Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 29. september 1965 TÍMINN Hið íslenzka prentarafélag FUNDUR NÝTT ÞJÁLFUNARXERFI LÍKAMSRÆKT JOWETTS verður haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi fimmtudaginn 30. september 1965 kl. 5.15 stund- víslega í Iðnó. Fundarefni. Samningarnir. Stjórn H. í. P. Nám og atvinna Stúlkur^ sem læra vilja gæzlu og umönnun van gefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópavogs- hæli í haust- Laun verða greidd um námstímann. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og forstöðu. maður. Símar: 41504 og heima 41505. Reykjavík 27. 9 1965 Skrifstofa ríkisspítalanna. Afgreiðslustarf leiðísi til alhlida iíkamsþjálfunar Heilbrig'ði — Hreysti FegurS eftir heimsmeistarann í lyftingum, og glímu- kappann George F. Jowett, sem í áratugi hef- ur þjálfaS þúsundir ungra manna og vaskra. Nemendur Jowetts hafa náð glæsilegum árangri í margs konar íþróttum svo sem glímu, iyftingum hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi. Æfinga- kerfi Jowetts er eitthvaS þaS fullkomnasta, sem hefur veriS búið til á sviði líkamsræktar og þjálfun- ar — eykur afl og styrkir líkamann. 10 þjálfunará- fangar með 60 skýringarmyndum — allt í einni bók. Æfingatími 5—10 mín. á dag. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina strax í dag — hún verð- ur send um hæl. Bókin kostar kr. 200.00. Utanáskrift okk- ar er: Líkamsrækt Jowetts. Pósthólf 1115, Reykjavík. Eg undirrit. óska eftir að mér verði sent eitt eint. af Líkams- rækt Jowetts og sendi hér með gjaidið kr. 200.00. (vinsamlega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). NAFN HEIMILISFANG Pilt eða stúlku vantar til afgreiðslustarfa 1 verzl un vora að Rauðalæk. Upplýsingar gefur útibús- stjórinn- Kaupfélag Rangæinga Nauðungaruppboö sem auglýst var í 46. 47. og 50. tölublaði Lögbirt- ingablaSsins á vélbátnum Mumma S. U. 30, fer að kröfu Útvegsbanka íslands, SeyðisfirSi fram í skrifstofu minni á Eskifirði, föstudaginn 1. októ- ber kl. 14. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. / Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 46- 47. og 50. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins, á vélbátnum Freyju S. U. 311, fer að kröfu Fiskveiðisjóðs íslands fram í skrifstofu minni á Eskifirði, föstudaginn 10. o'któber n. k. kl. 14 Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. ÖRUGGIR ÓDÝRIR BARNASKÓLI MÝRASÝSLU VARMALANDI KRISTINN GUÐNASON hf KLAPPARSTÍG 25—27 LAUGAVEGI 168 SÍMAR 12314—21965 Börn yngri deilda (1.2.3.) komi í skólann þriðju- daginn 5. október. Börn eldri deilda (4.5.6.) mánu daginn 18. október. Börnin komi fyrir eða um hádegi. Skólastjóri Sendisveinar Pilta og/eða stúlkur vantar á ritsímastöðina til að bera út skeyti. Vaktaskipti. Upplýsingar hjá skeytaútsendingunni, sími 11000. • Afgreiðslustörf Tvær stúlkur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar eða sem fyrst. — Getum útvegað herbergi, ef þörf er á. Bifreiðaeigendur athugið Eg undirritaður hefi keypt Bifreiðaverkstæðið Grensásvegi 18, hér í borg og mun framvegis reka það undir nafninu BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ KAMBÁS, \ Grensásvegi 18, sími 37534. Örvarr Kristjánsson. Vandað, stórt píanó til sölu. Upplýsingar í síma 19-1-78. JÖN eysteinsson lögfræðingui (ögfræ3iskrif?tofa Laugavegl 11. sími 21516 K R Ó N A N , Mávahlíð 25, sími 10-7-33. AKRANES Vantar dugleg börn til að bera út Tímann. Talið við Guðmund Björnsson, kennara, sími 1717.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.