Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1986 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn Óskum eftir troll- og netabátum í viðskipti nú þegar. Upplýsingar í síma 92-6921 og í símum 92-1925 og 92-3629 eftir kl. 19.00. Hafnir hf., fiskvinnsla. Til sölu b/v Sölvi Bjarnason BA—65 Skipiö er talið vera 404 bróttórúmlestir að stærö, smíðað áriö 1980. Aðalvél skipsins er af geröinni Wichmann 2100 hö. frá 1980. Skipið er nú í Reykjavíkurhöfn og veröur selt í því ástandi sem það nú er í án veiðar- færa. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Fiskveiðasjóös í síma 28055 og hjá eftirlitsmanni sjóðsins, Valdimar Einarssyni, í síma 33954. Tilboðseyðublöð eru til af- hendingar á skrifstofu Fiskveöiasjóðs og ósk- ast tilboð send í lokuðum umslögum merkt: „Sölvi Bjarnason" og skulu hafa borist á skrifstofu sjóösins eigi síðar er 21. janúar nk. kl. 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Fiskveiöasjóður íslands. Til sölu b/v Sigurfari IISH —105 Skipið er talið vera 431 brúttórúmlest aö stærö, smíöað áriö 1981. Aöalvél skipsins er af gerðinni Alco 2230 hö. frá 1980. Skipið er nú í Reykjavíkurhöfn og veröur selt í því ástandi sem þaö nú er í án veiöar- færa. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Fiskveiðasjóðs í síma 28055 og hjá eftirlitsmanni sjóösins, Valdimar Einarssyni, í síma 33954. Tilboðseyðublöð eru til af- hendingar á skrifstofu Fiskveiöasjóðs og ósk- ast tilboö send í lokuðum umslögum merkt: „Sigurfari — ll“ og skulu hafa borist á skrif- stofu sjóösins eigi síðar er 21. janúar nk. kl. 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Fiskveiöasjóöur íslands. Auglýsing um fasteignagjöld Lokiö er álagningu fasteignagjalda í Reykja- vík 1986 og veröa álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró- seðlana í næsta banka, sparisjóöi eða póst- húsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, ísíma 18000 og 10190. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar munu fá lækkun á fasteignaskatti samkvæmt regl- um, sem borgarstjórn setur og framtalsnefnd úrskurðar eftir, sbr. 3. mgr. 5 gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga. Veröur viökomandi tilkynnt um lækkunina þegar framtöl hafa verið yfirfarin, sem vænta má að veröi í mars- eöa aprílmánuöi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1986. Garðbæingar — Lóðahafar Að beiðni bæjarstjórnar Garðabæjar hefur bæjarfógeti dómkvatt tvo menn til aö endur- meta fjárhæð lóðarleigu í Garðabæ fyrir árin 1985-1989. Að báðum árum meðtöldum. Til að gæta hagsmuna lóðarhafa vegna matsins hefur bæjarfógeti að beiðni bæjar- stjórnar tilnefnt Brynjólf Kjartansson hæsta- réttarlögmann. Miövikudaginn 15. janúar nk. kl. 17.00 munu hinir dómkvöddu matsmenn halda matsfund á bæjarskrifstofu Garðabæjar og geta lóöar- hafar sem sjálfir vilja koma fram með at- hugasemdir mætt á fundinn. Bæjarstjórinn í Garöabæ. Nauðungaruppboð á Lyngbergi 10, Þorlákshöfn, þinglesin eign Gunnars Haröarsonar, en talin eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninnl sjálfri eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Landsbanka íslands flmmtudaginn 16. janúar 1986 kl. 10.30. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Auösholti V, Blskupstungnahreppi, þinglesinni eign Einars Tómassonar, fer fram á eignlnnl sjálfri eftir kröfum Veðdeildar Lands- banka íslands, Jóns Þóroddssonar hdl., Landsbanka (slands og Búnaöarbanka íslands vegna Stofnlánadeildar landbúnaöarins föstu- daginn 17. janúar 1986 kl. 11.00. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Háengi 6, 3d, Selfossi, þinglesin eign Ölvers Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Gunnars Guö- mundssonar hdl., Landsbanka islands og Veðdeildar Landsbanka islands miðvikudaginn 15. janúar 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetlnn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eigninni Hrisholt í Biskupstungnahreppi, þinglesinni eign Omars Þorgrímssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu innheimtu- manns rikissjóös föstudaginn 17. janúar 1986 kl. 10.00. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Fagurgeröi 6, Selfossi, þinglesin eign Sturlu Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. miövikudaginn 15. janúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Egilsbraut 14 nh., Þorlákshöfn, þinglesinni eign Friöriks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 16. janúar 1986 kl. 13.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á ibúöarhúsi ásamt eignarlóö aö Hlíöarenda i Ölfushreppi, þinglesinni eign Sigþórs Ólafssonar, fer fram á elgninnl sjálfri eftir kröfu VII- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 16. janúar 1986 kl. 15.00. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Lækjargaröi í Sandvíkurhreppi, þinglesinni eign Ara G. Öfjörö, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Rúnars Mogensen hdl. og Lands- banka islands föstudaglnn 17. janúar 1986 kl. 15.00. Sýslumaöur Árnessýslu. Prófkjör sjálfstæöis- manna á ísafirði vegna bæjarstjórnarkosninga 1986 Prófkjöriö fer fram laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. febrúar 1986. Rétt til framboðs í prófkjörl hafa þelr sjálfstæöismenn á isafiröi sem kjörgengi hafa á kjördag og hafa aflað sér 20 stuöningsmanna. Framboöi skal skila fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 25. janúar 1986 til formanns kjörnefndar, Ólafs Helga Ólafssonar, Hlíðarvegi 15, Isafiröi. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Lóurlma 3, Selfossi, þinglesin eign Steinars Árna- sonar, en talin eign Halldórs Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Ævars Guömundssonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hrl. og fram á eigninni sjálfri eftlr kröfu innheimtumanns rkissjóðs miöviku- Bæjarfógetlnn á Seltossi. Nauöungaruppboö á Lágengi 5, Selfossi, þinglesin eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Ara Isberg hdl. miövikudaginn 15. janúar 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossl. Nauðungaruppboð á Miöengi 19, Selfossi, þinglesin eign Aöalheiðar Jónasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Innheimtumanns rikissjóös miövlku- daginn 15. janúar 1986 kl. 11.00. Þingferð Mánudaginn 13. janúar nk. er fyrir- huguö kynnisferð í Alþingi viö Austur- völl á vegum Heim- dallar félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik. Þeir Friö- rik Sophusson vara- formaður Sjáifstæö- isflokksins og Sigur- björn Magnússon framkvæmdastjóri þingflokks sjálf- stæöismanna munu kynna starfsemi þingslns og ræöa stjórnmálaviö- horfiö. Áhugasamir hafi samband viö skrlfstofu félagsins i Valhöll f síma 82900. Nýir félagar eru sérstaklega hvattlr til aö mæta. Bæjarfógetlnn á Selfossi. Stjórnln. Nauðungaruppboð á Sambyggö 2,2C, Þorlákshöfn, þinglesin eign Konráös Gunnarsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 16. janúar 1986 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Setbergi 33, Þorlákshöfn, eign Jóns Þorvaldssonar en talin eign Arnars Glssurarsonar og Friölaugs Helga Arnarsonar samkv. þinglýst- um kaupsamningi, fer fram á eigninni sjálfri eftir krófum Landsbanka islands, Jóns Ingólfssonar hdl., Veödelldar Landsbanka islands og Brunabótafélags islands, flmmtudaginn 16. janúar 1986 kl. 11.00. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Miöengl 9, Selfossi, þlnglesin eign Ingvars Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfrj eftlr kröfum Veödeildar Landsbanka islands, Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ Gúöjóns Á. Jónssonar hdl., Jóns Ólafs- sonar hrl. og Landsbanka islands miövikudaginn 15. Janúar 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Seltjarnarnes — fulltrúaráð Áríöandi fundur veröur haldinn nk. laugardag 11. janúar kl. 13.30 i félagsheimili sjálfstæöismanna aö Austurströnd 3. Fundarefni: Umræður og ákvöröun um framboöslista sjálfstæöismanna viö bæjarstjórnarkosningarnar á Seltjarnarnesi 1986. Uppstillingarnefnd greinir frá tillögum sínum um væntanlegan fram- boöslista. Stjórnin. Akranes — fulltrúaráð Fulltrúaráösfundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu viö Heiöargeröi laugardaginn 11. janúar kl. 13.30. Dagskrá: Bæjarstjórnarkosningarnar 1986. Mætiö öll vel og stundvíslega. Stjórnín. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu vlö Heiöargeröi sunnudaginn 12. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðlsfélögin Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.