Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 10
í ÐAG TÍMINN MIDViX í dag er miðvikudagur 29. september —Mikjáls messa. Tungl í hásuðri kl. 16.05 Árdegisháflæði kl. 7.53 Heiisugæzla ■fr Slysavarðstofan , Hellsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, síml 21230. •fr Neyðarvaktin: Slmi 11510, opiS hvem virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laqgnrdaga fcL 9—12. Upplýsmgar nm Læknaþjónœjtu í borginnl gtefasr 1 rftnswara læfcna félags HeyfcJavSarr i sfma 18888 Helgarvörvin langardag <31 máno- dagsmorguns 25. — 27. sept. í Hafn arfríði annast Goðmundur Goð- nnmdsson, SuíSargöta 57, sími 50370. NæturvörZiu aSifaæanótt 30. sept. í Hafnarfirði annast Eiríknr Bjöms son, Austurgötu 41 _ strrri 50235. Næturvönrin aimast Langavegs Apótek. Ferskeytlan ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna. 15-00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisút varp 18,30 Lög úr kvik- myndum 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Þegar Texas og Kalifomia bættust við Bandaríkin. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur síðara erindi sitt. 20.15 Samleikur á fiðlu og píanó. Yehudi Menuhin og Ro- bert Levin leika sónötu nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Grieg. 20.35 „Mig hefur dreymt þetta áður“ Jóhann Hjálmarsson skáld les úr nýrri Ijóðabók sinni. 20.50 íslenzk ljóð og lög. Kvæðin eftir Grétar Fells. 21.10 „Síðasta bókin", smá saga eftir Alphonse Daudet Vil borg Dagbjartsdóttir les þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 21.20 Capriccio fyrir pfanó og hljóm sveit eftir Stravinsky. Chariotte Zalka og þýzka útvarpshljómsveit in leika; Harold Byms stj. 21.40 Uppskera garðávaxta og geymsla ' þeirra Óli Valur Hansson ráðu nautur flytur búnaðarþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,,Afbrýði“ eftir Frank O'Connor Guðjón Ingi Sig urðsson les (2). 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdótt ir kynnir. 23.20 Dagskráriok. Elnn ég skára grýtta grund, glymur Ijár í steinum, nauða sára nálgast stund, nfðast þrjár á einum. Valdimar K. Benónýsson. Orðsending Ásprestakall. Fótasnyrting fyrir aldrað fóik (kon ur og karla) er hvern mánudag kl. 9—12 f. h. í læknastofu Holtsapó teks, Langholtsvegi 84. Pantanir í síma 32684. Kvenfélagið. Fimmtudaginn 16. sept. voru gef in saman í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Ámasyni, ungfrú Auður Hauksdóttir flugfreyja og Stefán Þór Jónsson, flugmaður. Heimili þeirra verður að Heiðarvegi 30. Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B. DENNI Þeir sögðu þökk fyrir viðskipt DÆMALAUSI in vi'ð alla nema mig IFimmtudagur 30. september. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp j 13.00 Á frívakt jnni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar. 15.00 Mið degisútvarp. M. a.: Þuríður Páls dótJtir syngur þrjú lög eftir Bjöm Franzson. Borodin kvart- ettinn leikur Kvartett nr. 5 yfir slavrresk stef op. 33 eftir Sjeba- lín. Drengjakórinn í Vín syngur. Pablo Casals leikur á selló. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljóm- sveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frétt ir. 20.00 Daglegt mál. Svavar Sig mundsson stud. mag. flytur þátt inn. 20.20 Raddir skálda: Snorri Hjartarson. Flytjendur: Hörður Ágústsson, Þorsteinn Ö. Steph ensen og Baldvin Halldórsson. Einar Bragi sér um efnisval og kynningar. 21.00 Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur í Háskólábíói. Fyrstu tónleikar haustsins. Stjómandi: Bodhan Wodiezko frá Varsjá. Píanóleikari: Vladim ir Asjkenazí frá Moskvu. Á fyrri hluta efnisskrárinnar eru tvö k eftir Beethoven: Egmont- forleikurinn op. 84. Píanókon- sert nr. 5 í Es-dúr op. 73. 21. 50 Sjónarhólar Sigurður Egilsson á Húsavík gengur með hlustend um á Geitafellshnjúk. Tryggvi Gíslason flytur þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: .,Afbrýði“ eftir Frank O, Connor. Guðjón Ingi Sigurðsson les sögulokin (3) 22. 30 Djassþáttur Ólafur Stephen sen hefur umsjón á hendi. 23. 00 Dagskrárlok. > Sunnudaginn 19. sept. voru gefin saman í Lan gholtskirkju af séra Árelíusi Níeissyni, ungfrú Lil'ja Þorhergsdóttir og Öm Herbertsson, heimili þeirra verður að Ljósheim um 10B. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B. Fimmtudaginn 16. sept. voru gef in saman af sr. Árelíusi Níelssyni ungfrú Ingibjörg Skarphéðinsdóttir og Hafliði Benediktsson, heimili þeirra verður að Njörvasundi 6B. Ljósmyndastofa Þóris. Laugavegi 20 B. Blöð og tímarit félaga, og er talið að framgangur þess máls sé eitt allra brýnasta nauð synjamál sveitarfélaganna í landinu. Sagt er frá fundi fulltrúaráðs sam bandsins 8. og 9. aprjl s. 1. og birt ar ályktanir fundarins Birt er erindi það. er Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu neytisstjóri félagsmálaráðuneytiáns, flutti á fundinum um stækkim sveit arfélaganna, og sagt er frá Ijós myndabók um íbúa og býli í Rauða sandshreppi, sem oddviti hreppsins, Snæbjöm Thoroddsen, færði sam- bandinu að gjöf í tilefni af 20 ára afmæli þess fyrr á árinu. Þá er í heftinu greint frá breytingum á lög um um tekjustofna sveitarfélaga, og sagðar fréttir frá sveitarstjómum. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Sveitarstjórnarmál, tímarit Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, 3. hefti 1965, er nýkomið út. Forustu grein fjallar um lánasjóð sveitar KVÖLDÞJONUSTA VERZLANA Vikan 27. sept. tll 1. okt. Kaupmannasamtök íslands: Kjörbúð Laugamess, Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland, Laugames- vegi 82. Heimakjör, Sólheimum 29—33. Hottskjör, Langholtsvegi 89. Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5. Verzlunin Svalbarði, Framnesv. 44. Verzlun Halila Þórarins h. f., Vestur- götu 17a. Verzlunin Pétur Kristjánsson s. f., Ásvallagötu 19. S0ebecsverzlun, Háaleitisbraut 58—60. Aðalkjör, Grensásvegi 48. Verzlun Haila Þórarins h. f. t Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi, Austurstræti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82. Verzhinin Suöuriandsbraut 100. Nýbúð, Hörpugötu 13. Kaupfélag Rvíkur og nágrennis: Kron, Barmahlíð 4. Kron Grettisgötu 46. KIDÐI Ógurleg sprenging rýfur kyrrð næturinnar. — Hamingjan góðal Hvað var þetta? DREKI — ev|l|r_ 7HRONP — r A" ’ yEAKS t Ó, þetta er staðurinn, sem afi sagðl mér frá, þegar ég var barnl Já, þannig hafði ég hugsað mér Hauskúpuhelli. Og hásætið — allt eins og fyrlr 75 árum. Þú varst hér líka. En hvernig má það vera? — Ó, hvað hann er myndarlegurl — Matartíml, Luey. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.