Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR1986 5 Hus Vörumarkaðar- ins keypt fyrir alnæmisrannsóknir RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt fyrir sitt leyti að heimila kaup ríkissjóðs á húsi Vörumarkaðarins í Armúla undir fjöjbreytta rann- sóknastarfsemi, þar á meðal rannsóknir á alnæmi. I heimild sem samþykkt var í fjárlögum skömmu fyrir jól segir að fjárveiting til slíkra húsakaupa skuli borin undir fjárveitinganefnd, og mun Ragn- hildur Helgadóttir heilbrigðisráðherra bera erindið undir nefndina á næstu dögum. Formlegar samningaviðræður við eigendur Vöru- markaðarins um kaupverð hafa ekki farið fram, en Ragnhildur Helgadóttir segir að undirbúningsviðræður gefi til kynna kaupverð á bilinu 80-90 milljónir króna, eftir því hvernig greiðsluskUmálar reiknast inn í verðið. Brunabótamat hússins er 142 milljónir króna. Ragnhildur Helgadóttir sagði, að ef fjárveitinganefnd samþykkti húsakaupin yrði hægt að heQast handa mjög fljótlega við að innrétta lq'allarann og hlutc. fyrstu hæðar- innar. Alnæmisrannsóknimar munu fara fram í kjallaranum en Rann- sóknastofa háskólans í veirufræði mun hafa aðsetur á fyrstu hæðinni. „Það verður allt kapp lagt á það í fyrstu að koma upp aðstöðu fyrir alnæmis- og veirurannsóknir. Við núverandi húsakost er ekki hægt að fullnægja nauðsynlegum varúð- arráðstöfunum og það má ekki dragast mikið lengur að koma þessum málum í viðunandi horf,“ sagði Ragnhildur. Húsnæði Vörumarkaðarins við Ármúla er tæpir 4.000 fermetrar að stærð, kjallari, þijár hæðir og rishæð. Það þykir henta mjög vel Einar Sveinn Þórðarson undir þá starfsemi sem þar á að vera. Áuk alnæmis- og veirurann- sókna er gert ráð fyrir að Hollustu- vemd ríkisins verði þar til húsa, bæði skrifstofur og rannsóknastof- ur, auk sýkla- og lyflarannsókna. Ennfremur verða í húsinu kennslu- stofur, sem þessar greinar geta nýtt sameiginlega. Að sögn Ragnhildar Helgadóttur er talið að það kosti um 55 milljónir króna að innrétta húsið fullkomlega undir alla þessa starfsemi. Ragn- hildur sagði að húsið yrði innréttað í áföngum, aðalatriðið væri að koma upp aðstöðu fyrir alnæmis- og veirurannsóknimar. Það mun kosta tæpar 10 milljónir króna að innrétta kjallarann undir alnæmisrannsókn- ir, og munar þar mestu um loft- ræstikerfíð, sem kostar um 6 millj- ónir. Auður Bjamadóttir Einar Sveinn og Auð- ur dansa hjá Konung- legu sænsku óperunni EINAR Sveinn Þórðarson ballet- dansari dansaði i fyrsta sinn hjá Konunglegu sænsku óperunni í Stokkhólmi á miðvikudagskvöld- ið er balletinn Hnotubijóturinn var sýndur. Einar Sveinn var ráðinn til óperunnar nú um ára- mótin. Annar íslenskur balletdansari, Auður Bjamadóttir, hefur einnig starfað hjá ópemnni frá því í sept- ember. Einar Sveinn Þórðarson hóf ball- etnám við_ Listdansskóla Þjóðleik- hússins. Á árunum 1978—1982 nam hann við School of American Ballet í New York. Árið 1982 var hann ráðinn til Pennsylvania Ballet þar sem hann starfaði til 1984 er hann kom til íslands og starfaði með íslenska dansflokknum. Auður Bjamadóttir hefur starfað með dansflokkum í Múnchen og Basel auk íslenska dansflokksins. Ný spariskírteini ríkissjóðs RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að vextir verði óbreyttir á hefð- bundnum spariskírteinum sem bundin eru til þriggja ára. Jafnframt hefur verið ákveðið að bjóða ný spariskírteini sem bundin eru til fjögurra ára með 8,5% vöxtum og til sex ára með 9% vöxtum umfram verðtryggingu. Vextir lækka af skuldabréfum með gengisviðmiðun við SDR úr 9% í 8,5%. í frétt frá fjármálaráðu- neytinu segir að á síðari hluta ársins 1985 hafi vextir umfram verðbólgu tíma varðaði. „Við væntum þess að ná til fleiri kaupenda með þessu móti. Við töldum rétt við þessar aðstæður að vextir væru óbreyttir á hefðbundnum skuldabréfum til á almennum verðbréfamarkaði ver- ið á bilinu 10—15%. Á sama tíma bauð ríkissjóður til sölu spariskír- teini, sem báru hæst 9,23% vexti umfram verðbólgu. Þorsteinn Pálsson Qármálaráð- herra sagði að með þessu væri ríkis- stjómin að bjóða meiri fjölbreytni í skuldabréfum hvað lengd bindi- þriggja ára. Við vildum fara varlega í sakimar í þessum efnum. Þetta eru að vísu lægri vextir en bankar bjóða en við teljum hins vegar að spariskírteini ríkissjóðs séu ömgg- ustu bréf sem menn geta keypt og þess vegna sé það meira virði að kaupa slík bréf af ríkissjóði en af öðmm þótt einhveiju muni í ávöxt- un.“ Umboðsmenn Happdrættis Háskóla ístands 1986 Reykjavík: IVorðurland: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sfmi 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2-6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sfmi 37318 Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ, sfmi 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sfmi 83355 Frfmann Frfmannsson, Hafnarhúsinu, sfmi 13557 Griffill s.f., Sfðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sími 36811 Neskjör, Ægissíðu 123, sfmi 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sfmi 686411 Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, sfmi 27766 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Seltjarnarnesi, sfmi 625966 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Hátúni 2b, sfmi 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, sfmi 24960 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sfmi 72800 Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sfmi 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sfmi 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, sfmi 41900 Garðabær: Bókaverslunin Grima, Garðatorgi 3, sfmi 42720 Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavfkurvegi 68, sfmi 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sfmi 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sfmi 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtst. Reykholt Borgarnes Hellissandur Ólafsvfk Grundarfj. Stykkish. Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhr. Bókaverslun Andrésar Níelssonar, sfmi 1985 Jón Eyjólfsson, sfmi 3871 Davfð Pétursson, sími 7005 Lea Þórhallsdóttir, sfmi 7111 Dagný Emilsdóttir, sfmi 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, sfmi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sfmi 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sfmi 6165 Kristfn Kristjánsdóttir, sími 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sími 8115 Versl. Einars Stefánsson, c/o Ása Stefánsdóttir, sfmi 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, sfmi 4952 Vestfirðir: Króksfjarðarn. Patreksfj. Tálknafj. Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvfk (safjörður Súðavfk Vatnsfjörður Krossnes Árneshreppi Hólmavfk Borðeyri Halldór D. Gunnarsson, sfmi 4766 Magndfs Gísladóttir, sími 1356 Ásta Torfadóttir, Brekku, sfmi 2508 Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sfmi 2128 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sfmi 8116 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sími 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggö 3, sfmi 6215 Guðrfður Benediktsdóttir, sfmi 7220 Jónína Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sfmi 3700 Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, sfmi 4935 Baldur Vilhelmsson, sfmi 4832 Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, s(mi 3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 Hvammst. Sigurður Tryggvason, sími 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sfmi 4153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Sauðárkr. Elínborg Garðarsdóttir, Háuhlíð 14, sími 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, sími 6414 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, sími 73221 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, slmi 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sfmi 62208 Hrfsey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sfmi 61737 Dalvfk Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antons- dóttir, sfmi 61300 Grenivfk Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissfðu 7, sfmi 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sfmi 24046 Akureyri NT-umboðið, Sunnuhlfð 12, sfmi 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sfmi 44220 Grfmsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sfmi 73101 Húsavfk Guðrún Stefanfa Steingrfmsdóttir, sími 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sfmi 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sfmi 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali. S-Þing. sfmi 43181 Austfirðir: Vopnafjöröur Kaupfélag Vopnfirðinga Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sfmi 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sig- urðssonar, Austurvegi 23, sfmi 2271 Neskaupst. Verslunin Nesbær, sfmi 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími 1185 Reyöarfj. Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sfmi 4179 Fáskrúðsfj. Bergþóra Berkvistsdóttir, sfmi 5150. Stöðvarfj. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sfmi 5848. Breiðdalur Kristfn Ella Hauksdóttir, sfmi 5610 Djúpivogur Elfs Þórarinsson, hreppstjóri, sfmi 8876 Höfn Hornafirði Hornagarður, sfmi 8001 Suðurland: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sími 7624 Vfk í Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sfmi 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sími 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sfmi 5165 Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sími 6813 Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sfmi 6116 Vestm.eyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sfmi 1880 Selfoss Suöurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sfmi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrfmsdóttir, Eyrarbraut 22, sfmi 3246 Eyrarbakki Þurfður Þórmundsdóttir, sfmi 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, sími 4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sfmi 3820 Reykjanes: Grindavfk Hafnir Sandgerði Keflavfk Flugvöllur Vogar Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sfmi 8080 Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sfmi 6919 Sigurður Bjarnason, sfmi 7483 Jón Tómasson, sfmi 1560 Erla Steinsdóttir, sfmi 55127 Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sími 6540 HAPPDRÆTTl HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings argus/sía

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.