Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.09.1965, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 29. september 1965 Alf—Reykjavík, þriðjudag. Eins og skýrt var frá hér á síðunni fyrir skemmstu, hafði Handknattleiksdeild Vals mik inn áhuga á að senda kvenna. lið sitt í meistaraflokki í Evr- ópubikarkeppni meistaraliða kvenna. Nú hefur stjórn deild arinnar ákveðið, að Valur verði með í keppninni, og í viðtali við Þórarin Eyþórsson, formann Handknattleiksdeild ar Vals, skýrði hann svo frá, að Valur hefði sent þátttöku- tilkynningu, en með fyrirvara þó. Myndin að ofan er frá leik KR og Keflavíkur s. I. sunnudag og siást Keflvfkingar skora sitt fyrsta mark. 'Helmlr gerir árangurslausa tilraun til fAr ‘Wi i \ h — aÁ ' ir*f Utw 'j/j —' M l. Wm Ekki liggur nefnilega alveg ljóst fyrir hvemig keppninni er háttað, en að öllum líkindum er leiiðk heima og heiman í fyrstu umferð. Úrslitaleikur keppninnar fer fram á hlutlausum velli og er aðeins um einn leik að ræða. Það verður að teljast ánaegju legt, að Valur Skuli hafa sent að verja skot Rúnars Júlíussonar (hann sést ekki á myndinni) en fyrir miðju marki má sjá Jón Jóhannsson, sem ^kiksaði" — en knötturinn fór þá út tll Rúnars, sem notfaerðl sér tækifærið betur en Jón. (Tímamynd Róbert) Byrjuðu að leika knatt- spyrnu í f jörusandinum 30 ár liðin frá stofnun Knattspymufélagsins REYNIS í Sandgerði. f þessum mánuði voru liðin 30 ár frá því að Knattspyrnufélagið Reynir í Sandgerði var stofnað- Félagið var stofnað af litlum efn um en miklum áhuga og hefur eflzt með árunum. Reynir hefur gegnt mikilsverðu hlutverki í íþróttalífi Suðurnesja og knatt- hann á knatttspyrnuvelli keppt. 1956. Þá var lið félagsins gott og Þegar Reynir var stofnaður, var helzta æfingasvæði áhugasamra knattspyrnuiðkenda fjörusandur- irin í Sandgerði — og Þar kepþti Reynir við ýmis lið, m. a. KR. Löngum hefur Reynir átt sam skipti við nágranna sína í Kefla spyrnumenn félagsins hafa staðið i vik og lengi var hinn árlegi kapp sig vel í keppni við nágrannafé- j leikur við Ungmennafélag Kefla lögin. Til gamans má geta þess að j víkur eini leikur á árinu. í 'upphafi léku Reynis-menn knatt J Þegar fram liðu stundir, fór veg spyrnu í fjörusandinum í Sand- j ur knattspyrnunnar á Suðurnesj- gerði — svo frumleg voru æfínga j um að blómgast. íþróttahandalag skilyrð.in í byrjun. ■ Suðurnesja var stofnað og átti Tíminn fór þess á leit við Þóri ! Reynir alltaf liðsmenn í knatt- kappleikir tíðir. Fór Reynir Þá í keppnisferðir til ísafjarðar og Vestmannaeyja, auk fjölda annarra kepþnisferða til Reykjavikur og j nágrennis. Það sumar gerði lið Reynis t. d. jafntefli við ís- landsmeistara KR. Árið 1957 tókst samvinna við Vágs-Boltafélag á Suðurey í Fær eyjum um gagnkvæmar heimsókn ir og keppni milli félaganna og fór Reynir sína fyrstu utanferð þá um sumarið. Hafa Reynis-menn farið þrjár ferðir til Færeyja, en Færeyingar voru hér nú nýlega í sinni annarri ferð til íslands. Þessi samskipti við Færeyinga hafa orðið öllum, sem hlut hafa átt að máli til hinnar mestu ánægju —og hafa hin traustustu vináttubönd myndazt milli félag anna og byggðarlaganna og þann Framhald á bls. 2 Marinósson að skrifa stutta grein j spyrnuliði bandalagsins meðan i jum Knattspymufélagið Reyni íjþað starfaði. Suðurnesjameistarar i jtilefni af 30 ára afmæli þess j urðu Reynismenn árið 1952. Það j j og fer grein hans hér á eftir: j fer ekki hjá því í svo fámennu I þátttökutilkynningu, Því Valur á • »Knattspyrnufélagið Reynir í j þorpi sem Sandgerði er, að deyfð j mjög góðu kvennaliði á að skipa, j Sandgerði var stofnað 15. sept. j færist yfir félagsstarfsemi þorps j skarphéðinsmótið í knattspyrnu en í Valsliðinu eru margar af!1-935- Aðalhvatamaður að stofnunjbúa tíma og tíma ýmissa orsaka j fór fram á Selfossi sunnudaginn beztu landsliðskonum okkar! félaSsins var Trausti Jónsson ogjvegna. Það hefur hent Reyni, en lg sept Aðeins SeIfoss og Hvera — Hvernlg tekst liði hennar upp Evrópubikarkeppni kvenna? Selfoss varð Skarp- héðinsmeistari 1965 i margar landsliðskonum t. d. Sigríður Sigurðardóttir, fyrir- liði ísl. Norðurlandameistaranna, og Sigrún Guðmundsdóttir. Þess má geta, að þetta er í Framhald á bls. 2 var hann fyrsti formaður félagsins. j þá hafa komið nýir menn og lyft Með honum í fýrstu stjórninni I merki félagsins og hefur þá e'kki og voru Magnús Þórðarson og Páll I Ó. Pálsson, og skal það tekið fram, lið. j að Magnús er enn einn virkasti ifélagi Reynis, þótt aldrei hafi staðið á þeim eldri að veita þeim Bezta starfsár Knattspymufé- lagsins Reynis er eflaust sumarið 18. sept. Aðeins Selfoss og gerði tóku. þátt í keppninni sigraði Selfoss með 3:2- í hálfleik var staðan 1:0 Selfoss í vil, en markið skoraði Sigurður Eiríksson. Síðari hálfleikur byrj Myndin að ofan var tekin nýlcga af kappliðsmönnum Reynis (hvítklæddir) Vágs-boltafélag. með þelm á myndinni eru færeysku knattspyrnumennirnir aði með sókn Hvergerðinga og skoruðu þeir tvívegis með stuttu millibili og skoraði Reynir Unn- steinsson bæði mörkin. Um miðj an síðari hálfleik jafnaði Þor- steinn Þorsteinsson fyrir Selfoss, 2:2, og menn voru farnir að sætta sig við jafntefli. En tæpum 10 mínútum fyrir leikslok skoraði Gylfi Gíslason sigurmarkið fyrir Selfoss, 3:2. Að leik loknum afhenti Þórir Þorbergsson Selfoss-liðinu Skarp héðinsbikarinn og óskaði því góðs gengis í framtíðinni. Þess má geta, að Selfoss'-liðið gerði jafntefli gegn færeyska lið inu frá Vágs-boltafélag, 2:2. Þessi frammistaða liðsins á rætur sínar að rekja til þjálfara þess, Guð mundar Guðmundssonar úr Reykjavík, sem hefur þjálfað lið ið i sumar. Eru Selfyssingar Guð mundi þakklátir fyrir störf hans í Þágu knattspyrnunnar á Selfossi og vonast til, að hann þjálfi þar einnig næsta sumar. Selfoss-liðið er mjög ungt og á framtíðina fyrir sér, elzti maður þess er 21 árs, en sá yngsti 15 ára. Knattspyrnan er vinsæl á staðnum og Selfyssingar eiga lið í öllum aldursflokkum, allt frá 5. flokki (þeir yngstu 6 ára) og upp úr. Selfyssingar hafa jafnvel í huga að taka þátt í 2. deildar (eða 3. deildar) keppninni jiæsta ár. — BG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.