Morgunblaðið - 24.07.1985, Page 34

Morgunblaðið - 24.07.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tónlistarskólinn í Keflavík vill ráða kennara á: málmblásturshljóðfæri, þverflautu (tréblásarakennara) og selló. Um- sóknir skulu sendast til Kjartans M. Kjartans- sonar, Miögarði 20, 230 Keflavík, fyrir 20. ágúst 1985. Nánari upplýsingar veitir Kjartan í síma 92-1549. Hrafnista Hafnarfirði Eldhús Stúlkur vantar í eldhús strax. Upplýsingar á milli kl. 13-15 í síma 53811. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóös Islands er laus til umsóknar. Framkvæmda- stjóri sjóðsins skal jafnframt veita Kvik- myndasafni forstööu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 4, fyrir 1. nóvember 1985. Menn tamálaráöuneytið, 17.JÚIÍ1985. Laust embætti er Forseti íslands veitir Með lögum nr. 61 27. júní 1985 var stofnað embætti dýralæknis fisksjúkdóma, er skal undir stjórn yfirdýralæknis sinna vörnum, sjúkdómsgreiningu og reglubundnu eftirliti á sviöi fisksjúkdóma. Embætti þetta er hér með auglýst laust til umsóknar. Laun greiöast samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa aflaö sér sérmennt- unar á sviöi fisksjúkdóma. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist landbúnaðarráöuneytinu fyrir 20. ágúst nk. Landbúnaöarráöuneytiö, 22.júlí 1985. Laus staða Dósentsstaða í sjávarlíffræði við líffræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Dósentinum er ætlað að stunda rannsóknir í sjávarlíffræði og kenna námskeið í líffræði- skor er falla innan greinarinnar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- Isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda- störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 1. september nk. Menn tamálaráðuneytið, 17. júlí 1985. Þórshöfn Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. JWórijMiriMaMfo Grundarfjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í sima 83033. Starfskraftur til Ijósmyndaiðnaðar Röskur, áreiöanlegur starfskraftur óskast til fyrirtækis sem starfar á sviöi Ijósmyndaiönaö- ar. Umsóknum skal skilað á augl.deild Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „SU — 2“. Offsetprentari Okkur vantar ungan og duglegan offsetprent- ara. Ennfremur hæðaprentara eða nema á samning. Þeir sam hafa áhuga, hafi samband viö Sverri Hauksson í síma 42066 kl. 3-5 e.h. í þessari viku. Prentstofa G. Benediktssonar NÝBYLAVEGUR 30 Kennara vantar Eftirtalda kennara vantar nú þegar aö Egils- staöaskóla: 1. Sérkennara að sérdeild fjölfatlaðra barna. 2. Smíðakennara. 3. Myndmenntakennara (hálf staða). 4. Tónmenntakennara (hálf staða). Húsnæöi til reiðu. Lág leiga og önnur fríöindi. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í síma 97-1217. Egilsstaðaskóli. (1.-9. b. grunnskóla, forskóli og sérdeild). Lionsumdæmið óskar eftir að ráða eftirgreinda starfsmenn: 1. Starfsmann á skrifstofu umdæmisins hálf- an daginn. Viðkomandi er m.a. ætlað að sinna fræöslumálum hreyfingarinnar. 2. Ritstjóra tímaritsins LION fyrir starfsárið 1985-86. Starfið felst í umsjón með efnisöflun og frágangi til prentunar, auk auglýsingaöfl- unar. /Eskilegt er aö umsækjendur séu félagar í Lionshreyfingunni. Allar nánari upplýsingar veitir fjölumdæmis- stjóri. Umsóknir sendist skrifstofu Lionsum- dæmisins fyrir 31. júlí 1985. Lionsumdæmi 109,Sigtúni9, 105 Reykjavik, s. 91-33122. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Starfsstúlkur óskast til ræstinga á allar deildir spítalans. Einnig vantar starfsstúlku í eldhús spítalans. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 19600-259. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennara vantar að grunnskólum Hafnarfjaröar. Kennslugreinar m.a. enska, líf- fræöi, heimilisfræöi og smíðar. Nánari upplýsingar í síma 53444. FræðsluskrifstofaHafnarfjarðar. Steindór Sendibflar Vegna mikillar vinnu vantar okkur fleiri Greiða-bíla í afgreiðslu. Einnig vantar stærri geröir sendibíla. Upplýsingar á skrifstofunni, Hafnarstræti 2, sími 11588. Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa og annað starfsfólk að dagheim- ilinu Lyngási frá og meö 1. ágúst eöa 1. sept- ember. Upplýsingar veitir forstööukona í síma 38228. Styrktarfélag vangefinna Heimilistæki hf Heimilistæki hf., tölvudeild, umboösaöili WANG-tölvufyrirtækisins, óskar að ráða van- an starfsmann í þjónustu- og viðhaldsdeild tölvudeildar fyrirtækisins. • Verksviö er þjónusta og viöhald WANG tölvubúnaöar ásamt uppsetningu nýrra tækja um allt land. • Viðkomandi þarf aö hafa áhuga á starfinu, þekkingu á ensku og góða framkomu. Umsækjendur skili umsóknum sínum til yfir- manns tæknideildar fyrir 1. ágúst nk. WANG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.