Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 8
*/ / /4v\\ »*Ni 8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 29. soptember 1965 RUMLEGA15 MILL’ONIR FUSITAMANNA A 20 ARUM Fjöldi þeirra flóttamanna, er streymt hala frá kommúnistalönd unum eftir seinni heimsstyrjöld jsia —en þessi flótti er einn skýrasti vottur um viðbrögð manna við pólitískum yfirgangi — er nú orðinn rúmlega 15.000,000, og enn er ekkert lát á flóttamanna straumnum. Er augu þessara milljóna manna höfðu opnazt fyrir því, sem raimverulega var að gerast, hófst fólksflóttinn frá öllum heimshlut um, þar sem kommúnistar höfðu komizt til valda. Stundum hefur verið um að ræða stóra hópa örvinglaðs fólks, eða áhættusam ar flóttatilraunir einstaklinga og fjölskyldna. Óteljandi fjöldi •fólks — raunvemleg tala er ókunn, — hefir reynt að komast undan, en verið hindraður af vopn uðum landamæravörðum og tor fserum eins og Berlínarmúrnum. Auðveldara er að gera sér grein fvrir hve gífurlegur flóttamanna- slraumurinn er með samanburði á nokkrum tölum. Sem dæmi má taka, að fjöldi þeirra karla, kvenna og barna, sem lagt hafa á flótta undan kommúnismanum síðan 1945, er meiri én .samanlagður íbúafjöldi átta Afríkuþjóða: Togo, Somali, Sirra Leone, Níger, Líbíu, Bur- undi, Mið-Afríku-lýðveldisins og Gabon. Heildartala flóttamannanna er þegar um það bil: — Þreföld íbúatala Sýrlands eða Sviss eða Eamerún. — Tvöföld íbúatala Austurríkis cða Ghana eða Chiles. •— Jöfn íbúatölu Kongólýðveldis ins (Leóþoldville) eða Kólom- bíu. — Tveir þriðju íbúatölu Burma eða Irans. Væri flóttamannastraumnum jafnað niður allt tuttugu ára tímabilið hefði einstaklingur flú- ið frá kommúnísku heimalandi sínu á um það bil 42ja sekúndna fresti dag og nótt, eða hér um bil 2.000 á sólarhring. Oftast hefur verið um að ræða fjöldaflótta eftir að komm únistar hafa lagt undir sig eitt hvert land með pólitískum brögð um eða hernaðaraðgerðum. Eitt hefur rekið allt þetta fólk áfram — óskin um að finna sér nýja bólfestu, þar sem það hefði rétt til að lifa samkvæmt grundvallar atriðum trúarbragða sinna og stj órnmálaskoðana. Þetta fólk hefur yfirgefið heim ili sín eða bújarðir, aleigu sina, atvinnu og stundum jafnvel ætt ingja sína til að fá að lifa meðal frjálsra þjóða. Meðal flóttafólks ins er allra .stétta fólk — kaup sýslumenn og bændur, tæknifræð ingar og verksmiðjufólk, kaup- menn og fræðimenn. Upphaf flóttans bar að með skjótum hætti meðal 1, 6 milljóna manna af austur-evrópskum upp- nrna, er staddir voru í Vestur- Evrópu, þegar heimsstyrjöldinni .seinni lauk. Fólkið harðneiiaði að snúa aftur til heimkynna sinna, vegna þess að þau höfðu komizt algjörlega eða að miklu leyti undir stjórn kommúnista. Á þessum tuttugu árum, sem liðin eru —og er þá ekki 'talinn spengjusvæði og hópa af þjálf uðum sporhundum — er áætlað, að 21.000 Austur-Þjóðverjar til viðbótar hafi hætt lífi sínu til að ná til Vestur-Þýzkalands og Vest ur-Berlínar snemma á árinu 1965 í Austur-Asíu hafa 8.3 millj ónir flóttamanna flúið til frjálsra þjóða, áður en kommúnistar nálg uðust með pólitískum- og hernað araðgerðum, eða eftir að komm únistamir höfðu í raun og veru tekið löndin með valdi. Fimm milljónir Norður-Kóreu búa hafa leitað hælis í Suður- Kóreu .síðan kommúnistar her- námu Norður-Kóreu árið 1945. Fyrsta flóttamannaaldan, sem í voru 2,6 milljónir manna var milli 1945 og 1948. Þegar kommúnist ' 4 Þessi mynd er af kúbönskum flóttamönnum, sem flúðu á mótorbáti frá Kúbu, og hér eru þeir a3 koma á land í Cozumel í Mexikó. Nam var skipt, og kommúnistar fengu algjöra stjórn í norðurhluta landsins, hófst einn stórskostleg- asti flóttamannastraumurinn. Á tæplega tíu mánaða tímabili fiýði milljón Víetnambúa suður á bóg- inn. Þetta er hluti af hinum endalausa straum flóttamanna milljónir Kóreubúa kosið að flýja til suðurhlutans. Norður- Suður-Kóreu, hafa fimm með óhemjustraumur flóttafólks | ar tóku við stjórn í Norður-Kóreu J Þegar kínverskir kommúnistar frá sovézka svæðinu í Þýzkalandi; í maímánuði 1948, reis önnur i gerðu innrás í Tíbet og hernámu hafa 1,3 milljónir manna til \ flóttamannaalda á tveim árum — ; landið 1950, svo og síðari yfirgang intor fli'iíX -Prá AitctiTr_"R\rrnmi 1 1 R milli/ínít* mnnnn fliittncí lil ■ ------—----------—---------------- viðbótar flúið frá Austur-Evrópu,; 1,8 milljónir manna fluttust til i Meðal þeirra eru um 60.000 tékkn | Suður-Kóreu. Sjö mánuðum eftir: eskir flóttamenn, er komust und; að hersveitir kommúnista réðust an á flótta til Vesturlanda eftir i inn í hinn frjálsa hluta Kóreu j að kommúnistar náðu landl þeirra j 1950 flýðu 800.000 Kóreubúar til j árið 1948. | viðbótar til suðurhlutans. < ; Annað stórkostlegl dæm’ er ; Frá meginlandi Kína hafa flúið flótti 200.000 Ungverja, er sovézk: tvær miiljónir karía, kvenna og! ur her og skriðdrekar börðu nið ■; barna til Hong Kong, Macao og ur uppreisnina gegn kommúnist! Filippseyja. í maímánuði eiiium; um 1956. j 1962 flýðu hér um bil 100.000' Við um það bil 3 milljónir i hungraðir og hrjáðir Kínverjar, i flóttamanna frá Austur-Evrópu ! eftir að háskaiegt framfara- ur Pekingstjórnarinnar, er hún barði niður meiri háttar uppreisn tíbezku þjóðarinnar árið 1959, hröktust rúmlega 20.000 Tibet- búar í útlegð um óákveðinn tíma. Frá 1960 hafa 240.000 manns flúið frá þeim landssvæðum í Laos sem kommúnistar ráða. Um það bil 315.000 Kúbubúar hafa flúið kommúnistastjóm Castr os síðan í janúar 1959. Um 270. 000 fengu hæli í U. S. A- og 45.000 fluttust til Spánar og ýmissa Suður-Ameríkuríkja. í mörgum tilfellum komust Kúbu búarnir undan á smábátum. Fjöldi manns hefur drukknað og fallið fyrir byssukúlum kommúnista. Þegar kommúnistar hafa náð á sitt vald einhverju landi, er komið á ströngu eftiríiti innan lands og hert á landamæravörzlu, sem hefur orðið til þess, að leiðir til flótta úr landi hafa lokazt al- gerlega, eða flóttamannahóparnir hafa minnkað niður í tiltölulega fá menna hópa. Þrátt fyrir allar hindranir og hættur heldur flóttamannastraum urinn áfram. Áætlað hefur verið, að frá kommúnistalöndunum um aUan heim nemi fólksflutningarn ir nú að meðaltali 24.000 til 30. 000 manns árlega. Heildaraflinn varð 1852 lestir í ágúst Hópurinn hér á myndinni er hlutl af þelm er flúðu Austur-Þýzkaland^ fræga múr til aö stöðva flóttann. Yfirlit yfir sjósókn og aflabrögð í verður að bæta 3,7 mUljónum | „stökk“ eða „gönuhlaup“ komm ;V votugóðar * f^yrrf1 Wufa Austur-Þjóðverja sem flýðu únistastjórnarinnar hafði farið út ] mána5arins> en eftir miðjan mán. sovézka svæðið i Þyzkalandi, aður j um þufur. Flóttamenmmir skyrðu iuðinn voru stöðugar 6gœftir sem en Berlínarmurinn lokaði ríðustujfrá þriggja ara uppskerubresti og j hömluðu mj sjósókn einkan undankomuleiðinm 13. ag. 1961. Er j hungn sem var arangunnn af sam j lega hjá minni bátunum var múrinn hafði verið reistur — og i yrkjubúskaparbrölti Pekingstjórn-! agætur hjá dragnóta- og línubát- þrátt fyrir varðstöðvar, varðturna, j arinnar. i unum, en aftur á móti varð afli vopnaða verði, gaddavír jarð-1 I júlímánuði 1954, þegar Viet- j færabátanna yfirieitt rýrari en á ; sama tíma í fyrra, og veldur gæfta jleysið þar mestu um. Um miðjan ! mánuðinn gekk kolkrabbi inn á iArnarfj. og nokkrum dögum síð- jar inn á ísafjarðardjúp. Hættu þá ! margir bátanna handfæraveiðum og fóru að stunda kolkrabbaveið- ar. Er þegar búið að frysta nokk- urt magn til beitu, en beituþörf- in er nú miklu minni en verið hefur, þar sem línuvertíðin er alltaf að styttast og nokkrir bátar, sem alls ekki gera ráð fyrir að róa með línu. 134 bátar stunduðu veiðar í mánuðinum, 87 með handfæri, 24 með línu, 18 með dragnót, 3 með net, 1 með humartroll og 1 með botnvörpu. Ueildaraflinn í mánuðinum varð 1852 lestir, en var á sama tíma í áSur kommúnistar létu reisa hinn fyrra 2.293 lestir. Er heildarafl- inn yfir sumarmánuðina, júní,— ágúst þá orðinn 7.027 lestir, en var á sama tíma í fyrra 5.574 lest ir. Aflinn í einstökum verstöðvum: PATREKSFJÖRÐUR: 21 bátur stundaði veiðar í mánuðin- um, 14 með færi, 6 með dragnót og 1 með botnvörpu, og varð heild araflinn í mánuðinum 274 lestir. Af dragnótabátunum voru afla- hæstir Skúli Hjartarson með 60 lestir, Pétur Guðmundsson með 51 lest og Diddó með 40 lestir. Af færabátunum var Hringur afla hæstur með 7 lestir. TÁLKNAFJÖRÐUR: 2 bátar stunduðu dragnótaveiðar og 4 voru með færi. Var heildaraflinn í mánuðinum 123 lestir. Valur fékk 65 lestir og Höfrungur 44 lestir, báðir i dragnót, en af færa- bátunum var Skildingur aflahæst- ur með 8 jestir. BÍLDUDALUR: 3 bátar stund- uðu dragnótaveiðar og réru með færi, og var heildaraflinn i mán- uðinum 186 lestir. Jörundur Bjarnason fékk 70 lestir, Dröfn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.