einn riðil Evrópubikarkeppninnar, sem Evrópufrjálsíþróttasambandiö hefur aö ósk FRÍ ákveðiö aö fram fari hér á landi næsta sumar. Rose er ekki hrifinn af aöstæöum því á áliti hans segir m.a.: „Ef ég væri í því hlutverki aö dæma um hvort aöstæður hæföu Evrópubikarkeppni þá mundi ég hika alvarlega viö aö samþykkja völlinn ykkar sem býöur ekki upp á aö íþróttamennirnir sitji viö sama borö þar sem einstakar brautir eru segir Júlíus Hafstein, form. íþróttaráös og bandalags Reykjavíkur Mjólkurbikarinn: Everton tapaði fyrir Grimsby! EVERTON, efsta lið ensku 1. deildarinnar { knattspyrnu, sem leikið hefur frábærlega vel undanfariö, kom heldur betur niöur á jörðina. Liðiö lék þá við 2. deildarlið Grimsby í Mjólkurbikarkeppninni á Goodison Park, heimavelli sínum í Liverpool, og sigraöi 2. deildarliðið með einu marki gegn engu. Efsta liö 2. deildar, Oxford United, sem kom mjög óvart í bikarkeppninni í fyrra, var sleg- iö út úr Mjólkurbikarkeppninnl í gær af Ipswich. Ipswich sigraöi 2:1 á heimavelli sínum. Sheffield Wednesday sigraöi Luton 4:2 á Hillsborough ( Sheffield i sömu keppni og Southampton og QPR geröu jafntefli á The Dell, 1:1. Þá sigr- aði Watford WBA 4:1 á The Vicarage Road. Allir þessir leik- ir voru í Mjólkurbikarnum. í fyrstu umferð FA bikar- keppninnar voru nokkrir leikir, nokkur liö þurftu aö mætast aftur þar sem leikir þeirra á laugardag höföu endað meö jafntefli. Úrslitin uröu þessi: Aldershot-Newport 4:0 Bournemouth-Kettering 3:2 Enfield-Exeter 3:0 Scunthorpe-Nuneaton 2:1 Telford-Lincoln 2:1 Tranmere-Banger 7:0 j 2. deildinni ensku var einn leikur, Carlisle sigraöi Fulham 3:0 á heimavelli sínum. Rose segir aö notast megi viö kast- og stökksvæöin, eins og hann oröar þaö, þó veröi aö skipta um uppstökksplanka fyrir lang- stökk og þrístökk. Þá segir hann aö endurbæta þurfi vatnsgryfju fyrir hindrunarhlaup þar sem búk- inn sé of breiður, hann megi ekki ná út fyrir vatnsborðiö til hliðanna eins og nú væri. Ennfremur leggur Rose áherzlu á aö tæki til hástökks og stangarstökks veröi aö stand- ast reglur, einnig stökkrár, sem gnægö veröi aö vera til af. Þá þurfi aö vera fyrir hendi ákveöiö úrval kastáhalda frá fleiri verksmiöju en einni. • Baldur Jónsson, vallarstjóri ( Laugardal, á hlaupabrautinni ( Laugardal. Eins og sjá má er brautin mjög illa farin, an hún er ónothæf á köflum og hreint hættuleg. Undanfarin ár hefur verið gert við kafla og kafla á brautinni — en Rose segir nauð- synlegt að leggja á hana alla á nýjan leik. Uerdingen áfram - liöið sigrað Dússeldorf á heimavelli í bikarnum „ÞETTA VAR nú frekar lélegur leikur. Það er geysilegt álag á öll- um leikmönnum hér nú — leikið er tvisvar i viku þannig að menn eru þreyttir. En þetta var mikill baráttuleikur og ég tel sigur okkar hafa verið sanngjarnan,“ sagði Lárus Guömundsson, leik- maöur vestur-þýska liðsins Bayer Uerdingen í gærkvöldi eftir að lið hans hafði sigraði Atla Eðvalds- son og félaga í Fortuna Dtlssel- dorf 2:1 á heímavelli sínum í 2. umferð bikarkeppninnar. Lárusi tókst ekki að skora í leiknum, en hann geröi tvö mörk á laugardag- inn. „Það var frekar fátt um fína drætti í leiknum, þetta var mikill baráttuleikur,“ sagöi Lárus. Þaö var Scháfer sem skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Uerding- en snemma í síðari hálfleiknum og Feilser bætti öðru marki við fyrir liöiö stuttu síöar. Á 65. minútu minnkaði Bockenfeld svo muninn fyrir Fortuna. Áður en hann skor- aöi átti Uerdingen skot í stöng, en eftir markiö fékk Fortuna ágætis tækifæri til aö jafna leikinn aö sögn Lárusar. Þaö tókst þó ekki og sigur Uerdingen var í höfn. Atli Eövaldsson lék sem varnar- tengiliöur hjá Fortuna en kom fram í hornum og aukaspyrnum. Lék vel fyrir liöiö í leiknum aö sögn Lárus- ar. Eins og áöur sagöi skoraöi Lár- us tvö mörk á laugardaginn, og lék hann þá mjög vel. Var í liöi vikunn- ar í öllum blööum í Þýskalandi nema einu. „Þetta er mikið spurn- ing um sjálfstraust,“ sagöi Lárus í gærkvöldi. „Fyrstu fjórar vikurnar í haust var ég frá vegna meiösla — en nú er ég kominn í ágæta æfingu og fann mig mjög vel í leiknum á laugardaginn.“ mjög mismunandi aö gæöum,“ segir Rose ennfremur. Þaö er álit Rose aö nauösynlegt sé aö leggja nýja braut og aö í því sambandi beri aö leita til stórra viöurkenndra fyrirtækja á þessu sviöi. Endurlagning muni reynast hagkvæmari þegar til lengri tíma lætur heldur en árleg viögerö, sem er óviöunandi. ekki í þeim gæöaflokki sem æskilegt væri og þolir mjög illa íslenska veöráttu," sagöi Júlíus Hafstein. • Lárus Guðmundsson Viógerdar- kostnaður vart undir 10 milljónum MORGUNBLAÐIÐ bar ummæli Rose varðandi skemmdir á hlaupabrautinni í Laugardal undir formann íþróttaráðs Reykjavíkur og íþrótta- bandalags Reykjavíkur, Júlíus Hafstein. Félögin fá borgað Fré Bob HcnnMay, (rétlwnanni Morg- unMaAaina á Englandi. ENSKA knattspyrnusamband- ið hefur ákveðið að greiöa þeim félagsliöum í Englandí, sem eiga leikmenn i HM-leikj- um Englands fyrir keppnina í Mexíkó 1986, 400 pund fyrir hvern leikmann sem lióið sleppir í landsleiki. Þetta gildir þó aöeins fyrir þá leikmenn sem eru á Englandi, liö þeirra Trevor Francis, Mark Hately og Ray Wilkins á Italíu fá ekkert frá sambandinu. Fyrir HM 1982 greiddi enska sambandiö liðunum 750 pund fyrir hvern leikmann. „Allar minni háttar viögeröir á Laugardalsvellinum svo sem langstökksbraut o.fl. verður ekki erfitt aö leysa,“ sagöi Júlí- us. „Tímatökutæki á stórmót eins og Evrópukeppni má fá leigö til skamms tima erlendis frá. En hinsvegar er það ekkert launungarmál aö hlaupabrautin er illa farin og þarfnast viögerö- ar. Kostnaöur viö aö leggja nýja braut frá viöurkenndum fram- leiöendum ásamt viögerö á undirlagi veröur vart undir 10 milljónum og fyrr eöa síöar verður Reykjavikurborg aö gera þaö upp viö sig hvort hér verður boölegur frjálsíþrótta- völlur fyrir alþjóðleg stórmót. Þangaö tii munum viö gera viö brautina eftir bestu getu,“ sagöi Júlíus. Af hverju stafa þeasar skemmdir á brautinni? „Það eru fyrst og fremst tveir þættir sem koma til, malbiks- undirlag er of þétt og hleypir ekki vatni í gegn eins og þyrfti. Og í ööru lagi er brautarefniö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.